Arnar og Tinna Íslandsmeistarar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. ágúst 2014 16:34 Góð stemmning var í miðbænum í dag. Vísir/Andri Marinó Bandaríkjamaðurinn Matthew Pelletier og hin breska Sarah Brown höfðu sigur í Reykjavíkurmaraþoninu sem fram fór í dag. Arnar Pétursson og Tinna Lárusdóttir voru krýnd Íslandsmeistari. Frábært hlaupaveður var í Reykjavík í dag en aldrei hafa fleiri tekið þátt. Alls voru 15.654 þátttakendur í öllum flokkum en keppt var í 31. skipti í dag. 1144 hlupu maraþon, 2.498 hálft maraþon, 7.005 hlupu 10 kílómetra, 114 hlupu boðhlaup, 1.914 hlupu 3 kílómetra skemmtiskokk og 2.979 krakkar hlupu í Latabæjarhlaupinu. Eftirfarandi voru í efstu þremur sætunum í hverri vegalengd í dag:Fyrstu þrír karlar í maraþoni 1. Matthew Pelletier, USA, 02:18:00 (þriðji besti tími karla frá upphafi) 2. Wojciech Kopec, POL, 02:29:05 3. Andy Norman, GBR, 02:30:01Fyrstu þrjár konur í maraþoni 1. Sarah Brown, GBR, 03:01:47 2. Melissah Kate Gibson, AUS, 03:04:52 3. Erika Verdugo, MEX, 03:10:34Íslandsmeistaramót í maraþoni karla 1. Arnar Pétursson, 02:31:23 2. Pétur Sturla Bjarnason, 02:40:53 3. Valur Þór Kristjánsson, 02:49:23Íslandsmeistaramót í maraþoni kvenna 1. Tinna Lárusdóttir, 03:27:28 2. Melkorka Árný Kvaran, 03:41:01 3. Pálína Sigurðardóttir, 03:48:28Fyrstu þrjár konur í hálfu maraþoni 1. Helen Ólafsdóttir, ÍSL, 01:23:36 (5.besti tími sem kona hefur náð) 2. Anna Berglind Pálmadóttir, ÍSL, 01:29:24 3. Amanda Robotti, USA, 01:29:36Fyrstu þrír karlar í hálfu maraþoni 1. Christian Will, USA, 01:08:44 2. Þorbergur Ingi Jónsson, ÍSL, 01:09:37 3. Dave Norman, GBR, 01:11:1310 km hlaup karla 1. Ingvar Hjartarson, 32:25 2. Sæmundur Ólafsson, 33:37 3. Bjartmar Örnuson, 35:4810 km hlaup kvenna 1. Arndís Ýr Hafþórsdóttir, 36:55 (3.besti tími kvenna í sögu hlaupsins) 2. María Birkisdóttir, 38:20 3. Guðlaug Edda Hannesdóttir, 38:48Boðhlaup 1. Helgason og kó, 3:12:55 2. Íþróttabandalag alheimsins (ÍA), 3:17:43 3. Tvær fúlar og tvær viðutan, 3:17:50 Íþróttir Tengdar fréttir Vörubílstjóri keyrði inn í þvögu hlaupara í Reykjavíkurmaraþoninu Vörubílstjóri frá Eimskip reitti marga hlaupara til reiði í dag þegar hann reyndi keyra inn á hlaupaleið í Klettagörðum í morgun. Vegfarandi segir að hætta hafi skapast við þetta en atvikið náðist á myndband. 23. ágúst 2014 16:12 Þátttökumet í Reykjavíkurmaraþoni slegið Hið árlega Reykjavíkurmaraþon fór fram í morgun. 