Tiger búinn að reka þjálfara sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. ágúst 2014 15:11 Tiger Woods. Vísir/Getty Atvinnukylfingurinn Tiger Woods hefur ákveðið að skipta um þjálfara en hann tilkynnti það á heimasíðu sinni í dag að samstarfi hans og Sean Foley væri á enda. „Ég vil þakka Sean fyrir hjálpina bæði sem þjálfari og vinur," skrifaði Tiger á heimasíðu sína en hann talaði um að nú væri rétti tíminn til enda samstarfið. Á síðasta móti þeirra saman mistókst Tiger að komast í gegn niðurskurðinn á PGA-meistaramótinu. Tiger hefur auk þess verið að glíma við meiðsli í baki sem hafa sett mikinn svip á golfið hans á þessu ári. Sean Foley fór fyrst að vinna með Tiger sumarið 2010 og hefur unnið mikið með sveifluna hjá þessum þekktasta kylfingi í heimi. Samstarf þeirra stóð yfir í fjögur ár. Tiger er ekkert að flýta sér að finna eftirmann Sean Foley. „Ég hef engan þjálfara í dag og set engan tímaramma á það hvenær ég mun ráða einhvern þjálfara," sagði Tiger ennfremur á heimasíðu sinni. Golf Mest lesið Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Atvinnukylfingurinn Tiger Woods hefur ákveðið að skipta um þjálfara en hann tilkynnti það á heimasíðu sinni í dag að samstarfi hans og Sean Foley væri á enda. „Ég vil þakka Sean fyrir hjálpina bæði sem þjálfari og vinur," skrifaði Tiger á heimasíðu sína en hann talaði um að nú væri rétti tíminn til enda samstarfið. Á síðasta móti þeirra saman mistókst Tiger að komast í gegn niðurskurðinn á PGA-meistaramótinu. Tiger hefur auk þess verið að glíma við meiðsli í baki sem hafa sett mikinn svip á golfið hans á þessu ári. Sean Foley fór fyrst að vinna með Tiger sumarið 2010 og hefur unnið mikið með sveifluna hjá þessum þekktasta kylfingi í heimi. Samstarf þeirra stóð yfir í fjögur ár. Tiger er ekkert að flýta sér að finna eftirmann Sean Foley. „Ég hef engan þjálfara í dag og set engan tímaramma á það hvenær ég mun ráða einhvern þjálfara," sagði Tiger ennfremur á heimasíðu sinni.
Golf Mest lesið Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira