Meulensteen: Kaupin á Rojo slæm fyrir Shaw Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. september 2014 23:30 Shaw hefur ekki hlotið náð fyrir augum Louis van Gaal það sem af er tímabils. Vísir/Getty Vinstri bakvörðurinn Luke Shaw á enn eftir að leika sinn fyrsta keppnisleik fyrir Manchester United eftir vistaskiptin frá Southampton í sumar.Rene Meulensteen, fyrrverandi aðalliðsþjálfari Manchester United, segir að Louis van Gaal, nýr knattspyrnustjóri United, hafi ekki mikið álit á þessum 19 ára bakverði. „Það kemur mér mjög á óvart,“ sagði Meulensteen í samtali við talkSport. „Hann hlýtur að hafa vitað að félagið ætlaði að leggja fram kauptilboð í Shaw því hann er ungur og efnilegur leikmaður. Hann er með góðan vinstri fót og býr yfir miklum hraða. „Hann á samt margt eftir ólært áður en hann verður í United-klassa,“ sagði Meulensteen ennfremur. Hann telur að kaupin á Marcos Rojo hafi verið slæm fyrir Shaw, en argentínski landsliðsmaðurinn getur bæði leikið sem miðvörður og vinstri bakvörður. Rojo hefur byrjað tvo síðustu deildarleiki United í stöðu vinstri bakvarðar. Á undirbúningstímabilinu gagnrýndi van Gaal Shaw, sem var í enska landsliðshópnum á HM, fyrir að vera ekki í nógu góðu formi og lét hann æfa einan með þrekþjálfara liðsins. Manchester United hefur farið illa af stað í ensku úrvalsdeildinni, en liðið tapaði 5-3 fyrir Leicester City í gær. Enski boltinn Tengdar fréttir Shaw og Herrera kosta á við fimm ára sölu á Skoda á Íslandi Bakvörðurinn Luke Shaw og miðjumaðurinn Ander Herrera kostuðu sitt. 27. júní 2014 20:00 Rojo fékk loks atvinnuleyfi Argentínski varnarmaðurinn má spila með Manchester United á móti QPR um aðra helgi. 4. september 2014 14:49 Shaw genginn í raðir Manchester United Luke Shaw varð í dag næst dýrasti leikmaðurinn í sögu Manchester United þegar klúbburinn gekk frá kaupunum á bakverðinum. 27. júní 2014 13:19 Shaw frá í mánuð Luke Shaw, vinstri bakvörður Manchester United meiddist á æfingu liðsins á dögunum og verður ekki með liðinu næsta mánuðinn samkvæmt heimildum SkySports. 13. ágúst 2014 16:14 Luke Shaw á leið í læknisskoðun hjá United Áfram halda United-menn að eyða. 26. júní 2014 20:00 Dýrasti táningur Bretlands ekki í formi og látinn æfa einn Luke Shaw ekki í nógu góðu standi að mati Louis van Gaal. 29. júlí 2014 09:34 Rojo getur orðið vinsæll á Old Trafford Argentínski varnarmaðurinn er ekki fyrsti maðurinn sem United vildi en gæti orðið vinsæll á Old Trafford. 21. ágúst 2014 06:30 Rojo samdi við United til fimm ára Argentínskur varnarmaður genginn í raðir Manchester United. 20. ágúst 2014 18:23 Hodgson hefur áhyggjur af líkamsástandi Shaw Líkt og Louis Van Gaal hefur Roy Hodgson áhyggjur af því í hversu lélegu formi Luke Shaw er í. Hann er hinsvegar viss um að það muni lagast með aldrinum. 29. ágúst 2014 22:00 Gamalt sakamál tefur fyrir frumraun Rojo Þrátt fyrir að hafa samið við Manchester United fyrir tveimur vikum síðan hefur Argentínumaðurinn Marcos Rojo ekki enn spilað leik fyrir nýja félagið. 2. september 2014 16:45 Southampton búið að finna arftaka Shaw Southampton gekk frá lánssamningi við Ryan Bertrand í kvöld en honum er ætlað að fylla skarð Luke Shaw sem gekk til liðs við Manchester United á dögunum. 30. júlí 2014 21:15 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Fleiri fréttir „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Sjá meira
Vinstri bakvörðurinn Luke Shaw á enn eftir að leika sinn fyrsta keppnisleik fyrir Manchester United eftir vistaskiptin frá Southampton í sumar.Rene Meulensteen, fyrrverandi aðalliðsþjálfari Manchester United, segir að Louis van Gaal, nýr knattspyrnustjóri United, hafi ekki mikið álit á þessum 19 ára bakverði. „Það kemur mér mjög á óvart,“ sagði Meulensteen í samtali við talkSport. „Hann hlýtur að hafa vitað að félagið ætlaði að leggja fram kauptilboð í Shaw því hann er ungur og efnilegur leikmaður. Hann er með góðan vinstri fót og býr yfir miklum hraða. „Hann á samt margt eftir ólært áður en hann verður í United-klassa,“ sagði Meulensteen ennfremur. Hann telur að kaupin á Marcos Rojo hafi verið slæm fyrir Shaw, en argentínski landsliðsmaðurinn getur bæði leikið sem miðvörður og vinstri bakvörður. Rojo hefur byrjað tvo síðustu deildarleiki United í stöðu vinstri bakvarðar. Á undirbúningstímabilinu gagnrýndi van Gaal Shaw, sem var í enska landsliðshópnum á HM, fyrir að vera ekki í nógu góðu formi og lét hann æfa einan með þrekþjálfara liðsins. Manchester United hefur farið illa af stað í ensku úrvalsdeildinni, en liðið tapaði 5-3 fyrir Leicester City í gær.
