Tulloch sér ekki eftir neinu Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 28. september 2014 22:15 Tulloch er skemmtikraftur vísir/getty Stephen Tulloch leikmaður Detroit Lions í NFL deildinni í Bandaríkjunum meiddist á hátt sem er í senn er kómískur og sorglegur þegar hann fagnaði því að hafa náð að skella Aaron Rodgers leikstjórnanda Green Bay Packers. Eftir að hafa náð að skella leikstjórnandanum öfluga hermdi Tulloch eftir gabbhreyfingu Rodgers með þeim afleiðingum að hann sleit krossband. „Fjandinn nei,“ sagði Tulloch aðspurður hvort hann sæi eftir fagnaðarlátunum afdrifaríku. „Ég myndi gera þetta aftur. Þú gerir þetta alltaf. Ef eitthvað á að gerast þá gerist það. Það er bara tímaspursmál.“ Hinn 29 ára gamli Tulloch fer í aðgerð í vikunni og missir af leik Lions og New York Jets í kvöld sem er fyrsti leikurinn sem hann missir af þau 9 ár sem hann hefur verið í deildinni. „Ég hef verið lengi í deildinni og skil vel að maður getur meiðst þegar maður fer út og keppir. Níu ár án þess að missa af leik er fáránlegt en ég er jákvæður og trúi á vinnusemi. Ég trúi á þjálfun mína og það sem ég geri á æfingatímabilinu og hvernig ég nálgast hlutina. Ég veit að ég kem betri til baka en nokkru sinni fyrr,“ sagði Tulloch. NFL Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Fleiri fréttir „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Sjá meira
Stephen Tulloch leikmaður Detroit Lions í NFL deildinni í Bandaríkjunum meiddist á hátt sem er í senn er kómískur og sorglegur þegar hann fagnaði því að hafa náð að skella Aaron Rodgers leikstjórnanda Green Bay Packers. Eftir að hafa náð að skella leikstjórnandanum öfluga hermdi Tulloch eftir gabbhreyfingu Rodgers með þeim afleiðingum að hann sleit krossband. „Fjandinn nei,“ sagði Tulloch aðspurður hvort hann sæi eftir fagnaðarlátunum afdrifaríku. „Ég myndi gera þetta aftur. Þú gerir þetta alltaf. Ef eitthvað á að gerast þá gerist það. Það er bara tímaspursmál.“ Hinn 29 ára gamli Tulloch fer í aðgerð í vikunni og missir af leik Lions og New York Jets í kvöld sem er fyrsti leikurinn sem hann missir af þau 9 ár sem hann hefur verið í deildinni. „Ég hef verið lengi í deildinni og skil vel að maður getur meiðst þegar maður fer út og keppir. Níu ár án þess að missa af leik er fáránlegt en ég er jákvæður og trúi á vinnusemi. Ég trúi á þjálfun mína og það sem ég geri á æfingatímabilinu og hvernig ég nálgast hlutina. Ég veit að ég kem betri til baka en nokkru sinni fyrr,“ sagði Tulloch.
NFL Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Fleiri fréttir „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Sjá meira