Miklar framkvæmdir í fjármálaráðuneytinu vegna myglusvepps Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 5. september 2014 14:18 Arnarhvoll er mjög gamalt hús en það var fyrst tekið í notkun 1930. vísir/e.ól. Myglusveppur fannst í Arnarhvoli, húsnæði fjármálaráðuneytisins, síðasta vor. Þarf því nú að fara í miklar framkvæmdir á innanhúss en endurbótum utanhúss er nýlokið. Myglan fannst á efstu hæð hússins og reyndist afmörkuð við svæði sem hafði skemmst mikið vegna leka. Síðar kom svo upp mygla á tveimur öðrum stöðum í ráðuneytinu. Öllum þessum svæðum var lokað og starfsfólk flutti sig um set innan Arnarhvols. Elva Björk Sverrisdóttir, upplýsingafulltrúi ráðuneytisins, segir myglusveppinn hafa valdið starfsfólki ama. Ekki sé hægt að útiloka að sveppurinn hafi haft einhver tímabundin áhrif á heilsu nokkurra einstaklinga. Myglusveppur hefur ítrekað komið upp í húsnæði í miðbæ Reykjavíkur seinasta árið. Mygla kom upp í velferðarráðuneytinu og á skrifstofum Alþingis, en einnig í nokkrum húsum Landsbankans í Hafnarstræti og Austurstræti sem og í gamla Landsímahúsinu. Alþingi Tengdar fréttir Myglusveppur í ráðuneyti velferðarmála Flytja hefur fólk úr velferðarráðuneytinu til starfa annars staðar meðan hreinsaður er burt myglusveppur á þriðju hæð ráðuneytisins. Í haust kom upp myglusveppur í annað sinn. Framkvæmdir nú ná til 16 skrifstofa og fundaaðstöðu. 15. nóvember 2013 07:00 Starfsfólk Landsbankans flúði myglusvepp Myglusveppur fannst í sex húsum Landsbankans á síðasta ári. Um 80 starfsmenn þurftu að yfirgefa starfsstöðvar sínar og þar á meðal allt starfsfólk áhættustýringarsviðs bankans. Myglan hefur ekki komið upp í öðrum húsum fyrirtækisins. 26. maí 2014 08:00 Alþingismenn flytja vegna myglusvepps Þingmenn Pírata hafa flúið skrifstofur sínar vegna myglusvepps. Starfsmenn fjárlagaskrifstofu Alþingis náðu bata eftir að myglusveppur var upprættur á skrifstofum við Kirkjustræti. Tökum málið alvarlega, segir fjármálastjóri Alþingis. 13. maí 2014 08:59 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Fleiri fréttir Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Sjá meira
Myglusveppur fannst í Arnarhvoli, húsnæði fjármálaráðuneytisins, síðasta vor. Þarf því nú að fara í miklar framkvæmdir á innanhúss en endurbótum utanhúss er nýlokið. Myglan fannst á efstu hæð hússins og reyndist afmörkuð við svæði sem hafði skemmst mikið vegna leka. Síðar kom svo upp mygla á tveimur öðrum stöðum í ráðuneytinu. Öllum þessum svæðum var lokað og starfsfólk flutti sig um set innan Arnarhvols. Elva Björk Sverrisdóttir, upplýsingafulltrúi ráðuneytisins, segir myglusveppinn hafa valdið starfsfólki ama. Ekki sé hægt að útiloka að sveppurinn hafi haft einhver tímabundin áhrif á heilsu nokkurra einstaklinga. Myglusveppur hefur ítrekað komið upp í húsnæði í miðbæ Reykjavíkur seinasta árið. Mygla kom upp í velferðarráðuneytinu og á skrifstofum Alþingis, en einnig í nokkrum húsum Landsbankans í Hafnarstræti og Austurstræti sem og í gamla Landsímahúsinu.
Alþingi Tengdar fréttir Myglusveppur í ráðuneyti velferðarmála Flytja hefur fólk úr velferðarráðuneytinu til starfa annars staðar meðan hreinsaður er burt myglusveppur á þriðju hæð ráðuneytisins. Í haust kom upp myglusveppur í annað sinn. Framkvæmdir nú ná til 16 skrifstofa og fundaaðstöðu. 15. nóvember 2013 07:00 Starfsfólk Landsbankans flúði myglusvepp Myglusveppur fannst í sex húsum Landsbankans á síðasta ári. Um 80 starfsmenn þurftu að yfirgefa starfsstöðvar sínar og þar á meðal allt starfsfólk áhættustýringarsviðs bankans. Myglan hefur ekki komið upp í öðrum húsum fyrirtækisins. 26. maí 2014 08:00 Alþingismenn flytja vegna myglusvepps Þingmenn Pírata hafa flúið skrifstofur sínar vegna myglusvepps. Starfsmenn fjárlagaskrifstofu Alþingis náðu bata eftir að myglusveppur var upprættur á skrifstofum við Kirkjustræti. Tökum málið alvarlega, segir fjármálastjóri Alþingis. 13. maí 2014 08:59 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Fleiri fréttir Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Sjá meira
Myglusveppur í ráðuneyti velferðarmála Flytja hefur fólk úr velferðarráðuneytinu til starfa annars staðar meðan hreinsaður er burt myglusveppur á þriðju hæð ráðuneytisins. Í haust kom upp myglusveppur í annað sinn. Framkvæmdir nú ná til 16 skrifstofa og fundaaðstöðu. 15. nóvember 2013 07:00
Starfsfólk Landsbankans flúði myglusvepp Myglusveppur fannst í sex húsum Landsbankans á síðasta ári. Um 80 starfsmenn þurftu að yfirgefa starfsstöðvar sínar og þar á meðal allt starfsfólk áhættustýringarsviðs bankans. Myglan hefur ekki komið upp í öðrum húsum fyrirtækisins. 26. maí 2014 08:00
Alþingismenn flytja vegna myglusvepps Þingmenn Pírata hafa flúið skrifstofur sínar vegna myglusvepps. Starfsmenn fjárlagaskrifstofu Alþingis náðu bata eftir að myglusveppur var upprættur á skrifstofum við Kirkjustræti. Tökum málið alvarlega, segir fjármálastjóri Alþingis. 13. maí 2014 08:59