Hinn danski Messi að springa út hjá Óla Kristjáns Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. september 2014 13:15 Uffe Bech. Vísir/Getty Uffe Bech hefur verið allt í öllu í sóknarleik FC Nordsjælland það sem af er tímabilsins og þessi 21 árs strákur hefur hreinlega sprungið út eftir að Íslendingurinn Ólafur Kristjánsson tók við liðinu. Uffe Bech vakti strax mikla athygli þegar hann var yngri og fékk hann fljótlega viðurnefnið hinn danski Messi. Bech hóf ferilinn í Hellerup Idrætsklub en kom þrettán ára til Lyngby. Hann hefur síðan spilað fyrir öll yngri landslið Dana. Bech kom til FC Nordsjælland í janúar 2013 og var með samtals 4 mörk á fyrstu tveimur tímabilum sínum en hann hefur slegið í gegn eftir að Ólafur tók við í sumar. Uffe Bech hefur skorað 6 mörk í fyrstu 8 leikjunum hjá Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni en þau hafa öll komið í fjórum eins marks sigrinum Nordsjælland-liðsins. Tvö af þeim hafa verið hrein sigurmörk. Bech skoraði fyrra mark Nordsjælland í 2-1 sigri um helgina með skoti af löngu færi en hann skoraði sigurmark liðsins í leiknum á undan. Bech hafði áður skorað tvennu í tveimur fyrstu tveimur sigrum Nordsjælland. Uffe Bech verður væntanlega í sviðsljósinu með danska 21 árs landsliðinu í umspilsleikjunum á móti Íslandi þar sem liðin berjast um sæti í úrslitakeppni EM. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Ólafur: Midtjylland með sterkasta liðið Ólafur Kristjánsson býst við erfiðum leik gegn Midtjylland á morgun. 20. september 2014 12:45 Ólafur hafði betur gegn toppliðinu Góður sigur Nordsjælland á toppliði Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni. 21. september 2014 18:58 Ólafur og félagar úr leik | Rúnar Alex þreytti frumraun sína Rúnar Alex Rúnarsson stóð í fyrsta sinn í marki aðalliðs Nordsjælland í kvöld þegar lærisveinar Ólafs Kristjánssonar sóttu D-deildar lið SC Egedal heim. 24. september 2014 22:38 Ólafur: Verðum að læra af þessu Nordsjælland var slegið úr danska bikarnum af neðrideildarliði. 25. september 2014 16:30 Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Allt er fertugum LeBron fært Körfubolti Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Enski boltinn Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Dagskráin í dag: Toppslagur í NBA, lokaumferð NFL, Grindavík og margt fleira Sport Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Körfubolti Fleiri fréttir Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til KA fær lykilmann úr Eyjum Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Sjá meira
Uffe Bech hefur verið allt í öllu í sóknarleik FC Nordsjælland það sem af er tímabilsins og þessi 21 árs strákur hefur hreinlega sprungið út eftir að Íslendingurinn Ólafur Kristjánsson tók við liðinu. Uffe Bech vakti strax mikla athygli þegar hann var yngri og fékk hann fljótlega viðurnefnið hinn danski Messi. Bech hóf ferilinn í Hellerup Idrætsklub en kom þrettán ára til Lyngby. Hann hefur síðan spilað fyrir öll yngri landslið Dana. Bech kom til FC Nordsjælland í janúar 2013 og var með samtals 4 mörk á fyrstu tveimur tímabilum sínum en hann hefur slegið í gegn eftir að Ólafur tók við í sumar. Uffe Bech hefur skorað 6 mörk í fyrstu 8 leikjunum hjá Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni en þau hafa öll komið í fjórum eins marks sigrinum Nordsjælland-liðsins. Tvö af þeim hafa verið hrein sigurmörk. Bech skoraði fyrra mark Nordsjælland í 2-1 sigri um helgina með skoti af löngu færi en hann skoraði sigurmark liðsins í leiknum á undan. Bech hafði áður skorað tvennu í tveimur fyrstu tveimur sigrum Nordsjælland. Uffe Bech verður væntanlega í sviðsljósinu með danska 21 árs landsliðinu í umspilsleikjunum á móti Íslandi þar sem liðin berjast um sæti í úrslitakeppni EM.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Ólafur: Midtjylland með sterkasta liðið Ólafur Kristjánsson býst við erfiðum leik gegn Midtjylland á morgun. 20. september 2014 12:45 Ólafur hafði betur gegn toppliðinu Góður sigur Nordsjælland á toppliði Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni. 21. september 2014 18:58 Ólafur og félagar úr leik | Rúnar Alex þreytti frumraun sína Rúnar Alex Rúnarsson stóð í fyrsta sinn í marki aðalliðs Nordsjælland í kvöld þegar lærisveinar Ólafs Kristjánssonar sóttu D-deildar lið SC Egedal heim. 24. september 2014 22:38 Ólafur: Verðum að læra af þessu Nordsjælland var slegið úr danska bikarnum af neðrideildarliði. 25. september 2014 16:30 Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Allt er fertugum LeBron fært Körfubolti Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Enski boltinn Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Dagskráin í dag: Toppslagur í NBA, lokaumferð NFL, Grindavík og margt fleira Sport Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Körfubolti Fleiri fréttir Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til KA fær lykilmann úr Eyjum Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Sjá meira
Ólafur: Midtjylland með sterkasta liðið Ólafur Kristjánsson býst við erfiðum leik gegn Midtjylland á morgun. 20. september 2014 12:45
Ólafur hafði betur gegn toppliðinu Góður sigur Nordsjælland á toppliði Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni. 21. september 2014 18:58
Ólafur og félagar úr leik | Rúnar Alex þreytti frumraun sína Rúnar Alex Rúnarsson stóð í fyrsta sinn í marki aðalliðs Nordsjælland í kvöld þegar lærisveinar Ólafs Kristjánssonar sóttu D-deildar lið SC Egedal heim. 24. september 2014 22:38
Ólafur: Verðum að læra af þessu Nordsjælland var slegið úr danska bikarnum af neðrideildarliði. 25. september 2014 16:30