Úrslitaleikur í Krikanum | Úrslit dagsins 28. september 2014 00:01 Topplið Pepsi-deildar karla, FH og Stjarnan, voru í miklu stuði og sáu til þess að það verður hreinn úrslitaleikur um Íslandsmeistaratitilinn í Kaplakrika um næstu helgi. Stjörnumaðurinn Rolf Toft og FH-ingurinn Alti Guðnason skoruðu báðir þrennu fyrir sitt lið í dag. Fylkir á mjög óvæntan möguleika á Evrópusæti eftir sigur á Fjölni. Blikar eiga aftur móti ekki lengur möguleika á Evrópusæti eftir tap á Akureyri. Keflavík er búið að bjarga sér frá falli og það verður Fram eða Fjölnir sem fylgir Þór niður í 1. deild. Fram á heimaleik gegn Fylki í lokaumferðinni á meðan Fjölnir tekur á móti ÍBV.Úrslit:Þór-Breiðablik 2-0 1-0 Jóhann Helgi Hannesson (4.), 2-0 Kristinn Þór Rósbergsson (82.)Stjarnan-Fram 4-0 1-0 Rolf Toft (4.), 2-0 Rolf Toft (18.), 3-0 Veigar Páll Gunnarsson (27.), 4-0 Rolf Toft (72.)Víkingur-KR 0-1 0-1 Grétar Sigfinnur Sigurðarson (43.)Fylkir-Fjölnir 2-1 1-0 Albert Brynjar Ingason (12.), 1-1 Bergsveinn Ólafsson (38), 2-1 Andrew Sousa (44.) Rautt spjald: Atli Már Þorbergsson, Fjölnir (42.)ÍBV-Keflavík 0-2 0-1 Elías Már Ómarsson (7.), 0-2 Frans Elvarsson (108.)Valur-FH 1-4 1-0 Magnús Már Lúðvíksson (16.), 1-1 Atli Guðnason (17.), 1-2 Atli Guðnason (47.), 1-3 Steven Lennon (53.), 1-4 Atli Guðnason (70.)Staðan - stig: FH - 51 Stjarnan - 49 KR - 40 Víkingur - 30 Valur - 28 Fylkir - 28 Breiaðblik - 24 Keflavík - 22 ÍBV - 22 Fjölnir - 20 Fram - 18 Þór - 12Lokaumferðin næsta laugardag: Fjölnir - ÍBV Keflavík - Víkingur KR - Þór Breiðablik - Valur Fram - Fylkir FH - Stjarnan Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór - Breiðablik 2-0 | Evrópudraumur Blika dáinn Mikið breytt lið Þórs gerði sér lítið fyrir og lagði Blika í Þórsvelli í dag. 28. september 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - Fram 4-0 | Stjarnan tryggði sér úrslitaleik Stjarnan vann öruggan sigur á Fram 4-0 á heimavelli í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld. Það er því ljóst að Stjarnan mætir FH í hreinum úrslitaleik í Kaplakrika á laugardaginn kemur. 28. september 2014 00:01 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Keflavík 0-2 | Keflavík kvaddi falldrauginn Keflavík verður áfram í Pepsi-deildinni á næstu leiktíð. Það var ljóst er liðið lagði ÍBV, 0-2, í Eyjum. 28. september 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fylkir - Fjölnir 2-1 | Fylkir í Evrópu? Fylkir lagði Fjölni 2-1 og er í baráttu um Evrópu. Fölnir þarf enn á stigum að halda. 28. september 2014 13:15 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Valur - FH 1-4 | Afmælisbarnið með leik upp á tíu Afmælisbarnið Atli Guðnason fór á kostum og skoraði þrennu þegar FH valtaði yfir Val í síðari hálfleik. 28. september 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - KR 0-1 | Grétar hélt spennu í baráttunni um Evrópusæti KR-ingar sáu til þess að enn verður barist um Evrópusæti í lokaumferð Pepsi-deildar karla um næstu helgi. 28. september 2014 00:01 Sköflungurinn brotnaði á Garner Matt Garner, bakvörður ÍBV, spilar ekki fótbolta næsta hálfa árið hið minnsta eftir að hafa orðið fyrir hræðilegum meiðslum í leik ÍBV og Keflavíkur í dag. 28. september 2014 15:43 Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Enski boltinn Fleiri fréttir Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Sjá meira
Topplið Pepsi-deildar karla, FH og Stjarnan, voru í miklu stuði og sáu til þess að það verður hreinn úrslitaleikur um Íslandsmeistaratitilinn í Kaplakrika um næstu helgi. Stjörnumaðurinn Rolf Toft og FH-ingurinn Alti Guðnason skoruðu báðir þrennu fyrir sitt lið í dag. Fylkir á mjög óvæntan möguleika á Evrópusæti eftir sigur á Fjölni. Blikar eiga aftur móti ekki lengur möguleika á Evrópusæti eftir tap á Akureyri. Keflavík er búið að bjarga sér frá falli og það verður Fram eða Fjölnir sem fylgir Þór niður í 1. deild. Fram á heimaleik gegn Fylki í lokaumferðinni á meðan Fjölnir tekur á móti ÍBV.