Gamalt sakamál tefur fyrir frumraun Rojo 2. september 2014 16:45 Marcos Rojo hefur ekki enn leikið fyrir Manchester United. Vísir/Getty Þrátt fyrir að hafa samið við Manchester United fyrir tveimur vikum síðan hefur Argentínumaðurinn Marcos Rojo ekki enn spilað leik fyrir nýja félagið. Rojo, sem lék sex leiki með Argentínu á HM í sumar, var keyptur til enska liðsins frá Sporting Lissabon fyrir 16 milljónir punda. Hann hefur hins vegar ekki enn fengið atvinnuleyfi, en upphaflega var talið að ástæðan fyrir því væru deilur um eignarhald á leikmanninum. Málið virðist hins vegar snúast um gamalt mál, en Rojo fær ekki tilskilið atvinnuleyfi fyrr en dómur hefur verið kveðinn upp í deilu hans og nágranna hans frá árinu 2010. Verði Rojo fundinn sekur fengi hann væntanlega skilorðsbundinn dóm og yrði fyrirskipað að sinna samfélagsþjónustu í heimalandinu. Lögmaður Rojos, Fernando Burlando, segir að málið hafi ekki nein áhrif á samning Rojos við Manchester United.Louis van Gaal, knattspyrnustjóri United, vonast til að málið leysist sem fyrst. „Þetta er aðeins tímaspursmál. Ég er knattspyrnustjóri stærsta liðs í heimi, en ég get ekki breytt lögunum. „Ég hef trú á því að hann verði kominn með atvinnuleyfi þegar við mætum QPR sunnudaginn 14. september,“ sagði Hollendingurinn eftir leik United og Burnley á laugardaginn. Enski boltinn Tengdar fréttir Rojo refsað fyrir að reyna komast til United Argentínski bakvörðurinn má horfa á leik Sporting um helgina í sjónvarpinu heima. 13. ágúst 2014 10:00 Van Gaal ekki hættur á leikmannamarkaðnum Stuttu eftir að fregnir bárust af því að Manchester United hefði komist að samkomulagi við Real Madrid um kaupverðið á Angel Di Maria fóru breskir miðlar að greina frá því að félagið væri ekki hætt á leikmannamarkaðnum. 26. ágúst 2014 13:00 United reynir að semja við Sporting um Rojo Þriðji aðili sem á stærstan hlut í leikmanninum hótar að lögsækja portúgalska félagið. 15. ágúst 2014 15:30 Rojo getur orðið vinsæll á Old Trafford Argentínski varnarmaðurinn er ekki fyrsti maðurinn sem United vildi en gæti orðið vinsæll á Old Trafford. 21. ágúst 2014 06:30 Rojo nálgast Manchester United Argentínski varnarmaðurinn virðist vera á leiðinni til Manchester United en hann staðfesti að Sporting hefði tekið tilboði United við argentínska útvarpsstöð í nótt. 19. ágúst 2014 09:00 Rojo bað stuðningsmenn Sporting afsökunar Marcos Rojo bað stuðningsmenn Sporting Lisbon afsökunar í gær en hann hefur neitað að æfa með liðinu undanfarna daga eftir að félagið hafnaði tilboði í hann frá Manchester United. 18. ágúst 2014 07:30 Rojo samdi við United til fimm ára Argentínskur varnarmaður genginn í raðir Manchester United. 20. ágúst 2014 18:23 Listi yfir félagaskipti í ensku úrvalsdeildinni Lokadagur leikmannamarkaðarins í gær var líflegur og ensku liðin voru mörg hver mjög virk á markaðinum. 2. september 2014 09:26 Van Gaal: Það eru tíu menn meiddir hjá okkur Louis Van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, er að sjálfsögðu mjög sáttur með komu Angel Di Maria til United en Hollendingurinn er ekki eins kátur með stöðuna á leikmannahópi sínum. 28. ágúst 2014 14:54 Nani fer til Sporting á láni í skiptum fyrir Rojo Portúgalski framherjinn fer aftur til Sporting í Lissabon, en United fær argentínskan varnarmann í staðinn. 19. ágúst 2014 17:57 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fleiri fréttir United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Sjá meira
Þrátt fyrir að hafa samið við Manchester United fyrir tveimur vikum síðan hefur Argentínumaðurinn Marcos Rojo ekki enn spilað leik fyrir nýja félagið. Rojo, sem lék sex leiki með Argentínu á HM í sumar, var keyptur til enska liðsins frá Sporting Lissabon fyrir 16 milljónir punda. Hann hefur hins vegar ekki enn fengið atvinnuleyfi, en upphaflega var talið að ástæðan fyrir því væru deilur um eignarhald á leikmanninum. Málið virðist hins vegar snúast um gamalt mál, en Rojo fær ekki tilskilið atvinnuleyfi fyrr en dómur hefur verið kveðinn upp í deilu hans og nágranna hans frá árinu 2010. Verði Rojo fundinn sekur fengi hann væntanlega skilorðsbundinn dóm og yrði fyrirskipað að sinna samfélagsþjónustu í heimalandinu. Lögmaður Rojos, Fernando Burlando, segir að málið hafi ekki nein áhrif á samning Rojos við Manchester United.Louis van Gaal, knattspyrnustjóri United, vonast til að málið leysist sem fyrst. „Þetta er aðeins tímaspursmál. Ég er knattspyrnustjóri stærsta liðs í heimi, en ég get ekki breytt lögunum. „Ég hef trú á því að hann verði kominn með atvinnuleyfi þegar við mætum QPR sunnudaginn 14. september,“ sagði Hollendingurinn eftir leik United og Burnley á laugardaginn.
