Starfsmenn ÁTVR velta fyrir sér framtíð sinni Kjartan Atli Kjartansson skrifar 23. september 2014 07:05 Sigrún Ósk Sigurðardóttir aðstoðarforstjóri ÁTVR. Frumvarp um breytingar á fyrirkomulagi áfengissölu mun hafa áhrif á 380 starfsmenn ÁTVR. „Það er mjög skiljanlegt að fólk velti fyrir sér framtíð sinni á þessari stundu,“ segir Sigrún Ósk Sigurðardóttir aðstoðarforstjóri. „Auðvitað veltir fólk fyrir sér hvaða þýðingu frumvarpið hefur á starf þess,“ segir Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri ÁTVR um frumvarp sem felur í sér að sala á áfengi verði gefin frjáls. Hún segir að hjá ÁTVR starfi um 380 manns og margir velti fyrir sér hver staða þeirra verði, ef Alþingi samþykkir frumvarpið. „Hjá okkur eru 200 fastráðnir starfsmenn og 180 manns sem koma inn á álagstímum.“ Vilhjálmur Árnason sagði í samtali við Vísi að hugmynd hans væri að ÁTVR myndi eingöngu selja tóbak. Því er ljóst að starfsemi ÁTVR myndi snarminnka og fækka þyrfti starfsfólki. „Eins og ég skynja frumvarp er yfirgangstíminn lítill, það mun taka gildi á skömmum tíma. Það er mjög skiljanlegt að fólk velti fyrir sér framtíð sinni á þessari stundu,“ segir hún og heldur áfram: „Við hjá ÁTVR fylgjumst bara með umræðunni og sjáum hvað gerist.“Sigrún Ósk Sigurðardóttir aðstoðarforstjóri ÁTVR.Flutningsmenn úr ýmsum flokkum „Ég held að þjóðfélagið sé á þeim vendipunkti að það sé kallað eftir þessu. Það er mikilvægt að klára þetta núna, svo það þurfi ekki að leggja þetta enn einu sinni fram,“ sagði Vilhjálmur Árnason í samtali við Vísi í júlí. Flutningsmenn að frumvarpinu eru úr hinum ýmsi flokkum. Úr Framsóknarflokki eru það Willum Þór Þórsson og Karl Garðarson, úr Bjartri framtíð eru það Björt Ólafsdóttir og Brynhildur S. Björnsdóttir, úr Sjálfstæðisflokki eru það Birgir Ármansson, Pétur H. Blöndal, Jón Gunnarsson, Ragnheiður Ríkharðsdóttir, Unnur Brá Konráðsdóttir og svo auðvitað Vilhjálmur Árnason. Alþingi Tengdar fréttir Þarf aðeins tvö atkvæði til viðbótar Vilhjálmur Árnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins segist aðeins þurfa tvö atkvæði til viðbótar við áfengisfrumvarp sitt en hann segir 30 þingmenn hafa lýst yfir stuðningi við það. 11. september 2014 11:19 „Vonandi þorir þingið að taka þetta skref og stíga inn í nútímann“ Vilhjálmur Árnason og Ögmundur Jónasson voru gestir Björns Inga í Eyjunni í kvöld. 7. september 2014 22:34 Allt sterka áfengið verði girt af Áfengisfrumvarp Vilhjálms Árnasonar þingmanns gerir ráð fyrir að allt sterkt áfengi, þ.e. áfengi yfir 22% af hreinum vínanda, verði girt af eða falið t.d. bak við afgreiðsluborð í matvöruverslunum. 11. september 2014 18:45 Áfengisfrumvarpið nýtur verulegs stuðnings á þingi Vilhjálmur Árnason mun leggja fram áfengisfrumvarp sitt á morgun. Þingmenn allra flokka verða meðflutningsmenn að frátöldum Vinstri grænum. 10. september 2014 12:50 Neita að biðja ÁTVR um vínbúð Framfarafélag Öxarfjarðar segir stjórnendur ÁTVR hafa áhuga á að leigja aðstöðu í hluta verslunarhúsnæðisins á Kópaskeri og opna þar vínbúð. 29. ágúst 2014 08:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Innlent Fleiri fréttir Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Sjá meira
