Blandaði einn „Justin Special“ fyrir Timberlake eftir ræktina Stefán Ó. Jónsson skrifar 26. ágúst 2014 17:16 Justin Timberlake var í sveittum ræktarfötum þegar Ingunn stillti sér upp með goðinu. Mynd/Ingunn „Ég var búinn að heyra sögur af því að fólkið sem vann á tónleikunum hans í Kórnum hafi ekki mátt tala við hann eða horfa í augun á honum og því kom það mér eiginlega á óvart hvað hann var ótrúlega almennilegur,“ segir Ingunn Hlín Friðriksdóttir sem varð þeirrar lukku aðnjótandi að fá mynd af sér með Justin Timberlake fyrir tónleika hans í Kópavogi á sunnudagskvöld. Justin, sem gisti ásamt fylgdarliði sínu á Reyjavik Hilton Nordica, var nýstiginn út úr líkamsræktarstöð hótelsins þegar Ingunn rakst á hann, en hún er starfsmaður Nordica Spa sem staðsett er í húsinu. Tónlistarmaðurinn var þar staddur ásamt einkaþjálfaranum sínum um klukkan 17 á laugardaginn og bað hann Ingunni sérstaklega um að setja ekki myndina á netið fyrr en eftir tónleikana, sem hún stóð að sjálfsögðu við. „Það komu hópar af unglingstúlkum hingað alla helgina og ég þurfti alltaf að senda þær í burtu. „Stelpur, hann er ekki hérna og hann verður ekkert hérna um helgina,“ segir Ingunn en hún segir að Justin hafi þótt vænt um hvað hann fékk mikinn frið á hótelinu. „Það var enginn að bögga hann. Hann tók um klukkustundarlanga æfingu í hótelræktinni og það truflaði hann enginn. „It‘s so nice and quiet here,“ sagði hann þegar ég spjallaði við hann. Það var mikið af eldra fólki í æfingasalnum og það gæti verið að það hafi ekki þekkt hann,“ segir Ingunn sem er mikill aðdáandi Timberlakes. Því hafi hún þurft að mana sig upp í spyrja poppstjörnuna um mynd.Justin Timberlake var í essinu sínu á tónleikunum í Kórnum á sunnudag.Vísir/ANDRI MARÍNÓI'm all sweaty, is that okay? „Hann tók mjög vel í það – sem ég held að sé ekkert algengt með stjörnur sem eru nýkomnar úr ræktinni í sveittum íþróttafötum,“ segir Ingunn og bætir við að þrátt fyrir að vera nýkominn af æfingu hafi hann bara lyktað mjög vel. „Hann spurði; „I‘m all sweaty, is that okay?“ áður en við tókum myndina og þá sprakk einkaþjálfarinn hans úr hlátri,“ segir Ingunn. Ekki nóg með að hafa fengið mynd af sér með manninum sem fékk fimm prósent þjóðarinnar til að dansa og dilla sér á sunnudag afgreiddi Ingunn poppstjörnuna einng á boostbar heilsuræktarinnar. „Ég þurfti að þýða próteinlistann fyrir sjeikana okkar fyrir hann enda allur á íslensku. Hann endaði svo á því að fá sama drykk og einkaþjálfarinn hans,“ segir Ingunn en drykkinn sem hún lagaði fyrir Justin var ekki að finna á listanum. „Í sjeiknum voru hrísmjólk, jarðaber, banani og jarðaberjaprótein sem Justin þótti mjög góður. Ætli við förum ekki að bjóða upp á „Justin Special“ núna í kjölfarið,“ bætir Ingunn við og hlær. Ingunn lét sig að sjálfsögðu ekki vanta á tónleikana hans á sunnudaginn. „Þeir voru auðvitað ekkert annað en æðislegir,“ segir hún og tekur þar í sama streng og gangrýnandi Vísis sem segir partí bandarísku poppstjörnuna hafa verið á heimsmælikvarða. Tengdar fréttir Tveir miðar á Justin Timberlake á 100 þúsund krónur Óðum styttist í að Justin Timberlake og félagar trylli lýðinn í Kórnum. Kappinn stígur á svið klukkan 21 en húsið opnar þremur tímum fyrr. 24. ágúst 2014 15:10 Justin Timberlake: „Þú fallega Ísland“ Bandaríski hjartaknúsarinn deildi nokkrum myndum frá tíma sínum á Íslandi með fylgjendum sínum á Twitter í dag. 24. ágúst 2014 19:02 Justin gaf afgreiðslufólki VIP-miða Bandaríski tónlistarmaðurinn Justin Timberlake nýtti gærdaginn meðal annars í verslunarferð í Skeifunni í gær. 24. ágúst 2014 16:51 Tónleikagestir að gera sig klára Um 19 þúsund Íslendingar bíða spenntir eftir tónleikum Justin Timberlake í Kórnum í kvöld. 