Watson valdi Mahan, Bradley og Simpson Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. september 2014 11:00 Tom Watson tilkynnti hópinn í beinni útsendingu í gær. vísir/getty Tom Watson, fyrirliði Ryder-liðs Bandaríkjanna í ár, valdi þá HunterMahan, KeeganBradley og WebbSimson með fyrirliðavalréttinum, en hann tilkynnti bandaríska hópinn seint í gærkvöldi. Þeir mæta evrópska liðinu ásamt þeim níu sem fyrir löngu voru búnir að tryggja sitt sæti samkvæmt stigalista bandaríska liðsins. Keegan Bradley er 28 ára og vann PGA-meistaramótið árið 2011. Hann stóð sig mjög vel í Ryder-bikarnum 2011 ásamt Phil Mickelson og vann þrjá leiki áður en hann tapaði fyrir Rory McIlroy á lokadegi. Hunter Mahan er 32 ára, en hann fór langt með að tryggja sér sæti í liðinu þegar hann vann Barclays-meistaramótið í FedEx-bikarnum á dögunum. Þetta er í þriðja skiptið sem hann keppir í Ryder-bikarnum. Webb Simpson er 29 ára gamall, en hann vann opna bandaríska meistaramótið nokkuð óvænt fyrir tveimur árum. Hann vann tvo leiki ásamt BubbaWatson í Ryder-bikarnum fyrir tveimur árum, en tapaði svo tveimur fyrir IanPoulter.Ryder-lið Bandaríkjanna: Bubba Watson, Rickie Fowler, Jim Furyk, Jimmy Walker, Phil Mickelson, Matt Kuchar, Jordan Spieth, Patrick Reed, Zach Johnson, Keegan Bradley, Webb Simpson og Hunter Mahan.Ryder-bikarinn fer fram á Gleneagles-vellinum í Skotlandi 26.-28. september og verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni. Golf Tengdar fréttir McGinley: Erfitt að skilja Donald eftir heima Slakur árangur á tímabilinu hélt einum besta Ryder-bikar kylfingi síðari ára frá keppninni síðar í mánuðinum. 2. september 2014 22:30 McGinley valdi Gallacher, Poulter og Westwood Stephen Gallacher, Ian Poulter og Lee Westwood fengu þrjú síðustu sætin í lið Evrópu í Ryder-bikarnum. 2. september 2014 12:11 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Tom Watson, fyrirliði Ryder-liðs Bandaríkjanna í ár, valdi þá HunterMahan, KeeganBradley og WebbSimson með fyrirliðavalréttinum, en hann tilkynnti bandaríska hópinn seint í gærkvöldi. Þeir mæta evrópska liðinu ásamt þeim níu sem fyrir löngu voru búnir að tryggja sitt sæti samkvæmt stigalista bandaríska liðsins. Keegan Bradley er 28 ára og vann PGA-meistaramótið árið 2011. Hann stóð sig mjög vel í Ryder-bikarnum 2011 ásamt Phil Mickelson og vann þrjá leiki áður en hann tapaði fyrir Rory McIlroy á lokadegi. Hunter Mahan er 32 ára, en hann fór langt með að tryggja sér sæti í liðinu þegar hann vann Barclays-meistaramótið í FedEx-bikarnum á dögunum. Þetta er í þriðja skiptið sem hann keppir í Ryder-bikarnum. Webb Simpson er 29 ára gamall, en hann vann opna bandaríska meistaramótið nokkuð óvænt fyrir tveimur árum. Hann vann tvo leiki ásamt BubbaWatson í Ryder-bikarnum fyrir tveimur árum, en tapaði svo tveimur fyrir IanPoulter.Ryder-lið Bandaríkjanna: Bubba Watson, Rickie Fowler, Jim Furyk, Jimmy Walker, Phil Mickelson, Matt Kuchar, Jordan Spieth, Patrick Reed, Zach Johnson, Keegan Bradley, Webb Simpson og Hunter Mahan.Ryder-bikarinn fer fram á Gleneagles-vellinum í Skotlandi 26.-28. september og verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni.
Golf Tengdar fréttir McGinley: Erfitt að skilja Donald eftir heima Slakur árangur á tímabilinu hélt einum besta Ryder-bikar kylfingi síðari ára frá keppninni síðar í mánuðinum. 2. september 2014 22:30 McGinley valdi Gallacher, Poulter og Westwood Stephen Gallacher, Ian Poulter og Lee Westwood fengu þrjú síðustu sætin í lið Evrópu í Ryder-bikarnum. 2. september 2014 12:11 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
McGinley: Erfitt að skilja Donald eftir heima Slakur árangur á tímabilinu hélt einum besta Ryder-bikar kylfingi síðari ára frá keppninni síðar í mánuðinum. 2. september 2014 22:30
McGinley valdi Gallacher, Poulter og Westwood Stephen Gallacher, Ian Poulter og Lee Westwood fengu þrjú síðustu sætin í lið Evrópu í Ryder-bikarnum. 2. september 2014 12:11