Frumvarp um breytingar á fyrirkomulagi áfengissölu mun hafa áhrif á 380 starfsmenn ÁTVR. „Það er mjög skiljanlegt að fólk velti fyrir sér framtíð sinni á þessari stundu,“ segir Sigrún Ósk Sigurðardóttir aðstoðarforstjóri. „Auðvitað veltir fólk fyrir sér hvaða þýðingu frumvarpið hefur á starf þess,“ segir Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri ÁTVR um frumvarp sem felur í sér að sala á áfengi verði gefin frjáls. Hún segir að hjá ÁTVR starfi um 380 manns og margir velti fyrir sér hver staða þeirra verði, ef Alþingi samþykkir frumvarpið. „Hjá okkur eru 200 fastráðnir starfsmenn og 180 manns sem koma inn á álagstímum.“ Vilhjálmur Árnason sagði í samtali við Vísi að hugmynd hans væri að ÁTVR myndi eingöngu selja tóbak. Því er ljóst að starfsemi ÁTVR myndi snarminnka og fækka þyrfti starfsfólki. „Eins og ég skynja frumvarp er yfirgangstíminn lítill, það mun taka gildi á skömmum tíma. Það er mjög skiljanlegt að fólk velti fyrir sér framtíð sinni á þessari stundu,“ segir hún og heldur áfram: „Við hjá ÁTVR fylgjumst bara með umræðunni og sjáum hvað gerist.“Sigrún Ósk Sigurðardóttir aðstoðarforstjóri ÁTVR.Flutningsmenn úr ýmsum flokkum „Ég held að þjóðfélagið sé á þeim vendipunkti að það sé kallað eftir þessu. Það er mikilvægt að klára þetta núna, svo það þurfi ekki að leggja þetta enn einu sinni fram,“ sagði Vilhjálmur Árnason í samtali við Vísi í júlí. Flutningsmenn að frumvarpinu eru úr hinum ýmsi flokkum. Úr Framsóknarflokki eru það Willum Þór Þórsson og Karl Garðarson, úr Bjartri framtíð eru það Björt Ólafsdóttir og Brynhildur S. Björnsdóttir, úr Sjálfstæðisflokki eru það Birgir Ármansson, Pétur H. Blöndal, Jón Gunnarsson, Ragnheiður Ríkharðsdóttir, Unnur Brá Konráðsdóttir og svo auðvitað Vilhjálmur Árnason.
Alþingi Tengdar fréttir Þarf aðeins tvö atkvæði til viðbótar Vilhjálmur Árnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins segist aðeins þurfa tvö atkvæði til viðbótar við áfengisfrumvarp sitt en hann segir 30 þingmenn hafa lýst yfir stuðningi við það. 11. september 2014 11:19 „Vonandi þorir þingið að taka þetta skref og stíga inn í nútímann“ Vilhjálmur Árnason og Ögmundur Jónasson voru gestir Björns Inga í Eyjunni í kvöld. 7. september 2014 22:34 Allt sterka áfengið verði girt af Áfengisfrumvarp Vilhjálms Árnasonar þingmanns gerir ráð fyrir að allt sterkt áfengi, þ.e. áfengi yfir 22% af hreinum vínanda, verði girt af eða falið t.d. bak við afgreiðsluborð í matvöruverslunum. 11. september 2014 18:45 Áfengisfrumvarpið nýtur verulegs stuðnings á þingi Vilhjálmur Árnason mun leggja fram áfengisfrumvarp sitt á morgun. Þingmenn allra flokka verða meðflutningsmenn að frátöldum Vinstri grænum. 10. september 2014 12:50 Neita að biðja ÁTVR um vínbúð Framfarafélag Öxarfjarðar segir stjórnendur ÁTVR hafa áhuga á að leigja aðstöðu í hluta verslunarhúsnæðisins á Kópaskeri og opna þar vínbúð. 29. ágúst 2014 08:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Innlent Fleiri fréttir Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Sjá meira
Þarf aðeins tvö atkvæði til viðbótar Vilhjálmur Árnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins segist aðeins þurfa tvö atkvæði til viðbótar við áfengisfrumvarp sitt en hann segir 30 þingmenn hafa lýst yfir stuðningi við það. 11. september 2014 11:19
„Vonandi þorir þingið að taka þetta skref og stíga inn í nútímann“ Vilhjálmur Árnason og Ögmundur Jónasson voru gestir Björns Inga í Eyjunni í kvöld. 7. september 2014 22:34
Allt sterka áfengið verði girt af Áfengisfrumvarp Vilhjálms Árnasonar þingmanns gerir ráð fyrir að allt sterkt áfengi, þ.e. áfengi yfir 22% af hreinum vínanda, verði girt af eða falið t.d. bak við afgreiðsluborð í matvöruverslunum. 11. september 2014 18:45
Áfengisfrumvarpið nýtur verulegs stuðnings á þingi Vilhjálmur Árnason mun leggja fram áfengisfrumvarp sitt á morgun. Þingmenn allra flokka verða meðflutningsmenn að frátöldum Vinstri grænum. 10. september 2014 12:50
Neita að biðja ÁTVR um vínbúð Framfarafélag Öxarfjarðar segir stjórnendur ÁTVR hafa áhuga á að leigja aðstöðu í hluta verslunarhúsnæðisins á Kópaskeri og opna þar vínbúð. 29. ágúst 2014 08:00