Rússneskir hermenn hörfa frá Úkraínu Atli Ísleifsson skrifar 24. september 2014 11:19 Rúmlega 3.200 manns hafa fallið í átökum í landinu frá því að þau hófust í apríl síðastliðinn. Vísir/AFP Talsmaður Atlantshafsbandalagsins segir að umtalsverður hluti rússneskra hermanna hafi hörfað frá austurhluta Úkraínu og aftur inn í Rússland. Nokkrar hersveitir séu þó enn innan landamæranna. Hershöfðinginn Jay Janzen segir það erfitt að segja til um það með vissu hversu margir rússneskir hermenn séu í Úkraínu þar sem aðskilnaðarsinnar ráði enn yfir nokkrum landamærastöðvum. Rússnesk stjórnvöld hafa hafnað ásökunum um að hafa útvegað aðskilnaðarsinnum á bandi Rússlandsstjórnar vopn og að hafa sent hersveitir til héraðanna Donetsk og Luhansk. Rúmlega 3.200 manns hafa fallið í átökum í landinu frá því að þau hófust í apríl síðastliðinn. Ríkisstjórnin í Úkraínu og aðskilnaðarsinnar sammæltust á laugardaginn um friðaráætlun til að binda endi á átökin sem geisað hafa í austurhluta landsins síðustu mánuði. Áætlunin er í níu liðum og felst meðal annars í að koma upp þrjátíu kílómetra löngu hlutlausu svæði, banni við flugi herþotna yfir ákveðið landsvæði í austurhluta Úkraínu og bann við þjónustu erlendra málaliða. Ákveðið var að vinna að gerð samkomulagsins á fundi Petró Pórósjenkó Úkraínuforseta og Vladimír Pútín Rússlandsforseta í hvítrússnesku höfuðborginni Minsk þann 5. september þar sem samið var um vopnahlé. Mest lesið Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Innlent Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Innlent Fleiri fréttir Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Sjá meira
Talsmaður Atlantshafsbandalagsins segir að umtalsverður hluti rússneskra hermanna hafi hörfað frá austurhluta Úkraínu og aftur inn í Rússland. Nokkrar hersveitir séu þó enn innan landamæranna. Hershöfðinginn Jay Janzen segir það erfitt að segja til um það með vissu hversu margir rússneskir hermenn séu í Úkraínu þar sem aðskilnaðarsinnar ráði enn yfir nokkrum landamærastöðvum. Rússnesk stjórnvöld hafa hafnað ásökunum um að hafa útvegað aðskilnaðarsinnum á bandi Rússlandsstjórnar vopn og að hafa sent hersveitir til héraðanna Donetsk og Luhansk. Rúmlega 3.200 manns hafa fallið í átökum í landinu frá því að þau hófust í apríl síðastliðinn. Ríkisstjórnin í Úkraínu og aðskilnaðarsinnar sammæltust á laugardaginn um friðaráætlun til að binda endi á átökin sem geisað hafa í austurhluta landsins síðustu mánuði. Áætlunin er í níu liðum og felst meðal annars í að koma upp þrjátíu kílómetra löngu hlutlausu svæði, banni við flugi herþotna yfir ákveðið landsvæði í austurhluta Úkraínu og bann við þjónustu erlendra málaliða. Ákveðið var að vinna að gerð samkomulagsins á fundi Petró Pórósjenkó Úkraínuforseta og Vladimír Pútín Rússlandsforseta í hvítrússnesku höfuðborginni Minsk þann 5. september þar sem samið var um vopnahlé.
Mest lesið Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Innlent Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Innlent Fleiri fréttir Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Sjá meira