Luca di Montezemolo hættir hjá Ferrari Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 10. september 2014 16:00 Montezemolo þungt hugsi á Monza. Vísir/Getty Luca di Mintezemolo hefur sjálfur staðfest að hann ætli að láta af störfum sem forseti Ferrari í næsta mánuði, eftir tveggja áratuga starf. Eftir erfiða byrjun Ferrari á nýjum tímum í Formúlu 1 hefur framtíð Montezemolo verið mikið rædd undanfarið. Túrbó tímabilið hefur ekki farið af stað eins og Ferrari hefði óskað, liðið er sem stendur í fjórða sæti í keppni bílamsiða. Montezemolo hafði sjálfur fullyrt um síðustu helgi að hann væri ekki að fara neitt í bráð. Hins vegar virðist sem gagnrýni Sergio Marchionne, forseta Fiat, eiganda Ferrari hafi gert útslagið. „Ég vil ekki sjá ökumennina okkar í sjöunda og tólfta sæti. Að sjá þá rauðu í þessu ástandi, með bestu ökumennina, afbragðs aðstöðu, virkilega góða verkfræðinga, að sjá þetta allt og hugsa svo til þess að við höfum ekki unnið síðan 2008,“ sagði Marchionne. Marchionne mun sjálfur taka við stjórn hjá Ferrari að minnsta kost tímabundið. Hugsanlegt er að þessi uppstokkun skapi pláss fyrir endurkomu Ross Brawn, eins sigursælasta liðsstjóra sem um getur í Formúlu 1. „Ferrari er besta fyrirtæki í heiminum. Það hafa verið forréttindi og heiður að stjórna því. Ég hef gefið því alla mína orku og ástríðu í gegnum árin. Líkt og fjölskylda mín mun Ferrari halda áfram að vera það mikilvægasta í mínu lífi,“ sagði Montezemolo í yfirlýsingu sinni. Formúla Tengdar fréttir Endurhæfing Schumacher færð á heimili hans Talskona Michael Schumacher staðfesti í dag að Schumacher hefði verið fluttur af spítalanum í Lausanne á heimili sitt þar sem endurhæfingin mun halda áfram. 9. september 2014 14:00 Alonso verður áfram hjá Ferrari Þrátt fyrir mikinn áhuga frá McLaren þá hefur Fernando Alonso ákveðið að keyra áfram fyrir Ferrari. 2. september 2014 09:49 Ferrari efast um að hægt verði að ná Mercedes 2015 Ferrari liðið hyggst mæta með fullkomlega endurhannaðan bíl til leiks 2015 en efast um að það dugi til að ná Mercedes. Gæði Mercedes vélarinnar séu of mikil til að hægt sé að snúa taflinu við í einu stökki. 4. september 2014 19:15 Bílskúrinn: Málamyndun hjá Mercedes á Monza? Eftir spennandi keppni þar sem mikið var um fallegan fram úr akstur og lítið um óhöpp er margt sem er þess virði að skoða nánar. 9. september 2014 09:00 Mest lesið Leik lokið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Leik lokið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir sigur Grindjána Körfubolti Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Luca di Mintezemolo hefur sjálfur staðfest að hann ætli að láta af störfum sem forseti Ferrari í næsta mánuði, eftir tveggja áratuga starf. Eftir erfiða byrjun Ferrari á nýjum tímum í Formúlu 1 hefur framtíð Montezemolo verið mikið rædd undanfarið. Túrbó tímabilið hefur ekki farið af stað eins og Ferrari hefði óskað, liðið er sem stendur í fjórða sæti í keppni bílamsiða. Montezemolo hafði sjálfur fullyrt um síðustu helgi að hann væri ekki að fara neitt í bráð. Hins vegar virðist sem gagnrýni Sergio Marchionne, forseta Fiat, eiganda Ferrari hafi gert útslagið. „Ég vil ekki sjá ökumennina okkar í sjöunda og tólfta sæti. Að sjá þá rauðu í þessu ástandi, með bestu ökumennina, afbragðs aðstöðu, virkilega góða verkfræðinga, að sjá þetta allt og hugsa svo til þess að við höfum ekki unnið síðan 2008,“ sagði Marchionne. Marchionne mun sjálfur taka við stjórn hjá Ferrari að minnsta kost tímabundið. Hugsanlegt er að þessi uppstokkun skapi pláss fyrir endurkomu Ross Brawn, eins sigursælasta liðsstjóra sem um getur í Formúlu 1. „Ferrari er besta fyrirtæki í heiminum. Það hafa verið forréttindi og heiður að stjórna því. Ég hef gefið því alla mína orku og ástríðu í gegnum árin. Líkt og fjölskylda mín mun Ferrari halda áfram að vera það mikilvægasta í mínu lífi,“ sagði Montezemolo í yfirlýsingu sinni.
Formúla Tengdar fréttir Endurhæfing Schumacher færð á heimili hans Talskona Michael Schumacher staðfesti í dag að Schumacher hefði verið fluttur af spítalanum í Lausanne á heimili sitt þar sem endurhæfingin mun halda áfram. 9. september 2014 14:00 Alonso verður áfram hjá Ferrari Þrátt fyrir mikinn áhuga frá McLaren þá hefur Fernando Alonso ákveðið að keyra áfram fyrir Ferrari. 2. september 2014 09:49 Ferrari efast um að hægt verði að ná Mercedes 2015 Ferrari liðið hyggst mæta með fullkomlega endurhannaðan bíl til leiks 2015 en efast um að það dugi til að ná Mercedes. Gæði Mercedes vélarinnar séu of mikil til að hægt sé að snúa taflinu við í einu stökki. 4. september 2014 19:15 Bílskúrinn: Málamyndun hjá Mercedes á Monza? Eftir spennandi keppni þar sem mikið var um fallegan fram úr akstur og lítið um óhöpp er margt sem er þess virði að skoða nánar. 9. september 2014 09:00 Mest lesið Leik lokið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Leik lokið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir sigur Grindjána Körfubolti Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Endurhæfing Schumacher færð á heimili hans Talskona Michael Schumacher staðfesti í dag að Schumacher hefði verið fluttur af spítalanum í Lausanne á heimili sitt þar sem endurhæfingin mun halda áfram. 9. september 2014 14:00
Alonso verður áfram hjá Ferrari Þrátt fyrir mikinn áhuga frá McLaren þá hefur Fernando Alonso ákveðið að keyra áfram fyrir Ferrari. 2. september 2014 09:49
Ferrari efast um að hægt verði að ná Mercedes 2015 Ferrari liðið hyggst mæta með fullkomlega endurhannaðan bíl til leiks 2015 en efast um að það dugi til að ná Mercedes. Gæði Mercedes vélarinnar séu of mikil til að hægt sé að snúa taflinu við í einu stökki. 4. september 2014 19:15
Bílskúrinn: Málamyndun hjá Mercedes á Monza? Eftir spennandi keppni þar sem mikið var um fallegan fram úr akstur og lítið um óhöpp er margt sem er þess virði að skoða nánar. 9. september 2014 09:00