Litla baunin til Evrópumeistaranna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. september 2014 12:24 Javier Hernandez í leik gegn Real Madrid á undirbúningstímabilinu. Vísir/Getty Evrópumeistarar Real Madrid hafa fengið mexíkóska framherjann Javier „Chicharito“ Hernandez á eins árs lánssamningi frá Manchester United. Real Madrid á svo forkaupsrétt á leikmanninum næsta sumar. Hernandez stóðst læknisskoðun hjá spænska stórveldinu í morgun, en hann verður kynntur til leiks á Santiago Bernabeu síðar í dag. Hernandez, sem kom til Manchester United frá Guadalajara sumarið 2010, hefur verið orðaður við brottför frá enska liðinu í allt sumar, en Juventus og Valencia voru meðal liða sem renndu hýru auga til framherjans. Hernandez, sem hefur skorað 36 mörk í 66 landsleikjum fyrir Mexíkó, byrjaði aðeins fjóra deildarleiki á síðustu leiktíð, en hann var kominn aftarlega í goggunarröðina á Old Trafford. Hernandez er þriðji Mexíkóinn sem spilar fyrir Real Madrid, á eftir Jose Luis Borbolla og Hugo Sanchez, en sá síðarnefndi er sjötti markahæsti leikmaðurinn í sögu félagsins.Chicharito Hernández, nuevo jugador del Real Madrid http://t.co/UDH8nN7DvN #BienvenidoChicharito #HalaMadrid pic.twitter.com/NqQyFEkaOF— Real Madrid C. F. (@realmadrid) September 1, 2014 Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Tiltektin hafin hjá van Gaal Louis van Gaal hefur tilkynnt nokkrum leikmönnum Manchester United að þeir eigi sér ekki framtíð hjá félaginu. 11. ágúst 2014 09:30 Hernandez orðaður við Real Madrid Samkvæmt heimildum SkySports hafa Manchester United og Real Madrid komist að samkomulagi um að Real Madrid fái Javier Hernandez á láni út tímabilið. 1. september 2014 01:37 Glugganum lokað - enn beðið eftir Welbeck og Falcao Félögin í ensku úrvalsdeildinni keyptu leikmenn fyrir meira en 800 milljónir punda. 1. september 2014 09:29 Þjálfari Mexíkó: Hernández þarf að yfirgefa Man. Utd Gott að breyta til þegar stjórinn sem keypti þig er farinn. 13. ágúst 2014 14:30 Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Leik lokið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Leik lokið: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar hentu næstum því frá sér sigrinum Körfubolti Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Fótbolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Fleiri fréttir Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Kamerúnsk og brasilísk tvenna þegar Sara Björk og félagar fóru í þriðja sætið Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Hitti Arnór á Anfield Sjá meira
Evrópumeistarar Real Madrid hafa fengið mexíkóska framherjann Javier „Chicharito“ Hernandez á eins árs lánssamningi frá Manchester United. Real Madrid á svo forkaupsrétt á leikmanninum næsta sumar. Hernandez stóðst læknisskoðun hjá spænska stórveldinu í morgun, en hann verður kynntur til leiks á Santiago Bernabeu síðar í dag. Hernandez, sem kom til Manchester United frá Guadalajara sumarið 2010, hefur verið orðaður við brottför frá enska liðinu í allt sumar, en Juventus og Valencia voru meðal liða sem renndu hýru auga til framherjans. Hernandez, sem hefur skorað 36 mörk í 66 landsleikjum fyrir Mexíkó, byrjaði aðeins fjóra deildarleiki á síðustu leiktíð, en hann var kominn aftarlega í goggunarröðina á Old Trafford. Hernandez er þriðji Mexíkóinn sem spilar fyrir Real Madrid, á eftir Jose Luis Borbolla og Hugo Sanchez, en sá síðarnefndi er sjötti markahæsti leikmaðurinn í sögu félagsins.Chicharito Hernández, nuevo jugador del Real Madrid http://t.co/UDH8nN7DvN #BienvenidoChicharito #HalaMadrid pic.twitter.com/NqQyFEkaOF— Real Madrid C. F. (@realmadrid) September 1, 2014
Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Tiltektin hafin hjá van Gaal Louis van Gaal hefur tilkynnt nokkrum leikmönnum Manchester United að þeir eigi sér ekki framtíð hjá félaginu. 11. ágúst 2014 09:30 Hernandez orðaður við Real Madrid Samkvæmt heimildum SkySports hafa Manchester United og Real Madrid komist að samkomulagi um að Real Madrid fái Javier Hernandez á láni út tímabilið. 1. september 2014 01:37 Glugganum lokað - enn beðið eftir Welbeck og Falcao Félögin í ensku úrvalsdeildinni keyptu leikmenn fyrir meira en 800 milljónir punda. 1. september 2014 09:29 Þjálfari Mexíkó: Hernández þarf að yfirgefa Man. Utd Gott að breyta til þegar stjórinn sem keypti þig er farinn. 13. ágúst 2014 14:30 Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Leik lokið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Leik lokið: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar hentu næstum því frá sér sigrinum Körfubolti Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Fótbolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Fleiri fréttir Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Kamerúnsk og brasilísk tvenna þegar Sara Björk og félagar fóru í þriðja sætið Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Hitti Arnór á Anfield Sjá meira
Tiltektin hafin hjá van Gaal Louis van Gaal hefur tilkynnt nokkrum leikmönnum Manchester United að þeir eigi sér ekki framtíð hjá félaginu. 11. ágúst 2014 09:30
Hernandez orðaður við Real Madrid Samkvæmt heimildum SkySports hafa Manchester United og Real Madrid komist að samkomulagi um að Real Madrid fái Javier Hernandez á láni út tímabilið. 1. september 2014 01:37
Glugganum lokað - enn beðið eftir Welbeck og Falcao Félögin í ensku úrvalsdeildinni keyptu leikmenn fyrir meira en 800 milljónir punda. 1. september 2014 09:29
Þjálfari Mexíkó: Hernández þarf að yfirgefa Man. Utd Gott að breyta til þegar stjórinn sem keypti þig er farinn. 13. ágúst 2014 14:30