

Gunnar Nelson fer fyrir bardagakvöldi í Stokkhólmi.
Conor McGregor vann hug og hjörtu írsku þjóðarinnar í gær er hann kláraði Diego Brandao í fyrstu lotu í aðalbardaga UFC-kvöldsins í gær.
Chris Rini birti á Twitter-síðu sinni á dögunum gríðarlega skemmtilegt myndband er hann teiknar Gunnar Nelson vera að hengja Zak Cummings í bardaga þeirra á dögunum.
Gunnar Nelson berst í aðalbardaga kvöldsins á Fight Night-bardagakvöldi UFC í Stokkhólmi í október.
Gunnar Nelson virðist vera innblástur margra til þess að stunda líkamsrækt.
Flýgur til Las Vegas til að æfa með Conor McGregor.
Skiptir um sæti við Bandaríkjamann sem hann átti að berjast við.
Fjölmiðlamaðurinn Atli Fannar Bjarkason hefur klippt saman lýsingar Attenborough á hvíthákarli að veiða sel saman við bardaga Gunnars Nelson.
Gunnar Nelson telur að Dana White verði við ósk sinni um sterkan andstæðing.
Setti svörin á Facebook til að flýta fyrir viðtölum.