Emil hafði betur gegn Maradona | Myndir 2. september 2014 11:00 Emil reynir að halda aftur af Maradona í leiknum. vísir/afp Landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson tók þátt í mjög sérstökum knattspyrnuleik í gær þar sem hann spilaði meðal annars gegn sjálfum Diego Armando Maradona. Þetta var friðarleikur í Róm sem var skipulagður af Páfanum og Javier Zanetti, varaforseta Inter. Þarna mættust leikmenn úr öllum heimshornum til að leggja sitt af mörkum fyrir friði á Gaza-svæðinu. "Ótrúlegt kvöld sem ég mun aldrei gleyma," skrifaði Emil á Instagram-síðu sína og með fylgdi mynd af honum og besta knattspyrnumanni allra tíma. Það voru engar smá kempur sem tóku þátt í þessum leik. Fyrir utan Emil og Maradona voru á vellinum menn eins og Roberto Baggio, Alessandro del Piero, Carlos Valderrama, Andriy Shevchenko, Zanetti og Gianluigi Buffon. Arsene Wenger stýrði síðan öðru liðinu en það vakti mikla athygli að hann hefði tekið þátt í þessum viðburði á sama tíma og félagaskiptaglugginn var að lokast. Lið Emils hafði betur gegn Maradona og félögum, 6-3, þar sem Mauro Icardi, leikmaður Inter, skoraði þrennu. Stund kvöldsins var þó þegar Maradona lagði upp mark fyrir Baggio. Söngvarinn og bakvörðurinn góðkunni, Jón Ragnar Jónsson, var á meðal áhorfenda og hitti sjálfan Paolo Maldini að því er heimildir Vísis herma. Hér að neðan má sjá myndir af Instagram-síðu Emils og myndband er hann hittir Páfann. Þessum var boðið að taka þátt í leiknum skemmtilega:Andrea Ranocchia, Andrea Pirlo, Fredy Guarìn, Mikel Arteta, Andrés Palop Cervera, Andriy Shevchenko, Antonio Mohamed, Marcos Antonio Senna Da Silva, Arturo Vidal, Carlos Valderrama, Yossi Benayoun, Dudu Aouate, Tomer Hemed, Damiano Tommasi, David Trezeguet, Degu Debebe Gebreyes, Diego Lugano, Diego Simeone, Emil Hallfreðsson, Mauro Icardi, Ricky Alvarez, Juan Pablo Carrizo, Esteban Cambiasso, Fernando Tissone, Ezequiel Schelotto, Ezequiel Lavezzi, Juan Iturbe, Lionel Messi, Javier Mascherano, Maxi Rodríguez, Cristian Ledesma, Yuto Nagatomo, Ivan Zamorano, Ivan Cordoba, Roberto Baggio, Samuel Eto’o, Fernando Muslera, Filippo Inzaghi, Gabriel Heinze, Jose Chamot, Luca Toni, Lucas Podolski, Mesut Özil, Nicola Legrottaglie, Radja Nainggolan, Ronaldinho, Stefano Mauri, Sulley Muntari og Belozoglu Emre.Maradona og Del Piero.Maradona í góðum hópi eftir leik.Maradona liggur og Emil glottir.Maradona sýndi lipra takta.Maradona og Baggio. Þvílíkar goðsagnir.Maradona afhendir landa sínum, Páfanum, argentínska landsliðstreyju.Wenger gefur góð ráð inn í klefa fyrir leik. Hann situr í bás síns gamla lærisveins, Ashley Cole. Fótbolti Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Fleiri fréttir Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Sjá meira
Landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson tók þátt í mjög sérstökum knattspyrnuleik í gær þar sem hann spilaði meðal annars gegn sjálfum Diego Armando Maradona. Þetta var friðarleikur í Róm sem var skipulagður af Páfanum og Javier Zanetti, varaforseta Inter. Þarna mættust leikmenn úr öllum heimshornum til að leggja sitt af mörkum fyrir friði á Gaza-svæðinu. "Ótrúlegt kvöld sem ég mun aldrei gleyma," skrifaði Emil á Instagram-síðu sína og með fylgdi mynd af honum og besta knattspyrnumanni allra tíma. Það voru engar smá kempur sem tóku þátt í þessum leik. Fyrir utan Emil og Maradona voru á vellinum menn eins og Roberto Baggio, Alessandro del Piero, Carlos Valderrama, Andriy Shevchenko, Zanetti og Gianluigi Buffon. Arsene Wenger stýrði síðan öðru liðinu en það vakti mikla athygli að hann hefði tekið þátt í þessum viðburði á sama tíma og félagaskiptaglugginn var að lokast. Lið Emils hafði betur gegn Maradona og félögum, 6-3, þar sem Mauro Icardi, leikmaður Inter, skoraði þrennu. Stund kvöldsins var þó þegar Maradona lagði upp mark fyrir Baggio. Söngvarinn og bakvörðurinn góðkunni, Jón Ragnar Jónsson, var á meðal áhorfenda og hitti sjálfan Paolo Maldini að því er heimildir Vísis herma. Hér að neðan má sjá myndir af Instagram-síðu Emils og myndband er hann hittir Páfann. Þessum var boðið að taka þátt í leiknum skemmtilega:Andrea Ranocchia, Andrea Pirlo, Fredy Guarìn, Mikel Arteta, Andrés Palop Cervera, Andriy Shevchenko, Antonio Mohamed, Marcos Antonio Senna Da Silva, Arturo Vidal, Carlos Valderrama, Yossi Benayoun, Dudu Aouate, Tomer Hemed, Damiano Tommasi, David Trezeguet, Degu Debebe Gebreyes, Diego Lugano, Diego Simeone, Emil Hallfreðsson, Mauro Icardi, Ricky Alvarez, Juan Pablo Carrizo, Esteban Cambiasso, Fernando Tissone, Ezequiel Schelotto, Ezequiel Lavezzi, Juan Iturbe, Lionel Messi, Javier Mascherano, Maxi Rodríguez, Cristian Ledesma, Yuto Nagatomo, Ivan Zamorano, Ivan Cordoba, Roberto Baggio, Samuel Eto’o, Fernando Muslera, Filippo Inzaghi, Gabriel Heinze, Jose Chamot, Luca Toni, Lucas Podolski, Mesut Özil, Nicola Legrottaglie, Radja Nainggolan, Ronaldinho, Stefano Mauri, Sulley Muntari og Belozoglu Emre.Maradona og Del Piero.Maradona í góðum hópi eftir leik.Maradona liggur og Emil glottir.Maradona sýndi lipra takta.Maradona og Baggio. Þvílíkar goðsagnir.Maradona afhendir landa sínum, Páfanum, argentínska landsliðstreyju.Wenger gefur góð ráð inn í klefa fyrir leik. Hann situr í bás síns gamla lærisveins, Ashley Cole.
Fótbolti Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Fleiri fréttir Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Sjá meira