Rob Ford með æxli Stefán Árni Pálsson skrifar 11. september 2014 08:27 Rob Ford. Vísir/AFP Rob Ford, borgarstjórinn í Toronto, var í gær lagður inn á spítala eftir að hafa gengist undir ýmsar rannsóknir sem bentu til þess að hann væri með æxli. Ford á að hafa kvartað undan verkjum undanfarna mánuði en hann hefur verið tíður gestur í fjölmiðlum um allan heima að undanförnu vegna áfengis- og fíkniefnaneyslu sinnar. Borgarstjórnin í Toronto í Kanada ákvað í nóvember að svipta borgarstjórann nær öllum völdum. Ford hefur verið mikið í sviðsljósinu en hann hefur meðal annars viðurkennt að hafa reykt krakk í borgarstjóratíð sinni auk þess sem myndband birtist af honum á sínum tíma þar sem hann hótar manni kvalarfullum dauðdaga. Ford hefur gefið það út að hann ætli sér að ná endurkjöri í borgarstjórnarkosningum í október. Tengdar fréttir Rob Ford ofurölvi á skyndibitastað Hinn skrautlegi borgarstjóri Toronto Rob Ford kom sér enn einu sinni í fréttirnar vestanhafs þegar myndband náðist af honum ölvuðum á skyndibitastað á sunndaginn. 22. janúar 2014 10:46 Rob Ford stal sæti tónlistarmanns Frægasti borgarstjóri heims, Rob Ford, borgarstjóri í Toronto, getur ekki hætt að koma sér í fréttirnar af röngum ástæðum. 2. desember 2013 22:00 Rob Ford á að hafa fyrirskipað árás á fyrrverandi mág sinn Fyrrverandi mágur Rob Ford, borgarstjórans í Toronto, var misþyrmt af samfanga sínum í fangelsi í Toronto og var það gert til að þagga niður í honum um áfengis og eiturlyfjanotkun Ford. 29. janúar 2014 23:16 Rob Ford ekki af baki dottinn Rob Ford, sem var sviptur völdum sem borgarstjóri Toronto í skugga ásakana um spillingu og fíkniefnamisferli, er ekki af baki dottinn og hefur hafið baráttu sína til endurkjörs í embætti borgarstjóra. 18. apríl 2014 12:12 „Hef neytt allra tegunda eiturlyfja sem ykkur dettur í hug“ Rob Ford kennir eiturlyfjum um rasísk og fordómafull ummæli. 2. júlí 2014 21:51 Hótar að sprengja ráðhúsið í Toronto ef Rob Ford hypjar sig ekki Hinn litríki og afar umdeildi borgarstjóri Toronto borgar í Kanada, Rob Ford, segir að sé hafi í gær borist hótun í tölvupósti. Þar mun hafa verið fullyrt að ráðhús borgarinnar yrði sprengt í loft upp, ef hann segði ekki af sér innan sólarhrings. 12. ágúst 2014 09:41 Bráðfyndin klippa af Chris Farley slær í gegn Gamanleikarinn Chris Farley heitinn þykir nauðalíkur borgarstjóranum Rob Ford sem í síðustu viku var sviptur borgarstjóratitlinum í Toronto. Tilbúin kvikmyndaklippa af leikaranum slær í gegn en margar af bestu kvikmyndasenum Farleys minna svo sannarlega á borgarstjórann. 23. nóvember 2013 21:50 Rob Ford ætlar að sækjast eftir endurkjöri "Ég hef verið besti borgarstjóri sem þessi borg hefur nokkru sinni haft," segir Rob Ford, sem er meðal annars frægur fyrir krakkreykingar sínar. 2. janúar 2014 21:00 Rob Ford tekur létt dansspor Rob Ford, borgarstjóri Toranto fór mikinn á þinginu í borginni á dögunum og steig nokkur vel valinn dansspor. 18. desember 2013 11:14 Rob Ford í meðferð Borgarstjóri heldur framboði til streitu þrátt fyrir nýtt myndband þar sem hann sést reykja krakk. 1. maí 2014 21:32 Klámstjarna býður sig fram gegn Rob Ford Nikki Benz, sem hefur leikið í 217 klámmyndum vill gera 7. maí – Alþjóðlega sjálfsfróunardaginn - að löggiltum frídegi í Toronto. 2. júní 2014 16:46 Borgarstjóri í meðferð á ný Rob Ford, borgarstjóri í Toronto í Kanada, fór í gær í leyfi til að hefja meðferð við eiturlyfjafíkn. Þetta gerist í kjölfar þess að upp dúkkaði annað myndband þar sem hann sést reykja krakk. 2. maí 2014 07:00 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða Innlent Fleiri fréttir Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Sjá meira