24. ágúst 2014 17:19 Justin ekki meðvitaður um tilvist Kópavogs Varla hefur farið framhjá nokkrum að Justin Timberlake hélt tónleika á höfuðborgarsvæðinu í gær. Þeir voru þó ekki í Reykjavík eins og bandaríski hjartaknúsarinn tönnlaðist á þær 100 mínútur sem hann tryllti lýðinn. 25. ágúst 2014 11:32 Sérstakur safabar fyrir Justin Samkvæmt heimildum Vísis hefur fyrirtækið Joe & The Juice opnað safabar baksviðs á tónleikum Justin Timberlake. 24. ágúst 2014 18:33 „Guð minn almáttugur, þetta var sturlað.“ "Þetta voru geggjaðir tónleikar,“ segir Jón Gunnar Geirdal, almannatengill, eftir tónleika Justin Timberlake í Kórnum í kvöld. 25. ágúst 2014 00:08 Stemningin inni í Kórnum Fjölmargir eru komnir inn í salinn þótt Gus Gus hefji ekki leik fyrr en klukkan 19:30. 24. ágúst 2014 18:47 Timberlake hélt partí á heimsmælikvarða Ein stærsta stjarna heims skein skært í Kópavogi í kvöld. Vísir fer yfir tónleika kappans sem voru hreint út sagt frábærir. 24. ágúst 2014 22:23 Bæjarstjórinn í Kópavogi: „Auðvitað tók ég eftir þessu“ „Ég var alltaf að spá í hversu mikið ég ætti að svekkja mig á þessu,“ segir Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi, hlæjandi í samtali við Vísi. 25. ágúst 2014 15:19 Stærstu tónleikar sem haldnir hafa verið Viðbúnaðar vegna tónleika stórstjörnunnar Justin Timberlake er sá mesti sem þekkist í kringum tónleika hér á landi og aðdáendur sem keyptu miða voru mættir snemma á tónleikastaðinn, sumir fimm klukkutímum áður en Timberlake stígur á svið. 24. ágúst 2014 19:09 Timberlake sló í gegn Hægt er að horfa á tónleika Timberlake heima í stofu. 24. ágúst 2014 16:27 Bill Gates og JT í Kórnum eins og Reagan og Gorbachov í Höfða Almenn ánægja virðist hafa verið hjá tónleikagestum sem hlýddu á Justin Timberlake í Kórnum í Kópavogi í kvöld. 25. ágúst 2014 00:42 Justin Timberlake algjörlega heillaður af íslenskum áhorfendum Samkvæmt heimildum Vísis sagði söngvarinn við samstarfsfólk sitt að íslenskir áhorfendur væru einhverjir þeir bestu sem hann hefur séð. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi var rífandi stemning á tónleikum gærkvöldsins. 25. ágúst 2014 10:13 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
„Ég var búinn að heyra sögur af því að fólkið sem vann á tónleikunum hans í Kórnum hafi ekki mátt tala við hann eða horfa í augun á honum og því kom það mér eiginlega á óvart hvað hann var ótrúlega almennilegur,“ segir Ingunn Hlín Friðriksdóttir sem varð þeirrar lukku aðnjótandi að fá mynd af sér með Justin Timberlake fyrir tónleika hans í Kópavogi á sunnudagskvöld. Justin, sem gisti ásamt fylgdarliði sínu á Reyjavik Hilton Nordica, var nýstiginn út úr líkamsræktarstöð hótelsins þegar Ingunn rakst á hann, en hún er starfsmaður Nordica Spa sem staðsett er í húsinu. Tónlistarmaðurinn var þar staddur ásamt einkaþjálfaranum sínum um klukkan 17 á laugardaginn og bað hann Ingunni sérstaklega um að setja ekki myndina á netið fyrr en eftir tónleikana, sem hún stóð að sjálfsögðu við. „Það komu hópar af unglingstúlkum hingað alla helgina og ég þurfti alltaf að senda þær í burtu. „Stelpur, hann er ekki hérna og hann verður ekkert hérna um helgina,“ segir Ingunn en hún segir að Justin hafi þótt vænt um hvað hann fékk mikinn frið á hótelinu. „Það var enginn að bögga hann. Hann tók um klukkustundarlanga æfingu í hótelræktinni og það truflaði hann enginn. „It‘s so nice and quiet here,“ sagði hann þegar ég spjallaði við hann. Það var mikið af