

Hinn skrautlegi borgarstjóri Toronto Rob Ford kom sér enn einu sinni í fréttirnar vestanhafs þegar myndband náðist af honum ölvuðum á skyndibitastað á sunndaginn.
Frægasti borgarstjóri heims, Rob Ford, borgarstjóri í Toronto, getur ekki hætt að koma sér í fréttirnar af röngum ástæðum.
Fyrrverandi mágur Rob Ford, borgarstjórans í Toronto, var misþyrmt af samfanga sínum í fangelsi í Toronto og var það gert til að þagga niður í honum um áfengis og eiturlyfjanotkun Ford.
Rob Ford, sem var sviptur völdum sem borgarstjóri Toronto í skugga ásakana um spillingu og fíkniefnamisferli, er ekki af baki dottinn og hefur hafið baráttu sína til endurkjörs í embætti borgarstjóra.
Rob Ford kennir eiturlyfjum um rasísk og fordómafull ummæli.
Hinn litríki og afar umdeildi borgarstjóri Toronto borgar í Kanada, Rob Ford, segir að sé hafi í gær borist hótun í tölvupósti. Þar mun hafa verið fullyrt að ráðhús borgarinnar yrði sprengt í loft upp, ef hann segði ekki af sér innan sólarhrings.
Gamanleikarinn Chris Farley heitinn þykir nauðalíkur borgarstjóranum Rob Ford sem í síðustu viku var sviptur borgarstjóratitlinum í Toronto. Tilbúin kvikmyndaklippa af leikaranum slær í gegn en margar af bestu kvikmyndasenum Farleys minna svo sannarlega á borgarstjórann.
"Ég hef verið besti borgarstjóri sem þessi borg hefur nokkru sinni haft," segir Rob Ford, sem er meðal annars frægur fyrir krakkreykingar sínar.
Rob Ford, borgarstjóri Toranto fór mikinn á þinginu í borginni á dögunum og steig nokkur vel valinn dansspor.
Borgarstjóri heldur framboði til streitu þrátt fyrir nýtt myndband þar sem hann sést reykja krakk.
Nikki Benz, sem hefur leikið í 217 klámmyndum vill gera 7. maí – Alþjóðlega sjálfsfróunardaginn - að löggiltum frídegi í Toronto.
Rob Ford, borgarstjóri í Toronto í Kanada, fór í gær í leyfi til að hefja meðferð við eiturlyfjafíkn. Þetta gerist í kjölfar þess að upp dúkkaði annað myndband þar sem hann sést reykja krakk.