Rob Ford, borgarstjórinn í Toronto, var í gær lagður inn á spítala eftir að hafa gengist undir ýmsar rannsóknir sem bentu til þess að hann væri með æxli. Ford á að hafa kvartað undan verkjum undanfarna mánuði en hann hefur verið tíður gestur í fjölmiðlum um allan heima að undanförnu vegna áfengis- og fíkniefnaneyslu sinnar. Borgarstjórnin í Toronto í Kanada ákvað í nóvember að svipta borgarstjórann nær öllum völdum. Ford hefur verið mikið í sviðsljósinu en hann hefur meðal annars viðurkennt að hafa reykt krakk í borgarstjóratíð sinni auk þess sem myndband birtist af honum á sínum tíma þar sem hann hótar manni kvalarfullum dauðdaga. Ford hefur gefið það út að hann ætli sér að ná endurkjöri í borgarstjórnarkosningum í október.
Tengdar fréttir Rob Ford ofurölvi á skyndibitastað Hinn skrautlegi borgarstjóri Toronto Rob Ford kom sér enn einu sinni í fréttirnar vestanhafs þegar myndband náðist af honum ölvuðum á skyndibitastað á sunndaginn. 22. janúar 2014 10:46 Rob Ford stal sæti tónlistarmanns Frægasti borgarstjóri heims, Rob Ford, borgarstjóri í Toronto, getur ekki hætt að koma sér í fréttirnar af röngum ástæðum. 2. desember 2013 22:00 Rob Ford á að hafa fyrirskipað árás á fyrrverandi mág sinn Fyrrverandi mágur Rob Ford, borgarstjórans í Toronto, var misþyrmt af samfanga sínum í fangelsi í Toronto og var það gert til að þagga niður í honum um áfengis og eiturlyfjanotkun Ford. 29. janúar 2014 23:16 Rob Ford ekki af baki dottinn Rob Ford, sem var sviptur völdum sem borgarstjóri Toronto í skugga ásakana um spillingu og fíkniefnamisferli, er ekki af baki dottinn og hefur hafið baráttu sína til endurkjörs í embætti borgarstjóra. 18. apríl 2014 12:12 „Hef neytt allra tegunda eiturlyfja sem ykkur dettur í hug“ Rob Ford kennir eiturlyfjum um rasísk og fordómafull ummæli. 2. júlí 2014 21:51 Hótar að sprengja ráðhúsið í Toronto ef Rob Ford hypjar sig ekki Hinn litríki og afar umdeildi borgarstjóri Toronto borgar í Kanada, Rob Ford, segir að sé hafi í gær borist hótun í tölvupósti. Þar mun hafa verið fullyrt að ráðhús borgarinnar yrði sprengt í loft upp, ef hann segði ekki af sér innan sólarhrings. 12. ágúst 2014 09:41 Bráðfyndin klippa af Chris Farley slær í gegn Gamanleikarinn Chris Farley heitinn þykir nauðalíkur borgarstjóranum Rob Ford sem í síðustu viku var sviptur borgarstjóratitlinum í Toronto. Tilbúin kvikmyndaklippa af leikaranum slær í gegn en margar af bestu kvikmyndasenum Farleys minna svo sannarlega á borgarstjórann. 23. nóvember 2013 21:50 Rob Ford ætlar að sækjast eftir endurkjöri "Ég hef verið besti borgarstjóri sem þessi borg hefur nokkru sinni haft," segir Rob Ford, sem er meðal annars frægur fyrir krakkreykingar sínar. 2. janúar 2014 21:00 Rob Ford tekur létt dansspor Rob Ford, borgarstjóri Toranto fór mikinn á þinginu í borginni á dögunum og steig nokkur vel valinn dansspor. 18. desember 2013 11:14 Rob Ford í meðferð Borgarstjóri heldur framboði til streitu þrátt fyrir nýtt myndband þar sem hann sést reykja krakk. 