Áratugslöngum leiðangri að ljúka Samúel Karl Ólason skrifar 26. september 2014 23:35 Halastjarnan sem Philae mun lenda á. Vísir/AFP Vísindamenn Evrópsku geimferðarstofnunarinnar ESA hafa ákveðið að reyna að lenda könnunarfari úr geimfarinu Rosettu, á halastjörnunni 67P/Chuyumov Gerasimenko þann 12. nóvember næstkomandi. Vonast þeir til þess að þannig komist leiðangurinn á lokastig, en hann hefur staðið yfir í áratug. Takist að lenda könnunarfarinu, sem er um hundrað kíló og kallast Philae, er það í fyrsta sinn sem slík lending tekst á halastjörnu.AP fréttaveitan segir ESA áætla að lendingin muni taka um sjö tíma, en það tekur skilaboð frá jörðu um 28 mínútur að ná til Rosettu, og öfugt. Þá gaf stofnunin út tilkynningu í dag þar sem segir að varalendingarstaður hafi verið ákveðinn ef eitthvað komi upp á. Geimfarinu var skotið á loft árið 2004 og hefur síðan mjakast í átt að halastjörnunni. Nú er halastjarnan og Rosetta í um 509 milljón kílómetra fjarlægð frá jörðinni.BBC segir að líkurnar á mistökum séu háar. Til stendur að varpa könnunarfarinu úr tuttugu kílómetra hæð og láta það lenda á kílómetersbreiðu svæði. Heppnist lending á könnunarfarið að festa sig við yfirborðið, en þó er ekki vitað hverjar aðstæðurnar eru á yfirborðinu. Þannig er ekki víst að farið muni haldast á yfirborði halastjörnunnar.Lendingarsvæðið sem Philae er ætlað að lenda á er um kílómetri að breidd.Vísir/AFPHér að neðan má sjá útskýringarmyndband um verkefni Rosettu. Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Landris hafið á ný Innlent Fleiri fréttir Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Sjá meira
Vísindamenn Evrópsku geimferðarstofnunarinnar ESA hafa ákveðið að reyna að lenda könnunarfari úr geimfarinu Rosettu, á halastjörnunni 67P/Chuyumov Gerasimenko þann 12. nóvember næstkomandi. Vonast þeir til þess að þannig komist leiðangurinn á lokastig, en hann hefur staðið yfir í áratug. Takist að lenda könnunarfarinu, sem er um hundrað kíló og kallast Philae, er það í fyrsta sinn sem slík lending tekst á halastjörnu.AP fréttaveitan segir ESA áætla að lendingin muni taka um sjö tíma, en það tekur skilaboð frá jörðu um 28 mínútur að ná til Rosettu, og öfugt. Þá gaf stofnunin út tilkynningu í dag þar sem segir að varalendingarstaður hafi verið ákveðinn ef eitthvað komi upp á. Geimfarinu var skotið á loft árið 2004 og hefur síðan mjakast í átt að halastjörnunni. Nú er halastjarnan og Rosetta í um 509 milljón kílómetra fjarlægð frá jörðinni.BBC segir að líkurnar á mistökum séu háar. Til stendur að varpa könnunarfarinu úr tuttugu kílómetra hæð og láta það lenda á kílómetersbreiðu svæði. Heppnist lending á könnunarfarið að festa sig við yfirborðið, en þó er ekki vitað hverjar aðstæðurnar eru á yfirborðinu. Þannig er ekki víst að farið muni haldast á yfirborði halastjörnunnar.Lendingarsvæðið sem Philae er ætlað að lenda á er um kílómetri að breidd.Vísir/AFPHér að neðan má sjá útskýringarmyndband um verkefni Rosettu.
Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Landris hafið á ný Innlent Fleiri fréttir Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Sjá meira