Cousins í ruglinu gegn Risunum | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. september 2014 11:00 Kirk Cousins átti slæman dag í vinnunni í nótt. vísir/getty New York Giants vann annan leikinn í röð í NFL-deildinni í amerískum fótbolta í nótt þegar liðið valtaði yfir Washington Redskins á útivelli, 45-14. Þetta er annar sigur Giants-liðsins í röð eftir tvö vond töp í fyrstu tveimur umferðunum, en Redsksins, sem spáð var fínu gengi á tímabilinu, er nú búið að tapa þremur af fyrstu fjórum leikjum sínum.Kirk Cousins, varaleikstjórnandi Washington, hefur fengið tækifæri í síðustu tveimur leikjum liðsins vegna meiðsla Roberts Griffins hins þriðja. Griffin virðist þó ekki þurfa að hafa miklar áhyggjur af því að fá starfið aftur þegar hann jafnar sig af meiðslunum. Cousins spilaði vel í tapi gegn Philadelphia Eagles um síðustu helgi, en í nótt var hann gjörsamlega í ruglinu. Hann henti boltanum fjórum sinnum í hendur andstæðinganna, þar af þrisvar sinnum í þriðja leikhluta sem hafði ekki gerst í tíu ár í deildinni.Eli Manning, leikstjórnandi Giants, var aftur á móti í flottu formi og skilaði 300 kastmetrum í 28 heppnuðum sendingum sem skiluðu fjórum snertimörkum. Innherjinn Larry Donnell sem er á öðru ári í deildinni greip þrjár snertimarksssendingar og skilaði því fínu starfi í nótt.Myndbönd fráNFL.com:Kirk Cousins kastar boltanum fjórum sinnum í hendur GiantsStjörnuleikur Eli ManningsEli Manning hefur spilað stórvel í síðustu tveimur leikjum.vísir/getty NFL Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Fótbolti Fleiri fréttir Skagamenn kaupa Hauk frá Lille „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum „Haukar hefðu alveg eins getað unnið þennan leik“ Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sjá meira
New York Giants vann annan leikinn í röð í NFL-deildinni í amerískum fótbolta í nótt þegar liðið valtaði yfir Washington Redskins á útivelli, 45-14. Þetta er annar sigur Giants-liðsins í röð eftir tvö vond töp í fyrstu tveimur umferðunum, en Redsksins, sem spáð var fínu gengi á tímabilinu, er nú búið að tapa þremur af fyrstu fjórum leikjum sínum.Kirk Cousins, varaleikstjórnandi Washington, hefur fengið tækifæri í síðustu tveimur leikjum liðsins vegna meiðsla Roberts Griffins hins þriðja. Griffin virðist þó ekki þurfa að hafa miklar áhyggjur af því að fá starfið aftur þegar hann jafnar sig af meiðslunum. Cousins spilaði vel í tapi gegn Philadelphia Eagles um síðustu helgi, en í nótt var hann gjörsamlega í ruglinu. Hann henti boltanum fjórum sinnum í hendur andstæðinganna, þar af þrisvar sinnum í þriðja leikhluta sem hafði ekki gerst í tíu ár í deildinni.Eli Manning, leikstjórnandi Giants, var aftur á móti í flottu formi og skilaði 300 kastmetrum í 28 heppnuðum sendingum sem skiluðu fjórum snertimörkum. Innherjinn Larry Donnell sem er á öðru ári í deildinni greip þrjár snertimarksssendingar og skilaði því fínu starfi í nótt.Myndbönd fráNFL.com:Kirk Cousins kastar boltanum fjórum sinnum í hendur GiantsStjörnuleikur Eli ManningsEli Manning hefur spilað stórvel í síðustu tveimur leikjum.vísir/getty
NFL Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Fótbolti Fleiri fréttir Skagamenn kaupa Hauk frá Lille „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum „Haukar hefðu alveg eins getað unnið þennan leik“ Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sjá meira