Sveinn Andri krefur DV um tíu milljónir króna Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 2. september 2014 12:02 Sveinn Andri Sveinsson. vísir/gva Sveinn Andri Sveinsson lögmaður hefur stefnt ritstjóra DV og blaðamanni á DV vegna umfjöllunar um meint ástarsamband hans og sextán ára stúlku. Sveinn segir umfjöllunina brot á friðhelgi einkalífsins. Sveinn Andri krefst tíu milljóna króna frá Reyni Traustasyni, ritstjóra DV, og Viktoríu Hermannsdóttur, blaðamanni á DV, vegna umfjöllunarinnar. Umrædd umfjöllun birtist í helgarblaði DV í ágúst síðastliðnum þar sem rætt var við stúlkuna, sem í dag er nítján ára gömul. Sagði hún Svein Andra föður eins og hálfs árs gamals sonar hennar og birti meðal annars tölvupóstssamskipti sem á milli þeirra fóru. Þá greindi hún frá því að Sveinn Andri hefði ekki viljað taka þátt í lífi barnsins og óskað eftir því að hún færi í fóstureyðingu. „Ég hef svarað honum og við höfnum þessu alfarið. Við ætlum ekki að biðja hann afsökunar. En honum er velkomið að útskýra fyrir þjóðinni hvernig það gerist að maður á þessum aldri, líklega fimmtugur, er í sambandi við jafn ómótaðan einstakling og sextán ára stúlka hlýtur að vera,“ segir Reynir Traustason, ritstjóri DV. Sveinn Andri vildi ekki tjá sig um málið þegar eftir því var leitað. Tengdar fréttir Sveinn Andri hefur engar áhyggjur af ímynd sinni á Facebook Ný rannsókn leiðir í ljós að ef menn gæta ekki að ímynd sinni á Facebook eru þeir afskrifaðir umsvifalaust sem léttvægir. Ímyndin vegur þyngra en það sem menn hafa fram að færa. 25. júlí 2014 12:29 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Sjá meira
Sveinn Andri Sveinsson lögmaður hefur stefnt ritstjóra DV og blaðamanni á DV vegna umfjöllunar um meint ástarsamband hans og sextán ára stúlku. Sveinn segir umfjöllunina brot á friðhelgi einkalífsins. Sveinn Andri krefst tíu milljóna króna frá Reyni Traustasyni, ritstjóra DV, og Viktoríu Hermannsdóttur, blaðamanni á DV, vegna umfjöllunarinnar. Umrædd umfjöllun birtist í helgarblaði DV í ágúst síðastliðnum þar sem rætt var við stúlkuna, sem í dag er nítján ára gömul. Sagði hún Svein Andra föður eins og hálfs árs gamals sonar hennar og birti meðal annars tölvupóstssamskipti sem á milli þeirra fóru. Þá greindi hún frá því að Sveinn Andri hefði ekki viljað taka þátt í lífi barnsins og óskað eftir því að hún færi í fóstureyðingu. „Ég hef svarað honum og við höfnum þessu alfarið. Við ætlum ekki að biðja hann afsökunar. En honum er velkomið að útskýra fyrir þjóðinni hvernig það gerist að maður á þessum aldri, líklega fimmtugur, er í sambandi við jafn ómótaðan einstakling og sextán ára stúlka hlýtur að vera,“ segir Reynir Traustason, ritstjóri DV. Sveinn Andri vildi ekki tjá sig um málið þegar eftir því var leitað.
Tengdar fréttir Sveinn Andri hefur engar áhyggjur af ímynd sinni á Facebook Ný rannsókn leiðir í ljós að ef menn gæta ekki að ímynd sinni á Facebook eru þeir afskrifaðir umsvifalaust sem léttvægir. Ímyndin vegur þyngra en það sem menn hafa fram að færa. 25. júlí 2014 12:29 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Sjá meira
Sveinn Andri hefur engar áhyggjur af ímynd sinni á Facebook Ný rannsókn leiðir í ljós að ef menn gæta ekki að ímynd sinni á Facebook eru þeir afskrifaðir umsvifalaust sem léttvægir. Ímyndin vegur þyngra en það sem menn hafa fram að færa. 25. júlí 2014 12:29