Hinn danski Messi að springa út hjá Óla Kristjáns Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. september 2014 13:15 Uffe Bech. Vísir/Getty Uffe Bech hefur verið allt í öllu í sóknarleik FC Nordsjælland það sem af er tímabilsins og þessi 21 árs strákur hefur hreinlega sprungið út eftir að Íslendingurinn Ólafur Kristjánsson tók við liðinu. Uffe Bech vakti strax mikla athygli þegar hann var yngri og fékk hann fljótlega viðurnefnið hinn danski Messi. Bech hóf ferilinn í Hellerup Idrætsklub en kom þrettán ára til Lyngby. Hann hefur síðan spilað fyrir öll yngri landslið Dana. Bech kom til FC Nordsjælland í janúar 2013 og var með samtals 4 mörk á fyrstu tveimur tímabilum sínum en hann hefur slegið í gegn eftir að Ólafur tók við í sumar. Uffe Bech hefur skorað 6 mörk í fyrstu 8 leikjunum hjá Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni en þau hafa öll komið í fjórum eins marks sigrinum Nordsjælland-liðsins. Tvö af þeim hafa verið hrein sigurmörk. Bech skoraði fyrra mark Nordsjælland í 2-1 sigri um helgina með skoti af löngu færi en hann skoraði sigurmark liðsins í leiknum á undan. Bech hafði áður skorað tvennu í tveimur fyrstu tveimur sigrum Nordsjælland. Uffe Bech verður væntanlega í sviðsljósinu með danska 21 árs landsliðinu í umspilsleikjunum á móti Íslandi þar sem liðin berjast um sæti í úrslitakeppni EM. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Ólafur: Midtjylland með sterkasta liðið Ólafur Kristjánsson býst við erfiðum leik gegn Midtjylland á morgun. 20. september 2014 12:45 Ólafur hafði betur gegn toppliðinu Góður sigur Nordsjælland á toppliði Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni. 21. september 2014 18:58 Ólafur og félagar úr leik | Rúnar Alex þreytti frumraun sína Rúnar Alex Rúnarsson stóð í fyrsta sinn í marki aðalliðs Nordsjælland í kvöld þegar lærisveinar Ólafs Kristjánssonar sóttu D-deildar lið SC Egedal heim. 24. september 2014 22:38 Ólafur: Verðum að læra af þessu Nordsjælland var slegið úr danska bikarnum af neðrideildarliði. 25. september 2014 16:30 Mest lesið Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið Fótbolti Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Handbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Sport Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Körfubolti Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Fleiri fréttir „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ „Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Gyökeres skoraði fernu fyrir Svía í Þjóðadeildinni Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Svartfellingar unnu Tyrki óvænt og hjálpuðu Wales upp í A-deild Guardiola framlengir við Man. City Sjáðu Andra Lucas skora og Wales svara með fjórum mörkum Hefur ekki rætt við Hareide: „Klárlega búið að ganga vel hjá honum“ Gerir þrjár breytingar á sigurliðinu í Svartfjallalandi Klopp vildi fá Antony í stað Salah Þórdís Elva semur við Þróttara Af hverju er San Marínó framar í röðinni en Ísland? Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Sjá meira
Uffe Bech hefur verið allt í öllu í sóknarleik FC Nordsjælland það sem af er tímabilsins og þessi 21 árs strákur hefur hreinlega sprungið út eftir að Íslendingurinn Ólafur Kristjánsson tók við liðinu. Uffe Bech vakti strax mikla athygli þegar hann var yngri og fékk hann fljótlega viðurnefnið hinn danski Messi. Bech hóf ferilinn í Hellerup Idrætsklub en kom þrettán ára til Lyngby. Hann hefur síðan spilað fyrir öll yngri landslið Dana. Bech kom til FC Nordsjælland í janúar 2013 og var með samtals 4 mörk á fyrstu tveimur tímabilum sínum en hann hefur slegið í gegn eftir að Ólafur tók við í sumar. Uffe Bech hefur skorað 6 mörk í fyrstu 8 leikjunum hjá Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni en þau hafa öll komið í fjórum eins marks sigrinum Nordsjælland-liðsins. Tvö af þeim hafa verið hrein sigurmörk. Bech skoraði fyrra mark Nordsjælland í 2-1 sigri um helgina með skoti af löngu færi en hann skoraði sigurmark liðsins í leiknum á undan. Bech hafði áður skorað tvennu í tveimur fyrstu tveimur sigrum Nordsjælland. Uffe Bech verður væntanlega í sviðsljósinu með danska 21 árs landsliðinu í umspilsleikjunum á móti Íslandi þar sem liðin berjast um sæti í úrslitakeppni EM.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Ólafur: Midtjylland með sterkasta liðið Ólafur Kristjánsson býst við erfiðum leik gegn Midtjylland á morgun. 20. september 2014 12:45 Ólafur hafði betur gegn toppliðinu Góður sigur Nordsjælland á toppliði Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni. 21. september 2014 18:58 Ólafur og félagar úr leik | Rúnar Alex þreytti frumraun sína Rúnar Alex Rúnarsson stóð í fyrsta sinn í marki aðalliðs Nordsjælland í kvöld þegar lærisveinar Ólafs Kristjánssonar sóttu D-deildar lið SC Egedal heim. 24. september 2014 22:38 Ólafur: Verðum að læra af þessu Nordsjælland var slegið úr danska bikarnum af neðrideildarliði. 25. september 2014 16:30 Mest lesið Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið Fótbolti Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Handbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Sport Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Körfubolti Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Fleiri fréttir „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ „Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Gyökeres skoraði fernu fyrir Svía í Þjóðadeildinni Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Svartfellingar unnu Tyrki óvænt og hjálpuðu Wales upp í A-deild Guardiola framlengir við Man. City Sjáðu Andra Lucas skora og Wales svara með fjórum mörkum Hefur ekki rætt við Hareide: „Klárlega búið að ganga vel hjá honum“ Gerir þrjár breytingar á sigurliðinu í Svartfjallalandi Klopp vildi fá Antony í stað Salah Þórdís Elva semur við Þróttara Af hverju er San Marínó framar í röðinni en Ísland? Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Sjá meira
Ólafur: Midtjylland með sterkasta liðið Ólafur Kristjánsson býst við erfiðum leik gegn Midtjylland á morgun. 20. september 2014 12:45
Ólafur hafði betur gegn toppliðinu Góður sigur Nordsjælland á toppliði Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni. 21. september 2014 18:58
Ólafur og félagar úr leik | Rúnar Alex þreytti frumraun sína Rúnar Alex Rúnarsson stóð í fyrsta sinn í marki aðalliðs Nordsjælland í kvöld þegar lærisveinar Ólafs Kristjánssonar sóttu D-deildar lið SC Egedal heim. 24. september 2014 22:38
Ólafur: Verðum að læra af þessu Nordsjælland var slegið úr danska bikarnum af neðrideildarliði. 25. september 2014 16:30