1. maí 2014 21:32 Klámstjarna býður sig fram gegn Rob Ford Nikki Benz, sem hefur leikið í 217 klámmyndum vill gera 7. maí – Alþjóðlega sjálfsfróunardaginn - að löggiltum frídegi í Toronto. 2. júní 2014 16:46 Borgarstjóri í meðferð á ný Rob Ford, borgarstjóri í Toronto í Kanada, fór í gær í leyfi til að hefja meðferð við eiturlyfjafíkn. Þetta gerist í kjölfar þess að upp dúkkaði annað myndband þar sem hann sést reykja krakk. 2. maí 2014 07:00 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða Innlent Fleiri fréttir Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Sjá meira
Rob Ford ofurölvi á skyndibitastað Hinn skrautlegi borgarstjóri Toronto Rob Ford kom sér enn einu sinni í fréttirnar vestanhafs þegar myndband náðist af honum ölvuðum á skyndibitastað á sunndaginn. 22. janúar 2014 10:46
Rob Ford stal sæti tónlistarmanns Frægasti borgarstjóri heims, Rob Ford, borgarstjóri í Toronto, getur ekki hætt að koma sér í fréttirnar af röngum ástæðum. 2. desember 2013 22:00
Rob Ford á að hafa fyrirskipað árás á fyrrverandi mág sinn Fyrrverandi mágur Rob Ford, borgarstjórans í Toronto, var misþyrmt af samfanga sínum í fangelsi í Toronto og var það gert til að þagga niður í honum um áfengis og eiturlyfjanotkun Ford. 29. janúar 2014 23:16
Rob Ford ekki af baki dottinn Rob Ford, sem var sviptur völdum sem borgarstjóri Toronto í skugga ásakana um spillingu og fíkniefnamisferli, er ekki af baki dottinn og hefur hafið baráttu sína til endurkjörs í embætti borgarstjóra. 18. apríl 2014 12:12
„Hef neytt allra tegunda eiturlyfja sem ykkur dettur í hug“ Rob Ford kennir eiturlyfjum um rasísk og fordómafull ummæli. 2. júlí 2014 21:51
Hótar að sprengja ráðhúsið í Toronto ef Rob Ford hypjar sig ekki Hinn litríki og afar umdeildi borgarstjóri Toronto borgar í Kanada, Rob Ford, segir að sé hafi í gær borist hótun í tölvupósti. Þar mun hafa verið fullyrt að ráðhús borgarinnar yrði sprengt í loft upp, ef hann segði ekki af sér innan sólarhrings. 12. ágúst 2014 09:41
Bráðfyndin klippa af Chris Farley slær í gegn Gamanleikarinn Chris Farley heitinn þykir nauðalíkur borgarstjóranum Rob Ford sem í síðustu viku var sviptur borgarstjóratitlinum í Toronto. Tilbúin kvikmyndaklippa af leikaranum slær í gegn en margar af bestu kvikmyndasenum Farleys minna svo sannarlega á borgarstjórann. 23. nóvember 2013 21:50
Rob Ford ætlar að sækjast eftir endurkjöri "Ég hef verið besti borgarstjóri sem þessi borg hefur nokkru sinni haft," segir Rob Ford, sem er meðal annars frægur fyrir krakkreykingar sínar. 2. janúar 2014 21:00
Rob Ford tekur létt dansspor Rob Ford, borgarstjóri Toranto fór mikinn á þinginu í borginni á dögunum og steig nokkur vel valinn dansspor. 18. desember 2013 11:14
Rob Ford í meðferð Borgarstjóri heldur framboði til streitu þrátt fyrir nýtt myndband þar sem hann sést reykja krakk. 1. maí 2014 21:32
Klámstjarna býður sig fram gegn Rob Ford Nikki Benz, sem hefur leikið í 217 klámmyndum vill gera 7. maí – Alþjóðlega sjálfsfróunardaginn - að löggiltum frídegi í Toronto. 2. júní 2014 16:46
Borgarstjóri í meðferð á ný Rob Ford, borgarstjóri í Toronto í Kanada, fór í gær í leyfi til að hefja meðferð við eiturlyfjafíkn. Þetta gerist í kjölfar þess að upp dúkkaði annað myndband þar sem hann sést reykja krakk. 2. maí 2014 07:00