Vélbyssukjafturinn stóð við stóru orðin á 106 sekúndum | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. september 2014 14:00 Írski Íslandsvinurinn og bardagakappinn ConorMcGregor, góðvinur GunnarsNelson, átti ekki í teljandi vandræðum með að vinna Bandaríkjamanninn DustinPoirer í UFC-fjaðurvigtarbardaga þeirra á laugardaginn. Conor var búinn að rífa kjaft í margar vikur fyrir bardagann og segja að Írarnir væru ekki mættir til að taka þátt í UFC heldur til að taka yfir sambandið og bardagalistina. Hann stóð við stóru orðin og rotaði Poirer eftir 106 sekúndur í fyrstu lotu, en Bandaríkjamaðurinn er í fimmta sæti styrkleikalista fjaðurvigtarinnar. Conor var í níunda sæti fyrir bardagann.Bardagann má sjá í heild sinni hér að ofan í lýsingu Péturs Marinó Jónssonar. Þjálfari Conors er Írinn JohnKavanagh sem einnig þjálfar Gunnar Nelson og heldur hann nú í langferð til Stokkhólms þar sem hann kemur til móts við Gunnar fyrir bardaga hans gegn Rick Story.Gunnar berst á laugardaginn í aðalbardaga kvöldsins á UFC-bardagakvöldi í Stokkhólmi. Hann verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Fáðu þér áskrift í síma 5125100. MMA Tengdar fréttir Conor fer hamförum í Vegas: Siver er dvergvaxinn sterahaus Vinur Gunnars Nelson berst í Las Vegas á laugardaginn og er gjörsamlega að fara á kostum í viðtölum. 22. september 2014 22:30 UFC 178: Conor McGregor berst í kvöld Einn umtalaðasti bardagamaður UFC í dag, Íslandsvinurinn Conor McGregor, mætir Dustin Poirier í rosalegum bardaga á UFC 178 í kvöld. 27. september 2014 12:00 Gunnar: Conor gengur frá honum snemma Íslandsvinurinn og vélbyssukjafturinn Conor McGregor verður á Stöð 2 Sport í nótt í bardaga í Las Vegas. 27. september 2014 22:00 McGregor afgreiddi Poirier í fyrstu lotu Írinn og Íslandsvinurinn Conor McGregor stóð við stóru orðin, enn og aftur, er hann mætti Dustin Poirier í Las Vegas. 28. september 2014 11:15 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Sjá meira
Írski Íslandsvinurinn og bardagakappinn ConorMcGregor, góðvinur GunnarsNelson, átti ekki í teljandi vandræðum með að vinna Bandaríkjamanninn DustinPoirer í UFC-fjaðurvigtarbardaga þeirra á laugardaginn. Conor var búinn að rífa kjaft í margar vikur fyrir bardagann og segja að Írarnir væru ekki mættir til að taka þátt í UFC heldur til að taka yfir sambandið og bardagalistina. Hann stóð við stóru orðin og rotaði Poirer eftir 106 sekúndur í fyrstu lotu, en Bandaríkjamaðurinn er í fimmta sæti styrkleikalista fjaðurvigtarinnar. Conor var í níunda sæti fyrir bardagann.Bardagann má sjá í heild sinni hér að ofan í lýsingu Péturs Marinó Jónssonar. Þjálfari Conors er Írinn JohnKavanagh sem einnig þjálfar Gunnar Nelson og heldur hann nú í langferð til Stokkhólms þar sem hann kemur til móts við Gunnar fyrir bardaga hans gegn Rick Story.Gunnar berst á laugardaginn í aðalbardaga kvöldsins á UFC-bardagakvöldi í Stokkhólmi. Hann verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Fáðu þér áskrift í síma 5125100.
MMA Tengdar fréttir Conor fer hamförum í Vegas: Siver er dvergvaxinn sterahaus Vinur Gunnars Nelson berst í Las Vegas á laugardaginn og er gjörsamlega að fara á kostum í viðtölum. 22. september 2014 22:30 UFC 178: Conor McGregor berst í kvöld Einn umtalaðasti bardagamaður UFC í dag, Íslandsvinurinn Conor McGregor, mætir Dustin Poirier í rosalegum bardaga á UFC 178 í kvöld. 27. september 2014 12:00 Gunnar: Conor gengur frá honum snemma Íslandsvinurinn og vélbyssukjafturinn Conor McGregor verður á Stöð 2 Sport í nótt í bardaga í Las Vegas. 27. september 2014 22:00 McGregor afgreiddi Poirier í fyrstu lotu Írinn og Íslandsvinurinn Conor McGregor stóð við stóru orðin, enn og aftur, er hann mætti Dustin Poirier í Las Vegas. 28. september 2014 11:15 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Sjá meira
Conor fer hamförum í Vegas: Siver er dvergvaxinn sterahaus Vinur Gunnars Nelson berst í Las Vegas á laugardaginn og er gjörsamlega að fara á kostum í viðtölum. 22. september 2014 22:30
UFC 178: Conor McGregor berst í kvöld Einn umtalaðasti bardagamaður UFC í dag, Íslandsvinurinn Conor McGregor, mætir Dustin Poirier í rosalegum bardaga á UFC 178 í kvöld. 27. september 2014 12:00
Gunnar: Conor gengur frá honum snemma Íslandsvinurinn og vélbyssukjafturinn Conor McGregor verður á Stöð 2 Sport í nótt í bardaga í Las Vegas. 27. september 2014 22:00
McGregor afgreiddi Poirier í fyrstu lotu Írinn og Íslandsvinurinn Conor McGregor stóð við stóru orðin, enn og aftur, er hann mætti Dustin Poirier í Las Vegas. 28. september 2014 11:15