Handknattleiksmaðurinn Pálmi Fannar Sigurðsson skrifaði um helgina undir tveggja ára samning við HK.
Pálmi, sem er 18 ára, kemur frá Haukum þar sem hann hefur leikið upp alla yngri flokkana. Hann er rétthentur leikmaður og getur bæði spilað sem skytta og leikstjórnandi.
HK mætir Akureyri í Digranesinu í fyrstu umferð Olís-deildar karla, fimmtudaginn 18. september.
HK fær efnilegan leikmann
Ingvi Þór Sæmundsson skrifar

Mest lesið

Sjötíu ára titlaþurrð á enda
Enski boltinn

Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar
Enski boltinn


Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg
Handbolti

United nálgast efri hlutann
Enski boltinn


Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni
Enski boltinn



Segir Arnór líta ruddalega vel út
Fótbolti