Spá því að eiginkonu Mahan muni stela athyglinni á Ryder Cup 24. september 2014 17:15 Kandi Mahan í vinnunni hjá Kúrekunum. vísir/getty Kylfingarnir á Ryder Cup verða ekki einir í sviðljósinu um helgina. Eiginkonur og unnustur kylfinga fá einnig drjúgan skerf af sviðsljósinu eins og venjulega. Aðalstjarnan í eiginkonuliði Bandaríkjamanna er Kandi Mahan, eiginkona Hunter Mahan. Hún var áður klappstýra hjá NFL-liðinu Dallas Cowboys. Hún hefur þegar fengið mikla fjölmiðlaathygli og verður henni líklega fylgt fast eftir á mótinu. Hjá Evrópuliðinu verður líklega mikið fylgst með Kate Rose, eiginkonu Justin Rose, en hún er fyrrverandi afrekskona í fimleikum. Emma Lofgren, eiginkona Henrik Stenson, getur eflaust gefið sínum manni góð ráð enda var hún frambærilegur kylfingur á sínum tíma og spilaði með háskólaliði í Bandaríkjunum. Fyrrum eiginkona Tiger Woods, Elin Nordegren, fékk ávallt mikla athygli er hún fylgdi Tiger á sínum tíma en Kandi Mahan mun líklega stela athyglinni að þessu sinni. Konurnar munu venja samkvæmt dreifa sér um völlinn alla keppnisdagana og öskra sína menn duglega áfram.Eiginkonur kylfinganna í liði Evrópu.vísir/getty Golf Tengdar fréttir McIlroy: Vitum allir hvað Bandaríkjamenn geta Rory McIlroy segir að ekkert vanmat sé í gangi í herbúðum Evrópuliðsins þrátt fyrir að þeir séu sigurstranglegir á Gleneagles. 20. september 2014 21:15 Fowler rakar „USA“ í hárið Bandaríski kylfingurinn Rickie Fowler mætti ásamt liðsfélögum sínum í bandaríska liðinu til Skotlands í dag þar sem Ryder-bikarinn hefst formlega á fimmtudag. 22. september 2014 14:33 Fær Ryder-lið Evrópu hárblásara frá Ferguson í kvöld? Fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United er leynivopn Paul McGinley, fyrirliða Evrópu. 23. september 2014 13:45 Watson ætlar að fella bestu menn Evrópu Ryder-bikarinn hefst á föstudaginn í Skotlandi, en Bandaríkin hafa ekki unnið í Evrópu í 21 ár. 23. september 2014 11:30 McIlroy: Ekki vanmeta hina Norður-Írinn segir að lið Evrópu sé með góða breidd. 24. september 2014 11:30 Paul McGinley íhugar að stía Mcilroy og McDowell i sundur Hafa aðeins nælt í tvö og hálft stig fyrir Evrópuliðið í sex leikjum í Rydernum. 24. september 2014 06:30 Ryderinn dregur það besta fram í Lee Westwood Englendingurinn knái trúir því að hann muni finna sitt besta form á ný á Gleneagles. 22. september 2014 15:15 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Kylfingarnir á Ryder Cup verða ekki einir í sviðljósinu um helgina. Eiginkonur og unnustur kylfinga fá einnig drjúgan skerf af sviðsljósinu eins og venjulega. Aðalstjarnan í eiginkonuliði Bandaríkjamanna er Kandi Mahan, eiginkona Hunter Mahan. Hún var áður klappstýra hjá NFL-liðinu Dallas Cowboys. Hún hefur þegar fengið mikla fjölmiðlaathygli og verður henni líklega fylgt fast eftir á mótinu. Hjá Evrópuliðinu verður líklega mikið fylgst með Kate Rose, eiginkonu Justin Rose, en hún er fyrrverandi afrekskona í fimleikum. Emma Lofgren, eiginkona Henrik Stenson, getur eflaust gefið sínum manni góð ráð enda var hún frambærilegur kylfingur á sínum tíma og spilaði með háskólaliði í Bandaríkjunum. Fyrrum eiginkona Tiger Woods, Elin Nordegren, fékk ávallt mikla athygli er hún fylgdi Tiger á sínum tíma en Kandi Mahan mun líklega stela athyglinni að þessu sinni. Konurnar munu venja samkvæmt dreifa sér um völlinn alla keppnisdagana og öskra sína menn duglega áfram.Eiginkonur kylfinganna í liði Evrópu.vísir/getty
Golf Tengdar fréttir McIlroy: Vitum allir hvað Bandaríkjamenn geta Rory McIlroy segir að ekkert vanmat sé í gangi í herbúðum Evrópuliðsins þrátt fyrir að þeir séu sigurstranglegir á Gleneagles. 20. september 2014 21:15 Fowler rakar „USA“ í hárið Bandaríski kylfingurinn Rickie Fowler mætti ásamt liðsfélögum sínum í bandaríska liðinu til Skotlands í dag þar sem Ryder-bikarinn hefst formlega á fimmtudag. 22. september 2014 14:33 Fær Ryder-lið Evrópu hárblásara frá Ferguson í kvöld? Fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United er leynivopn Paul McGinley, fyrirliða Evrópu. 23. september 2014 13:45 Watson ætlar að fella bestu menn Evrópu Ryder-bikarinn hefst á föstudaginn í Skotlandi, en Bandaríkin hafa ekki unnið í Evrópu í 21 ár. 23. september 2014 11:30 McIlroy: Ekki vanmeta hina Norður-Írinn segir að lið Evrópu sé með góða breidd. 24. september 2014 11:30 Paul McGinley íhugar að stía Mcilroy og McDowell i sundur Hafa aðeins nælt í tvö og hálft stig fyrir Evrópuliðið í sex leikjum í Rydernum. 24. september 2014 06:30 Ryderinn dregur það besta fram í Lee Westwood Englendingurinn knái trúir því að hann muni finna sitt besta form á ný á Gleneagles. 22. september 2014 15:15 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
McIlroy: Vitum allir hvað Bandaríkjamenn geta Rory McIlroy segir að ekkert vanmat sé í gangi í herbúðum Evrópuliðsins þrátt fyrir að þeir séu sigurstranglegir á Gleneagles. 20. september 2014 21:15
Fowler rakar „USA“ í hárið Bandaríski kylfingurinn Rickie Fowler mætti ásamt liðsfélögum sínum í bandaríska liðinu til Skotlands í dag þar sem Ryder-bikarinn hefst formlega á fimmtudag. 22. september 2014 14:33
Fær Ryder-lið Evrópu hárblásara frá Ferguson í kvöld? Fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United er leynivopn Paul McGinley, fyrirliða Evrópu. 23. september 2014 13:45
Watson ætlar að fella bestu menn Evrópu Ryder-bikarinn hefst á föstudaginn í Skotlandi, en Bandaríkin hafa ekki unnið í Evrópu í 21 ár. 23. september 2014 11:30
McIlroy: Ekki vanmeta hina Norður-Írinn segir að lið Evrópu sé með góða breidd. 24. september 2014 11:30
Paul McGinley íhugar að stía Mcilroy og McDowell i sundur Hafa aðeins nælt í tvö og hálft stig fyrir Evrópuliðið í sex leikjum í Rydernum. 24. september 2014 06:30
Ryderinn dregur það besta fram í Lee Westwood Englendingurinn knái trúir því að hann muni finna sitt besta form á ný á Gleneagles. 22. september 2014 15:15