Enski boltinn Tengdar fréttir Shaw og Herrera kosta á við fimm ára sölu á Skoda á Íslandi Bakvörðurinn Luke Shaw og miðjumaðurinn Ander Herrera kostuðu sitt. 27. júní 2014 20:00 Rojo fékk loks atvinnuleyfi Argentínski varnarmaðurinn má spila með Manchester United á móti QPR um aðra helgi. 4. september 2014 14:49 Shaw genginn í raðir Manchester United Luke Shaw varð í dag næst dýrasti leikmaðurinn í sögu Manchester United þegar klúbburinn gekk frá kaupunum á bakverðinum. 27. júní 2014 13:19 Shaw frá í mánuð Luke Shaw, vinstri bakvörður Manchester United meiddist á æfingu liðsins á dögunum og verður ekki með liðinu næsta mánuðinn samkvæmt heimildum SkySports. 13. ágúst 2014 16:14 Luke Shaw á leið í læknisskoðun hjá United Áfram halda United-menn að eyða. 26. júní 2014 20:00 Dýrasti táningur Bretlands ekki í formi og látinn æfa einn Luke Shaw ekki í nógu góðu standi að mati Louis van Gaal. 29. júlí 2014 09:34 Rojo getur orðið vinsæll á Old Trafford Argentínski varnarmaðurinn er ekki fyrsti maðurinn sem United vildi en gæti orðið vinsæll á Old Trafford. 21. ágúst 2014 06:30 Rojo samdi við United til fimm ára Argentínskur varnarmaður genginn í raðir Manchester United. 20. ágúst 2014 18:23 Hodgson hefur áhyggjur af líkamsástandi Shaw Líkt og Louis Van Gaal hefur Roy Hodgson áhyggjur af því í hversu lélegu formi Luke Shaw er í. Hann er hinsvegar viss um að það muni lagast með aldrinum. 29. ágúst 2014 22:00 Gamalt sakamál tefur fyrir frumraun Rojo Þrátt fyrir að hafa samið við Manchester United fyrir tveimur vikum síðan hefur Argentínumaðurinn Marcos Rojo ekki enn spilað leik fyrir nýja félagið. 2. september 2014 16:45 Southampton búið að finna arftaka Shaw Southampton gekk frá lánssamningi við Ryan Bertrand í kvöld en honum er ætlað að fylla skarð Luke Shaw sem gekk til liðs við Manchester United á dögunum. 30. júlí 2014 21:15 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Fleiri fréttir „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Sjá meira
Shaw og Herrera kosta á við fimm ára sölu á Skoda á Íslandi Bakvörðurinn Luke Shaw og miðjumaðurinn Ander Herrera kostuðu sitt. 27. júní 2014 20:00
Rojo fékk loks atvinnuleyfi Argentínski varnarmaðurinn má spila með Manchester United á móti QPR um aðra helgi. 4. september 2014 14:49
Shaw genginn í raðir Manchester United Luke Shaw varð í dag næst dýrasti leikmaðurinn í sögu Manchester United þegar klúbburinn gekk frá kaupunum á bakverðinum. 27. júní 2014 13:19
Shaw frá í mánuð Luke Shaw, vinstri bakvörður Manchester United meiddist á æfingu liðsins á dögunum og verður ekki með liðinu næsta mánuðinn samkvæmt heimildum SkySports. 13. ágúst 2014 16:14
Dýrasti táningur Bretlands ekki í formi og látinn æfa einn Luke Shaw ekki í nógu góðu standi að mati Louis van Gaal. 29. júlí 2014 09:34
Rojo getur orðið vinsæll á Old Trafford Argentínski varnarmaðurinn er ekki fyrsti maðurinn sem United vildi en gæti orðið vinsæll á Old Trafford. 21. ágúst 2014 06:30
Rojo samdi við United til fimm ára Argentínskur varnarmaður genginn í raðir Manchester United. 20. ágúst 2014 18:23
Hodgson hefur áhyggjur af líkamsástandi Shaw Líkt og Louis Van Gaal hefur Roy Hodgson áhyggjur af því í hversu lélegu formi Luke Shaw er í. Hann er hinsvegar viss um að það muni lagast með aldrinum. 29. ágúst 2014 22:00
Gamalt sakamál tefur fyrir frumraun Rojo Þrátt fyrir að hafa samið við Manchester United fyrir tveimur vikum síðan hefur Argentínumaðurinn Marcos Rojo ekki enn spilað leik fyrir nýja félagið. 2. september 2014 16:45
Southampton búið að finna arftaka Shaw Southampton gekk frá lánssamningi við Ryan Bertrand í kvöld en honum er ætlað að fylla skarð Luke Shaw sem gekk til liðs við Manchester United á dögunum. 30. júlí 2014 21:15