Hollins hefur trú á að Garnett snúi aftur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. september 2014 17:30 Garnett í baráttu við Chris Bosh, leikmann Miami Heat. Vísir/AFP Óvíst er hvort framherjinn Kevin Garnett muni spila í NBA-deildinni á komandi leiktíð. Garnett, sem er 38 ára, náði sér ekki á strik með Brooklyn Nets í fyrra og hefur sjálfur ekkert gefið út um framtíðaráætlanir sínar. Þrátt fyrir það hefur Lionel Hollins, nýr þjálfari Brooklyn, trú á því að Garnett taki slaginn á ný. Og það sem meira er, þá gerir hann ráð fyrir Garnett í byrjunarliðinu í vetur. „Það er enginn í hópnum sem ég myndi setja inn í liðið í hans stað. Hann hefur unnið fyrir því að vera byrjunarliðsmaður,“ sagði Hollins sem hefur trú á Garnett þrátt fyrir erfiðleika síðustu leiktíðar. „Ég trúi því að Garnett muni standa sig og eiga sitt besta tímabil sem hefur leikmaður Nets, þótt hann hafi aðeins komið hingað í fyrra. Ég hef trú á honum og að hann muni leggja sitt af mörkum fyrir liðið. „Hann hefur litið vel út. Hann er í frábæru formi og hefur verið að skjóta boltanum framúrskarandi vel. Ef þetta verður hans síðasta tímabil er ég viss um að myndi vilja klára ferilinn með stæl.“ Garnett kom til Brooklyn frá Boston Celtics ásamt Paul Pierce og Jason Terry fyrir síðasta tímabil. Brooklyn lenti í 6. sæti Austurdeildarinnar og vann Toronto Raptors í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Garnett og félagar töpuðu svo fyrir Miami Heat í undanúrslitum Austurdeildarinnar. Garnett var valinn með fimmta valrétti af Minnesota Timberwolves í nýliðavalinu 1995. Hann var valinn verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar 2004. Garnett var skipt frá Minnesota til Boston sumarið 2007. Hann varð meistari með Boston á sínu fyrsta tímabili hjá liðinu.Garnett hefur verið í hópi bestu leikmanna NBA-deildarinnar síðustu ár.Vísir/Getty NBA Tengdar fréttir Pierce og Garnett til Nets í risaskiptum Mögnuð tíðindi berast frá Bandaríkjunum en NBA - liðið Brooklyn Nets hefur náð samkomulagi við Boston Celtics um að fá til liðsins Kevin Garnett og Paul Pierce í skiptum fyrir þó nokkra leikmenn. 28. júní 2013 10:45 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sjá meira
Óvíst er hvort framherjinn Kevin Garnett muni spila í NBA-deildinni á komandi leiktíð. Garnett, sem er 38 ára, náði sér ekki á strik með Brooklyn Nets í fyrra og hefur sjálfur ekkert gefið út um framtíðaráætlanir sínar. Þrátt fyrir það hefur Lionel Hollins, nýr þjálfari Brooklyn, trú á því að Garnett taki slaginn á ný. Og það sem meira er, þá gerir hann ráð fyrir Garnett í byrjunarliðinu í vetur. „Það er enginn í hópnum sem ég myndi setja inn í liðið í hans stað. Hann hefur unnið fyrir því að vera byrjunarliðsmaður,“ sagði Hollins sem hefur trú á Garnett þrátt fyrir erfiðleika síðustu leiktíðar. „Ég trúi því að Garnett muni standa sig og eiga sitt besta tímabil sem hefur leikmaður Nets, þótt hann hafi aðeins komið hingað í fyrra. Ég hef trú á honum og að hann muni leggja sitt af mörkum fyrir liðið. „Hann hefur litið vel út. Hann er í frábæru formi og hefur verið að skjóta boltanum framúrskarandi vel. Ef þetta verður hans síðasta tímabil er ég viss um að myndi vilja klára ferilinn með stæl.“ Garnett kom til Brooklyn frá Boston Celtics ásamt Paul Pierce og Jason Terry fyrir síðasta tímabil. Brooklyn lenti í 6. sæti Austurdeildarinnar og vann Toronto Raptors í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Garnett og félagar töpuðu svo fyrir Miami Heat í undanúrslitum Austurdeildarinnar. Garnett var valinn með fimmta valrétti af Minnesota Timberwolves í nýliðavalinu 1995. Hann var valinn verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar 2004. Garnett var skipt frá Minnesota til Boston sumarið 2007. Hann varð meistari með Boston á sínu fyrsta tímabili hjá liðinu.Garnett hefur verið í hópi bestu leikmanna NBA-deildarinnar síðustu ár.Vísir/Getty
NBA Tengdar fréttir Pierce og Garnett til Nets í risaskiptum Mögnuð tíðindi berast frá Bandaríkjunum en NBA - liðið Brooklyn Nets hefur náð samkomulagi við Boston Celtics um að fá til liðsins Kevin Garnett og Paul Pierce í skiptum fyrir þó nokkra leikmenn. 28. júní 2013 10:45 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sjá meira
Pierce og Garnett til Nets í risaskiptum Mögnuð tíðindi berast frá Bandaríkjunum en NBA - liðið Brooklyn Nets hefur náð samkomulagi við Boston Celtics um að fá til liðsins Kevin Garnett og Paul Pierce í skiptum fyrir þó nokkra leikmenn. 28. júní 2013 10:45
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins