Tímabundnar ívilnanir vegna byggingar sólarkísilverksmiðju Atli Ísleifsson skrifar 26. september 2014 13:24 Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, undirritaði einnig yfirlýsingu um sókn á sviði nýsköpunar á sviði efnistækni, meðal annars ál- og kísilvinnslu. Vísir/GVA Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, undirritaði í dag fjárfestingarsamning við Silicor Materials um byggingu verksmiðju á Grundartanga til að framleiða sólarkísil. Ýmsar tímabundnar ívilnanir fyrir þetta tiltekna verkefni felast í fjárfestingarsamningnum og er þar fyrst og fremst um lægri tekjuskattsprósentu, tryggingargjald og fasteignaskatt að ræða, að því er segir í fréttatilkynningu frá ráðuneytinu. Áætluð ársframleiðsla sólarkísilverksmiðjunnar er um 19.000 tonn. „Beitt verður nýrri aðferð sem byggir á því að bræða kísilmál í fljótandi áli. Reiknað er með að framleiðsla geti hafist á seinni árshelmingi 2016 og að unnt verði að ná fullum afköstum árið 2017. Orkuþörf er áætluð um 60 MW. Engin brennisteins- eða flúorsmengun fylgir framleiðslunni og er útstreymi koltvísýrings áætlað undir 1.000 tonn á ári.“ Í tilkynningunni segir að til þess að efla nýsköpun og þróunarstarf í ál- og kísilvinnslu verði sett á laggirnar þriggja ára áætlun hjá Tækniþróunarsjóði um fjármögnun nýsköpunar- og þróunarverkefna á sviði efnistækni. „Gert er ráð fyrir a.m.k. 50 m.kr. framlagi til verkefna árlega gegn mótframlagi fyrirtækja. Þá mun Nýsköpunarmiðstöð Íslands fjármagna stöðugildi sérfræðings mun m.a. vinna að stofnun þróunarseturs. Markmiðið er að auka þekkingu og stuðla að aukinni verðmætasköpun á sviði efnistækni á Íslandi.“ Fjárfestingarsamningurinn er undirritaður með fyrirvara um samþykki Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) og heimildar frá Alþingi. Við sama tilefni undirritaði ráðherra yfirlýsingu um sókn á sviði nýsköpunar á sviði efnistækni, meðal annars ál- og kísilvinnslu. Mest lesið Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Kveður Heimildina og hefur störf hjá Rauða krossinum Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Segir skilið við Grillmarkaðinn Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Sjá meira
Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, undirritaði í dag fjárfestingarsamning við Silicor Materials um byggingu verksmiðju á Grundartanga til að framleiða sólarkísil. Ýmsar tímabundnar ívilnanir fyrir þetta tiltekna verkefni felast í fjárfestingarsamningnum og er þar fyrst og fremst um lægri tekjuskattsprósentu, tryggingargjald og fasteignaskatt að ræða, að því er segir í fréttatilkynningu frá ráðuneytinu. Áætluð ársframleiðsla sólarkísilverksmiðjunnar er um 19.000 tonn. „Beitt verður nýrri aðferð sem byggir á því að bræða kísilmál í fljótandi áli. Reiknað er með að framleiðsla geti hafist á seinni árshelmingi 2016 og að unnt verði að ná fullum afköstum árið 2017. Orkuþörf er áætluð um 60 MW. Engin brennisteins- eða flúorsmengun fylgir framleiðslunni og er útstreymi koltvísýrings áætlað undir 1.000 tonn á ári.“ Í tilkynningunni segir að til þess að efla nýsköpun og þróunarstarf í ál- og kísilvinnslu verði sett á laggirnar þriggja ára áætlun hjá Tækniþróunarsjóði um fjármögnun nýsköpunar- og þróunarverkefna á sviði efnistækni. „Gert er ráð fyrir a.m.k. 50 m.kr. framlagi til verkefna árlega gegn mótframlagi fyrirtækja. Þá mun Nýsköpunarmiðstöð Íslands fjármagna stöðugildi sérfræðings mun m.a. vinna að stofnun þróunarseturs. Markmiðið er að auka þekkingu og stuðla að aukinni verðmætasköpun á sviði efnistækni á Íslandi.“ Fjárfestingarsamningurinn er undirritaður með fyrirvara um samþykki Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) og heimildar frá Alþingi. Við sama tilefni undirritaði ráðherra yfirlýsingu um sókn á sviði nýsköpunar á sviði efnistækni, meðal annars ál- og kísilvinnslu.
Mest lesið Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Kveður Heimildina og hefur störf hjá Rauða krossinum Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Segir skilið við Grillmarkaðinn Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Sjá meira