Réttindi borgara víkja fyrir öryggi Samúel Karl Ólason skrifar 22. september 2014 11:35 Tony Abbott forsætisráðherra Ástralíu. Vísir/AFP Tony Abbott, forsætisráðherra Ástralíu, segir að hugsanlega muni ákveðin borgaraleg réttindi víkja fyrir öryggi. Ríkisstjórn hans sækist nú eftir því að öðlast meira vald til að berjast gegn íslamistum í vígahug. Yfirvöld í Ástralíu telja að 60 Ástralar berjist nú fyrir Íslamska ríkið og önnur samtök í Sýrlandi og Írak. Ný lög sem bíða samþykkis þingsins í Ástralíu, myndu gera ferðalög til yfirlýstra átakasvæða ólögleg. Sem dæmi gaf Abbot borgina Raqqa í Sýrlandi, en hún er höfuðvígi IS. „Ótvíræð skilaboð mín til Ástrala sem berjast með hryðjuverkasamtökum eru að þið verðið handteknir, ákærðir og settir í fangelsi í langan tíma. Nú er verið að breyta lögum okkar sem gera það auðveldarar að halda mögulegum hryðjuverkamönnum af götum okkar,“ hefur BBC eftir forsætisráðherranum. Gera á samkskiptafyrirtæki nauðug til að færa lögreglu og öryggisstofnunum gögn sem beðið er um. Þá verður gert auðveldara að fylgjast með grunuðum hryðujuverkamönnum og að taka þá höndum. „Því miður mun hið viðkvæma jafnvægi frelsis og öryggis, breytast um einhvern tíma.“ Lögregla í Sydney og Brisbane kom í veg fyrir áætlun vígamanna um að afhöfða Ástrala opinberlega í síðustu viku. En velja átti þá af handahófi. Abbot sagði þingmönnum í dag að ástralskur meðlimur IS hafði fyrirskipað fylgjendum sínum að afhöfða ástralskt fólk opinberlega.Fjölmargir erlendir vígamenn berjast með Íslamska ríkinu í Írak og Sýrlandi.Vísir/GraphicNews Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Fleiri fréttir Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Sjá meira
Tony Abbott, forsætisráðherra Ástralíu, segir að hugsanlega muni ákveðin borgaraleg réttindi víkja fyrir öryggi. Ríkisstjórn hans sækist nú eftir því að öðlast meira vald til að berjast gegn íslamistum í vígahug. Yfirvöld í Ástralíu telja að 60 Ástralar berjist nú fyrir Íslamska ríkið og önnur samtök í Sýrlandi og Írak. Ný lög sem bíða samþykkis þingsins í Ástralíu, myndu gera ferðalög til yfirlýstra átakasvæða ólögleg. Sem dæmi gaf Abbot borgina Raqqa í Sýrlandi, en hún er höfuðvígi IS. „Ótvíræð skilaboð mín til Ástrala sem berjast með hryðjuverkasamtökum eru að þið verðið handteknir, ákærðir og settir í fangelsi í langan tíma. Nú er verið að breyta lögum okkar sem gera það auðveldarar að halda mögulegum hryðjuverkamönnum af götum okkar,“ hefur BBC eftir forsætisráðherranum. Gera á samkskiptafyrirtæki nauðug til að færa lögreglu og öryggisstofnunum gögn sem beðið er um. Þá verður gert auðveldara að fylgjast með grunuðum hryðujuverkamönnum og að taka þá höndum. „Því miður mun hið viðkvæma jafnvægi frelsis og öryggis, breytast um einhvern tíma.“ Lögregla í Sydney og Brisbane kom í veg fyrir áætlun vígamanna um að afhöfða Ástrala opinberlega í síðustu viku. En velja átti þá af handahófi. Abbot sagði þingmönnum í dag að ástralskur meðlimur IS hafði fyrirskipað fylgjendum sínum að afhöfða ástralskt fólk opinberlega.Fjölmargir erlendir vígamenn berjast með Íslamska ríkinu í Írak og Sýrlandi.Vísir/GraphicNews
Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Fleiri fréttir Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Sjá meira