eldra fólki í æfingasalnum og það gæti verið að það hafi ekki þekkt hann,“ segir Ingunn sem er mikill aðdáandi Timberlakes. Því hafi hún þurft að mana sig upp í spyrja poppstjörnuna um mynd.Justin Timberlake var í essinu sínu á tónleikunum í Kórnum á sunnudag.Vísir/ANDRI MARÍNÓI'm all sweaty, is that okay? „Hann tók mjög vel í það – sem ég held að sé ekkert algengt með stjörnur sem eru nýkomnar úr ræktinni í sveittum íþróttafötum,“ segir Ingunn og bætir við að þrátt fyrir að vera nýkominn af æfingu hafi hann bara lyktað mjög vel. „Hann spurði; „I‘m all sweaty, is that okay?“ áður en við tókum myndina og þá sprakk einkaþjálfarinn hans úr hlátri,“ segir Ingunn. Ekki nóg með að hafa fengið mynd af sér með manninum sem fékk fimm prósent þjóðarinnar til að dansa og dilla sér á sunnudag afgreiddi Ingunn poppstjörnuna einng á boostbar heilsuræktarinnar. „Ég þurfti að þýða próteinlistann fyrir sjeikana okkar fyrir hann enda allur á íslensku. Hann endaði svo á því að fá sama drykk og einkaþjálfarinn hans,“ segir Ingunn en drykkinn sem hún lagaði fyrir Justin var ekki að finna á listanum. „Í sjeiknum voru hrísmjólk, jarðaber, banani og jarðaberjaprótein sem Justin þótti mjög góður. Ætli við förum ekki að bjóða upp á „Justin Special“ núna í kjölfarið,“ bætir Ingunn við og hlær. Ingunn lét sig að sjálfsögðu ekki vanta á tónleikana hans á sunnudaginn. „Þeir voru auðvitað ekkert annað en æðislegir,“ segir hún og tekur þar í sama streng og gangrýnandi Vísis sem segir partí bandarísku poppstjörnuna hafa verið á heimsmælikvarða.
Tengdar fréttir Tveir miðar á Justin Timberlake á 100 þúsund krónur Óðum styttist í að Justin Timberlake og félagar trylli lýðinn í Kórnum. Kappinn stígur á svið klukkan 21 en húsið opnar þremur tímum fyrr. 24. ágúst 2014 15:10 Justin Timberlake: „Þú fallega Ísland“ Bandaríski hjartaknúsarinn deildi nokkrum myndum frá tíma sínum á Íslandi með fylgjendum sínum á Twitter í dag. 24. ágúst 2014 19:02 Justin gaf afgreiðslufólki VIP-miða Bandaríski tónlistarmaðurinn Justin Timberlake nýtti gærdaginn meðal annars í verslunarferð í Skeifunni í gær. 24. ágúst 2014 16:51 Tónleikagestir að gera sig klára Um 19 þúsund Íslendingar bíða spenntir eftir tónleikum Justin Timberlake í Kórnum í kvöld. 24. ágúst 2014 17:19 Justin ekki meðvitaður um tilvist Kópavogs Varla hefur farið framhjá nokkrum að Justin Timberlake hélt tónleika á höfuðborgarsvæðinu í gær. Þeir voru þó ekki í Reykjavík eins og bandaríski hjartaknúsarinn tönnlaðist á þær 100 mínútur sem hann tryllti lýðinn. 25. ágúst 2014 11:32 Sérstakur safabar fyrir Justin Samkvæmt heimildum Vísis hefur fyrirtækið Joe & The Juice opnað safabar baksviðs á tónleikum Justin Timberlake. 24. ágúst 2014 18:33 „Guð minn almáttugur, þetta var sturlað.“ "Þetta voru geggjaðir tónleikar,“ segir Jón Gunnar Geirdal, almannatengill, eftir tónleika Justin Timberlake í Kórnum í kvöld. 25. ágúst 2014 00:08 Stemningin inni í Kórnum Fjölmargir eru komnir inn í salinn þótt Gus Gus hefji ekki leik fyrr en klukkan 19:30. 24. ágúst 2014 18:47 Timberlake hélt partí á heimsmælikvarða Ein stærsta stjarna heims skein skært í Kópavogi í kvöld. Vísir fer yfir tónleika kappans sem voru hreint út sagt frábærir. 24. ágúst 2014 22:23 Bæjarstjórinn í Kópavogi: „Auðvitað tók ég eftir þessu“ „Ég var alltaf að spá í hversu mikið ég ætti að svekkja mig á þessu,“ segir Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi, hlæjandi í samtali við Vísi. 25. ágúst 2014 15:19 Stærstu tónleikar sem haldnir hafa verið Viðbúnaðar vegna tónleika stórstjörnunnar Justin Timberlake er sá mesti sem þekkist í kringum tónleika hér á landi og aðdáendur sem keyptu miða voru mættir snemma á tónleikastaðinn, sumir fimm klukkutímum áður en Timberlake stígur á svið. 24. ágúst 2014 19:09 Timberlake sló í gegn Hægt er að horfa á tónleika Timberlake heima í stofu. 