Ómarshraun og Kristjánsgígar Hjörtur Hjartarson skrifar 2. september 2014 19:30 Fréttastofa Stöðvar 2 óskaði í gærkvöld eftir tillögum að nafni á nýja hraunið sem myndar nú nýtt landslag norðan Vatnajökuls. Áhorfendur tóku vel við sér og bárust fréttastofu hátt tvö hundruð uppástungur. Tillögurnar eru misgóðar vissulega. Ómar Ragnarsson og Kristján Már Unnarsson hafa farið mikinn í umfjöllun um gosið og tengjast nokkrar uppástungur þeim, svo sem Ómarshraun og Kristjánsgígar. Þá var stungið upp á Lekahraun, Næraberg, Æsifréttahraun og að sjálfsögðu Litla Hraun. En þó áðurnefndar tillögur nái líkast til ekki fram að ganga þá segir Hallgrímur J. Ámundason hjá örnefnanefnd að almenningur hafi vissulega sitt að segja. „Við fylgjumst með þessu að sjálfsögðu. Það hafa komið fram ýmis nöfn eins og Holufyllingahraun og nöfn kennd við núlifandi menn sem hafa verið að flækjast þarna um sandana og hraunið,“ segir Hallgrímur. Eins og áður segir bárust fréttastofu fjölmargar tillögur. Tvær stóðu þó upp úr. Annarsvegar Drekahraun sem var nefnt tuttugu og einu sinni og Holuhraun hinsvegar sem fékk fjórtán tilnefningar.Hallgrímur J. Ámundason, stofustjóri á nafnfræðisviði ÁrnastofnunnarEn hver mun á endanum ákveða nafnið? „Það eru ákveðnir aðilar sem hafa það með höndum. Nafnfræðisvið Árnastofnunnar og Landmælingar Íslands. Síðan kemur örnefnanefnd stundum að þessu á síðari stigum.“ En svo á eftir að koma í ljós hvort hið nýja landslag fái yfir höfuð nýtt nafn. Gosið er í Holuhrauni og alls ekkert víst að breyting verði þar á. „Rétt eins og Hekla eða önnur eldfjöll bæta alltaf ofan á sig nýrri kápu þá er ekkert óeðlilegt að þetta hraun heiti áfram Holuhraun þó það hafi heitið það áður líka,“ segir Hallgrímur. Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Ný forysta Sjálfstæðisflokksins kjörin Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Sjá meira
Fréttastofa Stöðvar 2 óskaði í gærkvöld eftir tillögum að nafni á nýja hraunið sem myndar nú nýtt landslag norðan Vatnajökuls. Áhorfendur tóku vel við sér og bárust fréttastofu hátt tvö hundruð uppástungur. Tillögurnar eru misgóðar vissulega. Ómar Ragnarsson og Kristján Már Unnarsson hafa farið mikinn í umfjöllun um gosið og tengjast nokkrar uppástungur þeim, svo sem Ómarshraun og Kristjánsgígar. Þá var stungið upp á Lekahraun, Næraberg, Æsifréttahraun og að sjálfsögðu Litla Hraun. En þó áðurnefndar tillögur nái líkast til ekki fram að ganga þá segir Hallgrímur J. Ámundason hjá örnefnanefnd að almenningur hafi vissulega sitt að segja. „Við fylgjumst með þessu að sjálfsögðu. Það hafa komið fram ýmis nöfn eins og Holufyllingahraun og nöfn kennd við núlifandi menn sem hafa verið að flækjast þarna um sandana og hraunið,“ segir Hallgrímur. Eins og áður segir bárust fréttastofu fjölmargar tillögur. Tvær stóðu þó upp úr. Annarsvegar Drekahraun sem var nefnt tuttugu og einu sinni og Holuhraun hinsvegar sem fékk fjórtán tilnefningar.Hallgrímur J. Ámundason, stofustjóri á nafnfræðisviði ÁrnastofnunnarEn hver mun á endanum ákveða nafnið? „Það eru ákveðnir aðilar sem hafa það með höndum. Nafnfræðisvið Árnastofnunnar og Landmælingar Íslands. Síðan kemur örnefnanefnd stundum að þessu á síðari stigum.“ En svo á eftir að koma í ljós hvort hið nýja landslag fái yfir höfuð nýtt nafn. Gosið er í Holuhrauni og alls ekkert víst að breyting verði þar á. „Rétt eins og Hekla eða önnur eldfjöll bæta alltaf ofan á sig nýrri kápu þá er ekkert óeðlilegt að þetta hraun heiti áfram Holuhraun þó það hafi heitið það áður líka,“ segir Hallgrímur.
Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Ný forysta Sjálfstæðisflokksins kjörin Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Sjá meira