Miklar framkvæmdir í fjármálaráðuneytinu vegna myglusvepps Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 5. september 2014 14:18 Arnarhvoll er mjög gamalt hús en það var fyrst tekið í notkun 1930. vísir/e.ól. Myglusveppur fannst í Arnarhvoli, húsnæði fjármálaráðuneytisins, síðasta vor. Þarf því nú að fara í miklar framkvæmdir á innanhúss en endurbótum utanhúss er nýlokið. Myglan fannst á efstu hæð hússins og reyndist afmörkuð við svæði sem hafði skemmst mikið vegna leka. Síðar kom svo upp mygla á tveimur öðrum stöðum í ráðuneytinu. Öllum þessum svæðum var lokað og starfsfólk flutti sig um set innan Arnarhvols. Elva Björk Sverrisdóttir, upplýsingafulltrúi ráðuneytisins, segir myglusveppinn hafa valdið starfsfólki ama. Ekki sé hægt að útiloka að sveppurinn hafi haft einhver tímabundin áhrif á heilsu nokkurra einstaklinga. Myglusveppur hefur ítrekað komið upp í húsnæði í miðbæ Reykjavíkur seinasta árið. Mygla kom upp í velferðarráðuneytinu og á skrifstofum Alþingis, en einnig í nokkrum húsum Landsbankans í Hafnarstræti og Austurstræti sem og í gamla Landsímahúsinu. Alþingi Tengdar fréttir Myglusveppur í ráðuneyti velferðarmála Flytja hefur fólk úr velferðarráðuneytinu til starfa annars staðar meðan hreinsaður er burt myglusveppur á þriðju hæð ráðuneytisins. Í haust kom upp myglusveppur í annað sinn. Framkvæmdir nú ná til 16 skrifstofa og fundaaðstöðu. 15. nóvember 2013 07:00 Starfsfólk Landsbankans flúði myglusvepp Myglusveppur fannst í sex húsum Landsbankans á síðasta ári. Um 80 starfsmenn þurftu að yfirgefa starfsstöðvar sínar og þar á meðal allt starfsfólk áhættustýringarsviðs bankans. Myglan hefur ekki komið upp í öðrum húsum fyrirtækisins. 26. maí 2014 08:00 Alþingismenn flytja vegna myglusvepps Þingmenn Pírata hafa flúið skrifstofur sínar vegna myglusvepps. Starfsmenn fjárlagaskrifstofu Alþingis náðu bata eftir að myglusveppur var upprættur á skrifstofum við Kirkjustræti. Tökum málið alvarlega, segir fjármálastjóri Alþingis. 13. maí 2014 08:59 Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Guðrún býður sig fram sem sameinandi afl Líst vel á samstarf með Flokki fólksins „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Segja ekki ákall eftir hægri öflum í Reykjavík Ekki formlegar viðræður og samstarf með Sjálfstæðisflokki umdeilt innan flokksins Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Sjá meira
Myglusveppur fannst í Arnarhvoli, húsnæði fjármálaráðuneytisins, síðasta vor. Þarf því nú að fara í miklar framkvæmdir á innanhúss en endurbótum utanhúss er nýlokið. Myglan fannst á efstu hæð hússins og reyndist afmörkuð við svæði sem hafði skemmst mikið vegna leka. Síðar kom svo upp mygla á tveimur öðrum stöðum í ráðuneytinu. Öllum þessum svæðum var lokað og starfsfólk flutti sig um set innan Arnarhvols. Elva Björk Sverrisdóttir, upplýsingafulltrúi ráðuneytisins, segir myglusveppinn hafa valdið starfsfólki ama. Ekki sé hægt að útiloka að sveppurinn hafi haft einhver tímabundin áhrif á heilsu nokkurra einstaklinga. Myglusveppur hefur ítrekað komið upp í húsnæði í miðbæ Reykjavíkur seinasta árið. Mygla kom upp í velferðarráðuneytinu og á skrifstofum Alþingis, en einnig í nokkrum húsum Landsbankans í Hafnarstræti og Austurstræti sem og í gamla Landsímahúsinu.
Alþingi Tengdar fréttir Myglusveppur í ráðuneyti velferðarmála Flytja hefur fólk úr velferðarráðuneytinu til starfa annars staðar meðan hreinsaður er burt myglusveppur á þriðju hæð ráðuneytisins. Í haust kom upp myglusveppur í annað sinn. Framkvæmdir nú ná til 16 skrifstofa og fundaaðstöðu. 15. nóvember 2013 07:00 Starfsfólk Landsbankans flúði myglusvepp Myglusveppur fannst í sex húsum Landsbankans á síðasta ári. Um 80 starfsmenn þurftu að yfirgefa starfsstöðvar sínar og þar á meðal allt starfsfólk áhættustýringarsviðs bankans. Myglan hefur ekki komið upp í öðrum húsum fyrirtækisins. 26. maí 2014 08:00 Alþingismenn flytja vegna myglusvepps Þingmenn Pírata hafa flúið skrifstofur sínar vegna myglusvepps. Starfsmenn fjárlagaskrifstofu Alþingis náðu bata eftir að myglusveppur var upprættur á skrifstofum við Kirkjustræti. Tökum málið alvarlega, segir fjármálastjóri Alþingis. 13. maí 2014 08:59 Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Guðrún býður sig fram sem sameinandi afl Líst vel á samstarf með Flokki fólksins „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Segja ekki ákall eftir hægri öflum í Reykjavík Ekki formlegar viðræður og samstarf með Sjálfstæðisflokki umdeilt innan flokksins Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Sjá meira
Myglusveppur í ráðuneyti velferðarmála Flytja hefur fólk úr velferðarráðuneytinu til starfa annars staðar meðan hreinsaður er burt myglusveppur á þriðju hæð ráðuneytisins. Í haust kom upp myglusveppur í annað sinn. Framkvæmdir nú ná til 16 skrifstofa og fundaaðstöðu. 15. nóvember 2013 07:00
Starfsfólk Landsbankans flúði myglusvepp Myglusveppur fannst í sex húsum Landsbankans á síðasta ári. Um 80 starfsmenn þurftu að yfirgefa starfsstöðvar sínar og þar á meðal allt starfsfólk áhættustýringarsviðs bankans. Myglan hefur ekki komið upp í öðrum húsum fyrirtækisins. 26. maí 2014 08:00
Alþingismenn flytja vegna myglusvepps Þingmenn Pírata hafa flúið skrifstofur sínar vegna myglusvepps. Starfsmenn fjárlagaskrifstofu Alþingis náðu bata eftir að myglusveppur var upprættur á skrifstofum við Kirkjustræti. Tökum málið alvarlega, segir fjármálastjóri Alþingis. 13. maí 2014 08:59