24. ágúst 2014 16:27 Bill Gates og JT í Kórnum eins og Reagan og Gorbachov í Höfða Almenn ánægja virðist hafa verið hjá tónleikagestum sem hlýddu á Justin Timberlake í Kórnum í Kópavogi í kvöld. 25. ágúst 2014 00:42 Justin Timberlake algjörlega heillaður af íslenskum áhorfendum Samkvæmt heimildum Vísis sagði söngvarinn við samstarfsfólk sitt að íslenskir áhorfendur væru einhverjir þeir bestu sem hann hefur séð. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi var rífandi stemning á tónleikum gærkvöldsins. 25. ágúst 2014 10:13 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Tveir miðar á Justin Timberlake á 100 þúsund krónur Óðum styttist í að Justin Timberlake og félagar trylli lýðinn í Kórnum. Kappinn stígur á svið klukkan 21 en húsið opnar þremur tímum fyrr. 24. ágúst 2014 15:10
Justin Timberlake: „Þú fallega Ísland“ Bandaríski hjartaknúsarinn deildi nokkrum myndum frá tíma sínum á Íslandi með fylgjendum sínum á Twitter í dag. 24. ágúst 2014 19:02
Justin gaf afgreiðslufólki VIP-miða Bandaríski tónlistarmaðurinn Justin Timberlake nýtti gærdaginn meðal annars í verslunarferð í Skeifunni í gær. 24. ágúst 2014 16:51
Tónleikagestir að gera sig klára Um 19 þúsund Íslendingar bíða spenntir eftir tónleikum Justin Timberlake í Kórnum í kvöld. 24. ágúst 2014 17:19
Justin ekki meðvitaður um tilvist Kópavogs Varla hefur farið framhjá nokkrum að Justin Timberlake hélt tónleika á höfuðborgarsvæðinu í gær. Þeir voru þó ekki í Reykjavík eins og bandaríski hjartaknúsarinn tönnlaðist á þær 100 mínútur sem hann tryllti lýðinn. 25. ágúst 2014 11:32
Sérstakur safabar fyrir Justin Samkvæmt heimildum Vísis hefur fyrirtækið Joe & The Juice opnað safabar baksviðs á tónleikum Justin Timberlake. 24. ágúst 2014 18:33
„Guð minn almáttugur, þetta var sturlað.“ "Þetta voru geggjaðir tónleikar,“ segir Jón Gunnar Geirdal, almannatengill, eftir tónleika Justin Timberlake í Kórnum í kvöld. 25. ágúst 2014 00:08
Stemningin inni í Kórnum Fjölmargir eru komnir inn í salinn þótt Gus Gus hefji ekki leik fyrr en klukkan 19:30. 24. ágúst 2014 18:47
Timberlake hélt partí á heimsmælikvarða Ein stærsta stjarna heims skein skært í Kópavogi í kvöld. Vísir fer yfir tónleika kappans sem voru hreint út sagt frábærir. 24. ágúst 2014 22:23
Bæjarstjórinn í Kópavogi: „Auðvitað tók ég eftir þessu“ „Ég var alltaf að spá í hversu mikið ég ætti að svekkja mig á þessu,“ segir Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi, hlæjandi í samtali við Vísi. 25. ágúst 2014 15:19
Stærstu tónleikar sem haldnir hafa verið Viðbúnaðar vegna tónleika stórstjörnunnar Justin Timberlake er sá mesti sem þekkist í kringum tónleika hér á landi og aðdáendur sem keyptu miða voru mættir snemma á tónleikastaðinn, sumir fimm klukkutímum áður en Timberlake stígur á svið. 24. ágúst 2014 19:09
Bill Gates og JT í Kórnum eins og Reagan og Gorbachov í Höfða Almenn ánægja virðist hafa verið hjá tónleikagestum sem hlýddu á Justin Timberlake í Kórnum í Kópavogi í kvöld. 25. ágúst 2014 00:42
Justin Timberlake algjörlega heillaður af íslenskum áhorfendum Samkvæmt heimildum Vísis sagði söngvarinn við samstarfsfólk sitt að íslenskir áhorfendur væru einhverjir þeir bestu sem hann hefur séð. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi var rífandi stemning á tónleikum gærkvöldsins. 25. ágúst 2014 10:13