Úrslit:Þór-Breiðablik 2-0 1-0 Jóhann Helgi Hannesson (4.), 2-0 Kristinn Þór Rósbergsson (82.)Stjarnan-Fram 4-0 1-0 Rolf Toft (4.), 2-0 Rolf Toft (18.), 3-0 Veigar Páll Gunnarsson (27.), 4-0 Rolf Toft (72.)Víkingur-KR 0-1 0-1 Grétar Sigfinnur Sigurðarson (43.)Fylkir-Fjölnir 2-1 1-0 Albert Brynjar Ingason (12.), 1-1 Bergsveinn Ólafsson (38), 2-1 Andrew Sousa (44.) Rautt spjald: Atli Már Þorbergsson, Fjölnir (42.)ÍBV-Keflavík 0-2 0-1 Elías Már Ómarsson (7.), 0-2 Frans Elvarsson (108.)Valur-FH 1-4 1-0 Magnús Már Lúðvíksson (16.), 1-1 Atli Guðnason (17.), 1-2 Atli Guðnason (47.), 1-3 Steven Lennon (53.), 1-4 Atli Guðnason (70.)Staðan - stig: FH - 51 Stjarnan - 49 KR - 40 Víkingur - 30 Valur - 28 Fylkir - 28 Breiaðblik - 24 Keflavík - 22 ÍBV - 22 Fjölnir - 20 Fram - 18 Þór - 12Lokaumferðin næsta laugardag: Fjölnir - ÍBV Keflavík - Víkingur KR - Þór Breiðablik - Valur Fram - Fylkir FH - Stjarnan
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór - Breiðablik 2-0 | Evrópudraumur Blika dáinn Mikið breytt lið Þórs gerði sér lítið fyrir og lagði Blika í Þórsvelli í dag. 28. september 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - Fram 4-0 | Stjarnan tryggði sér úrslitaleik Stjarnan vann öruggan sigur á Fram 4-0 á heimavelli í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld. Það er því ljóst að Stjarnan mætir FH í hreinum úrslitaleik í Kaplakrika á laugardaginn kemur. 28. september 2014 00:01 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Keflavík 0-2 | Keflavík kvaddi falldrauginn Keflavík verður áfram í Pepsi-deildinni á næstu leiktíð. Það var ljóst er liðið lagði ÍBV, 0-2, í Eyjum. 28. september 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fylkir - Fjölnir 2-1 | Fylkir í Evrópu? Fylkir lagði Fjölni 2-1 og er í baráttu um Evrópu. Fölnir þarf enn á stigum að halda. 28. september 2014 13:15 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Valur - FH 1-4 | Afmælisbarnið með leik upp á tíu Afmælisbarnið Atli Guðnason fór á kostum og skoraði þrennu þegar FH valtaði yfir Val í síðari hálfleik. 28. september 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - KR 0-1 | Grétar hélt spennu í baráttunni um Evrópusæti KR-ingar sáu til þess að enn verður barist um Evrópusæti í lokaumferð Pepsi-deildar karla um næstu helgi. 28. september 2014 00:01 Sköflungurinn brotnaði á Garner Matt Garner, bakvörður ÍBV, spilar ekki fótbolta næsta hálfa árið hið minnsta eftir að hafa orðið fyrir hræðilegum meiðslum í leik ÍBV og Keflavíkur í dag. 28. september 2014 15:43 Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Enski boltinn Fleiri fréttir Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Þór - Breiðablik 2-0 | Evrópudraumur Blika dáinn Mikið breytt lið Þórs gerði sér lítið fyrir og lagði Blika í Þórsvelli í dag. 28. september 2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - Fram 4-0 | Stjarnan tryggði sér úrslitaleik Stjarnan vann öruggan sigur á Fram 4-0 á heimavelli í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld. Það er því ljóst að Stjarnan mætir FH í hreinum úrslitaleik í Kaplakrika á laugardaginn kemur. 28. september 2014 00:01
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Keflavík 0-2 | Keflavík kvaddi falldrauginn Keflavík verður áfram í Pepsi-deildinni á næstu leiktíð. Það var ljóst er liðið lagði ÍBV, 0-2, í Eyjum. 28. september 2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fylkir - Fjölnir 2-1 | Fylkir í Evrópu? Fylkir lagði Fjölni 2-1 og er í baráttu um Evrópu. Fölnir þarf enn á stigum að halda. 28. september 2014 13:15
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Valur - FH 1-4 | Afmælisbarnið með leik upp á tíu Afmælisbarnið Atli Guðnason fór á kostum og skoraði þrennu þegar FH valtaði yfir Val í síðari hálfleik. 28. september 2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - KR 0-1 | Grétar hélt spennu í baráttunni um Evrópusæti KR-ingar sáu til þess að enn verður barist um Evrópusæti í lokaumferð Pepsi-deildar karla um næstu helgi. 28. september 2014 00:01
Sköflungurinn brotnaði á Garner Matt Garner, bakvörður ÍBV, spilar ekki fótbolta næsta hálfa árið hið minnsta eftir að hafa orðið fyrir hræðilegum meiðslum í leik ÍBV og Keflavíkur í dag. 28. september 2014 15:43