Manchester United borgar 59,7 milljónir punda fyrir Di Maria Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. ágúst 2014 21:30 Angel Di Maria. Vísir/Getty Manchester United gekk í kvöld á kaupunum á argentínska kantmanninum Angel Di Maria en United setur nýtt breskt met með því að borga 59,7 milljónir punda fyrir hann. Þetta kemur fram á enskum fréttamiðlum í kvöld. 59,7 milljónir punda gera tæplega 11,6 milljarða í íslenskum krónum en Di Maria fór í gegnum læknisskoðun í kvöld. Angel Di Maria kemur frá Real Madrid þar sem hann hefur spilað við góðan orðstír undanfarin fjögur ár en hann kom til Real frá Benfica árið 2010. Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, lagði mikla áherslu á að fá Di Maria til liðsins en Manchester United þarf að borga háa upphæð til að fá sinn mann. Manchester United borgar eins og áður sagði metupphæð fyrir Di María, en hæsta verð sem enskt lið hefur borgað fyrir leikmann var 50 milljónir punda sem Chelsea borgaði Liverpool fyrir Fernando Torres fyrir þremur árum. Enski boltinn Tengdar fréttir Di Maria vill losna frá Real Madrid Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Real Madrid, staðfesti í dag að Angel Di Maria hafi óskað eftir því að verða seldur frá félaginu. Di Maria hefur verið orðaður við Manchester United og PSG í sumar. 21. ágúst 2014 14:00 Angel di Maria nálgast Manchester United Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastöðvarinnar mun Angel di Maria ganga til liðs við Manchester United í næstu viku. 23. ágúst 2014 18:21 Marca: Manchester United undirbýr tilboð í Di María Spænska blaðið Marca greinir frá því í dag að United muni gera 56 milljóna punda boð í argentínska kantmanninn Angel Di María á næstu dögum en hann hefur óskað eftir sölu frá Real Madrid. 22. ágúst 2014 20:00 Ancelotti: Di Maria fer en ekki Khedira Carlo Ancelotti knattspyrnustjóri spænska stórliðsins Real Madrid staðfesti við fjölmiðla að Angel di Maria sé á leið frá félaginu en hann sagði jafnframt að Þjóðverjinn Sami Khedira fari hvergi. 24. ágúst 2014 22:00 Di María í læknisskoðun hjá United Manchester United borgar langhæstu upphæð í sögu ensku úrvalsdeildarinnar fyrir Argentínumanninn. 25. ágúst 2014 10:00 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Í beinni: Tottenham - Man City | Spurs á siglingu Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Sjá meira
Manchester United gekk í kvöld á kaupunum á argentínska kantmanninum Angel Di Maria en United setur nýtt breskt met með því að borga 59,7 milljónir punda fyrir hann. Þetta kemur fram á enskum fréttamiðlum í kvöld. 59,7 milljónir punda gera tæplega 11,6 milljarða í íslenskum krónum en Di Maria fór í gegnum læknisskoðun í kvöld. Angel Di Maria kemur frá Real Madrid þar sem hann hefur spilað við góðan orðstír undanfarin fjögur ár en hann kom til Real frá Benfica árið 2010. Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, lagði mikla áherslu á að fá Di Maria til liðsins en Manchester United þarf að borga háa upphæð til að fá sinn mann. Manchester United borgar eins og áður sagði metupphæð fyrir Di María, en hæsta verð sem enskt lið hefur borgað fyrir leikmann var 50 milljónir punda sem Chelsea borgaði Liverpool fyrir Fernando Torres fyrir þremur árum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Di Maria vill losna frá Real Madrid Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Real Madrid, staðfesti í dag að Angel Di Maria hafi óskað eftir því að verða seldur frá félaginu. Di Maria hefur verið orðaður við Manchester United og PSG í sumar. 21. ágúst 2014 14:00 Angel di Maria nálgast Manchester United Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastöðvarinnar mun Angel di Maria ganga til liðs við Manchester United í næstu viku. 23. ágúst 2014 18:21 Marca: Manchester United undirbýr tilboð í Di María Spænska blaðið Marca greinir frá því í dag að United muni gera 56 milljóna punda boð í argentínska kantmanninn Angel Di María á næstu dögum en hann hefur óskað eftir sölu frá Real Madrid. 22. ágúst 2014 20:00 Ancelotti: Di Maria fer en ekki Khedira Carlo Ancelotti knattspyrnustjóri spænska stórliðsins Real Madrid staðfesti við fjölmiðla að Angel di Maria sé á leið frá félaginu en hann sagði jafnframt að Þjóðverjinn Sami Khedira fari hvergi. 24. ágúst 2014 22:00 Di María í læknisskoðun hjá United Manchester United borgar langhæstu upphæð í sögu ensku úrvalsdeildarinnar fyrir Argentínumanninn. 25. ágúst 2014 10:00 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Í beinni: Tottenham - Man City | Spurs á siglingu Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Sjá meira
Di Maria vill losna frá Real Madrid Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Real Madrid, staðfesti í dag að Angel Di Maria hafi óskað eftir því að verða seldur frá félaginu. Di Maria hefur verið orðaður við Manchester United og PSG í sumar. 21. ágúst 2014 14:00
Angel di Maria nálgast Manchester United Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastöðvarinnar mun Angel di Maria ganga til liðs við Manchester United í næstu viku. 23. ágúst 2014 18:21
Marca: Manchester United undirbýr tilboð í Di María Spænska blaðið Marca greinir frá því í dag að United muni gera 56 milljóna punda boð í argentínska kantmanninn Angel Di María á næstu dögum en hann hefur óskað eftir sölu frá Real Madrid. 22. ágúst 2014 20:00
Ancelotti: Di Maria fer en ekki Khedira Carlo Ancelotti knattspyrnustjóri spænska stórliðsins Real Madrid staðfesti við fjölmiðla að Angel di Maria sé á leið frá félaginu en hann sagði jafnframt að Þjóðverjinn Sami Khedira fari hvergi. 24. ágúst 2014 22:00
Di María í læknisskoðun hjá United Manchester United borgar langhæstu upphæð í sögu ensku úrvalsdeildarinnar fyrir Argentínumanninn. 25. ágúst 2014 10:00