Enski boltinn Tengdar fréttir Rojo refsað fyrir að reyna komast til United Argentínski bakvörðurinn má horfa á leik Sporting um helgina í sjónvarpinu heima. 13. ágúst 2014 10:00 Van Gaal ekki hættur á leikmannamarkaðnum Stuttu eftir að fregnir bárust af því að Manchester United hefði komist að samkomulagi við Real Madrid um kaupverðið á Angel Di Maria fóru breskir miðlar að greina frá því að félagið væri ekki hætt á leikmannamarkaðnum. 26. ágúst 2014 13:00 United reynir að semja við Sporting um Rojo Þriðji aðili sem á stærstan hlut í leikmanninum hótar að lögsækja portúgalska félagið. 15. ágúst 2014 15:30 Rojo getur orðið vinsæll á Old Trafford Argentínski varnarmaðurinn er ekki fyrsti maðurinn sem United vildi en gæti orðið vinsæll á Old Trafford. 21. ágúst 2014 06:30 Rojo nálgast Manchester United Argentínski varnarmaðurinn virðist vera á leiðinni til Manchester United en hann staðfesti að Sporting hefði tekið tilboði United við argentínska útvarpsstöð í nótt. 19. ágúst 2014 09:00 Rojo bað stuðningsmenn Sporting afsökunar Marcos Rojo bað stuðningsmenn Sporting Lisbon afsökunar í gær en hann hefur neitað að æfa með liðinu undanfarna daga eftir að félagið hafnaði tilboði í hann frá Manchester United. 18. ágúst 2014 07:30 Rojo samdi við United til fimm ára Argentínskur varnarmaður genginn í raðir Manchester United. 20. ágúst 2014 18:23 Listi yfir félagaskipti í ensku úrvalsdeildinni Lokadagur leikmannamarkaðarins í gær var líflegur og ensku liðin voru mörg hver mjög virk á markaðinum. 2. september 2014 09:26 Van Gaal: Það eru tíu menn meiddir hjá okkur Louis Van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, er að sjálfsögðu mjög sáttur með komu Angel Di Maria til United en Hollendingurinn er ekki eins kátur með stöðuna á leikmannahópi sínum. 28. ágúst 2014 14:54 Nani fer til Sporting á láni í skiptum fyrir Rojo Portúgalski framherjinn fer aftur til Sporting í Lissabon, en United fær argentínskan varnarmann í staðinn. 19. ágúst 2014 17:57 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fleiri fréttir United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Sjá meira
Rojo refsað fyrir að reyna komast til United Argentínski bakvörðurinn má horfa á leik Sporting um helgina í sjónvarpinu heima. 13. ágúst 2014 10:00
Van Gaal ekki hættur á leikmannamarkaðnum Stuttu eftir að fregnir bárust af því að Manchester United hefði komist að samkomulagi við Real Madrid um kaupverðið á Angel Di Maria fóru breskir miðlar að greina frá því að félagið væri ekki hætt á leikmannamarkaðnum. 26. ágúst 2014 13:00
United reynir að semja við Sporting um Rojo Þriðji aðili sem á stærstan hlut í leikmanninum hótar að lögsækja portúgalska félagið. 15. ágúst 2014 15:30
Rojo getur orðið vinsæll á Old Trafford Argentínski varnarmaðurinn er ekki fyrsti maðurinn sem United vildi en gæti orðið vinsæll á Old Trafford. 21. ágúst 2014 06:30
Rojo nálgast Manchester United Argentínski varnarmaðurinn virðist vera á leiðinni til Manchester United en hann staðfesti að Sporting hefði tekið tilboði United við argentínska útvarpsstöð í nótt. 19. ágúst 2014 09:00
Rojo bað stuðningsmenn Sporting afsökunar Marcos Rojo bað stuðningsmenn Sporting Lisbon afsökunar í gær en hann hefur neitað að æfa með liðinu undanfarna daga eftir að félagið hafnaði tilboði í hann frá Manchester United. 18. ágúst 2014 07:30
Rojo samdi við United til fimm ára Argentínskur varnarmaður genginn í raðir Manchester United. 20. ágúst 2014 18:23
Listi yfir félagaskipti í ensku úrvalsdeildinni Lokadagur leikmannamarkaðarins í gær var líflegur og ensku liðin voru mörg hver mjög virk á markaðinum. 2. september 2014 09:26
Van Gaal: Það eru tíu menn meiddir hjá okkur Louis Van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, er að sjálfsögðu mjög sáttur með komu Angel Di Maria til United en Hollendingurinn er ekki eins kátur með stöðuna á leikmannahópi sínum. 28. ágúst 2014 14:54
Nani fer til Sporting á láni í skiptum fyrir Rojo Portúgalski framherjinn fer aftur til Sporting í Lissabon, en United fær argentínskan varnarmann í staðinn. 19. ágúst 2014 17:57