23. ágúst 2014 14:02 Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Fleiri fréttir Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Í beinni: Haukar - Valur | Hart tekist á í Hafnarfirði Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Matthew Pelletier og hin breska Sarah Brown höfðu sigur í Reykjavíkurmaraþoninu sem fram fór í dag. Arnar Pétursson og Tinna Lárusdóttir voru krýnd Íslandsmeistari. Frábært hlaupaveður var í Reykjavík í dag en aldrei hafa fleiri tekið þátt. Alls voru 15.654 þátttakendur í öllum flokkum en keppt var í 31. skipti í dag. 1144 hlupu maraþon, 2.498 hálft maraþon, 7.005 hlupu 10 kílómetra, 114 hlupu boðhlaup, 1.914 hlupu 3 kílómetra skemmtiskokk og 2.979 krakkar hlupu í Latabæjarhlaupinu. Eftirfarandi voru í efstu þremur sætunum í hverri vegalengd í dag:Fyrstu þrír karlar í maraþoni 1. Matthew Pelletier, USA, 02:18:00 (þriðji besti tími karla frá upphafi) 2. Wojciech Kopec, POL, 02:29:05 3. Andy Norman, GBR, 02:30:01Fyrstu þrjár konur í maraþoni 1. Sarah Brown, GBR, 03:01:47 2. Melissah Kate Gibson, AUS, 03:04:52 3. Erika Verdugo, MEX, 03:10:34Íslandsmeistaramót í maraþoni karla 1. Arnar Pétursson, 02:31:23 2. Pétur Sturla Bjarnason, 02:40:53 3. Valur Þór Kristjánsson, 02:49:23Íslandsmeistaramót í maraþoni kvenna 1. Tinna Lárusdóttir, 03:27:28 2. Melkorka Árný Kvaran, 03:41:01 3. Pálína Sigurðardóttir, 03:48:28Fyrstu þrjár konur í hálfu maraþoni 1. Helen Ólafsdóttir, ÍSL, 01:23:36 (5.besti tími sem kona hefur náð) 2. Anna Berglind Pálmadóttir, ÍSL, 01:29:24 3. Amanda Robotti, USA, 01:29:36Fyrstu þrír karlar í hálfu maraþoni 1. Christian Will, USA, 01:08:44 2. Þorbergur Ingi Jónsson, ÍSL, 01:09:37 3. Dave Norman, GBR, 01:11:1310 km hlaup karla 1. Ingvar Hjartarson, 32:25 2. Sæmundur Ólafsson, 33:37 3. Bjartmar Örnuson, 35:4810 km hlaup kvenna 1. Arndís Ýr Hafþórsdóttir, 36:55 (3.besti tími kvenna í sögu hlaupsins) 2. María Birkisdóttir, 38:20 3. Guðlaug Edda Hannesdóttir, 38:48Boðhlaup 1. Helgason og kó, 3:12:55 2. Íþróttabandalag alheimsins (ÍA), 3:17:43 3. Tvær fúlar og tvær viðutan, 3:17:50
Íþróttir Tengdar fréttir Vörubílstjóri keyrði inn í þvögu hlaupara í Reykjavíkurmaraþoninu Vörubílstjóri frá Eimskip reitti marga hlaupara til reiði í dag þegar hann reyndi keyra inn á hlaupaleið í Klettagörðum í morgun. Vegfarandi segir að hætta hafi skapast við þetta en atvikið náðist á myndband. 23. ágúst 2014 16:12 Þátttökumet í Reykjavíkurmaraþoni slegið Hið árlega Reykjavíkurmaraþon fór fram í morgun. 23. ágúst 2014 14:02 Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Fleiri fréttir Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Í beinni: Haukar - Valur | Hart tekist á í Hafnarfirði Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Sjá meira
Vörubílstjóri keyrði inn í þvögu hlaupara í Reykjavíkurmaraþoninu Vörubílstjóri frá Eimskip reitti marga hlaupara til reiði í dag þegar hann reyndi keyra inn á hlaupaleið í Klettagörðum í morgun. Vegfarandi segir að hætta hafi skapast við þetta en atvikið náðist á myndband. 23. ágúst 2014 16:12
Þátttökumet í Reykjavíkurmaraþoni slegið Hið árlega Reykjavíkurmaraþon fór fram í morgun. 23. ágúst 2014 14:02