Stórt skref afturábak Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 21. september 2014 20:50 Stjórnsýslufræðingur, sem gerði úttekt á starfi Þróunarsamvinnustofnunar árið 2008, segir tillögur Gunnars Braga Sveinssonar, utanríkisráðherra, um að leggja stofnunina niður í núverandi mynd, stórt skref afturábak. Gunnar Bragi tilkynnti í vikunni að hann hefði ákveðið að leggja niður Þróunarsamvinnustofnun og færa hana undir Utanríkisráðuneytið. Segir hann að það sé til að bæta þróunarsamvinnu. Í fréttum RÚV fyrr í vikunni sagði Gunnar Bragi að allar skýrslur sem gerðar hafa verið um hvernig best sé að halda á þróunarsamvinnu, hefðu komist að þeirri niðurstöðu að rétt væri að sameina starfsemina inn í ráðuneytin. Sú fullyrðing stangast þó á við athugun stjórnsýslufræðingsins Sigurbjargar Sigurbjörnsdóttur á Þróunarsamvinnustofnun sem gerð var árið 2008 að beiðni þáverandi utanríkisráðherra, Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur. Þar var eindregið lagst gegn því að stafsemin yrði felld inn í ráðuneytið. Gunnar Bragi byggir ákvörðun sína á meiginniðurstöðu skýrslu Þóris Guðmundssonar um fyrirkomulag þróunarsamvinnu sem birt var í sumar. Starfsmenn Þróunarsamvinnustofnunar gerðu alvarlegar athugasemdir við skýrsluna og sögðu tillögurnar ótímabærar, ólíklegar til að bæta árangur og að óljóst sé hvaða markmiðum þær eigi að ná. Tengdar fréttir „Svo vond stjórnsýsla að það jaðrar við skemmdarverk“ Lektor í opinberri stjórnsýslu segir flutning Fiskistofu gera stofnuninni erfiðar um vik að sinna hlutverki sínu. 18. september 2014 19:30 Segir stjórnsýslufræðing blindaðan af fortíðinni Gunnar Bragi Sveinsson vísar gagnrýni fræðasamfélagsins á flutningi Fiskistofu á bug og segir ákvörðun sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra góða. 20. september 2014 22:18 Mest lesið Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira
Stjórnsýslufræðingur, sem gerði úttekt á starfi Þróunarsamvinnustofnunar árið 2008, segir tillögur Gunnars Braga Sveinssonar, utanríkisráðherra, um að leggja stofnunina niður í núverandi mynd, stórt skref afturábak. Gunnar Bragi tilkynnti í vikunni að hann hefði ákveðið að leggja niður Þróunarsamvinnustofnun og færa hana undir Utanríkisráðuneytið. Segir hann að það sé til að bæta þróunarsamvinnu. Í fréttum RÚV fyrr í vikunni sagði Gunnar Bragi að allar skýrslur sem gerðar hafa verið um hvernig best sé að halda á þróunarsamvinnu, hefðu komist að þeirri niðurstöðu að rétt væri að sameina starfsemina inn í ráðuneytin. Sú fullyrðing stangast þó á við athugun stjórnsýslufræðingsins Sigurbjargar Sigurbjörnsdóttur á Þróunarsamvinnustofnun sem gerð var árið 2008 að beiðni þáverandi utanríkisráðherra, Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur. Þar var eindregið lagst gegn því að stafsemin yrði felld inn í ráðuneytið. Gunnar Bragi byggir ákvörðun sína á meiginniðurstöðu skýrslu Þóris Guðmundssonar um fyrirkomulag þróunarsamvinnu sem birt var í sumar. Starfsmenn Þróunarsamvinnustofnunar gerðu alvarlegar athugasemdir við skýrsluna og sögðu tillögurnar ótímabærar, ólíklegar til að bæta árangur og að óljóst sé hvaða markmiðum þær eigi að ná.
Tengdar fréttir „Svo vond stjórnsýsla að það jaðrar við skemmdarverk“ Lektor í opinberri stjórnsýslu segir flutning Fiskistofu gera stofnuninni erfiðar um vik að sinna hlutverki sínu. 18. september 2014 19:30 Segir stjórnsýslufræðing blindaðan af fortíðinni Gunnar Bragi Sveinsson vísar gagnrýni fræðasamfélagsins á flutningi Fiskistofu á bug og segir ákvörðun sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra góða. 20. september 2014 22:18 Mest lesið Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira
„Svo vond stjórnsýsla að það jaðrar við skemmdarverk“ Lektor í opinberri stjórnsýslu segir flutning Fiskistofu gera stofnuninni erfiðar um vik að sinna hlutverki sínu. 18. september 2014 19:30
Segir stjórnsýslufræðing blindaðan af fortíðinni Gunnar Bragi Sveinsson vísar gagnrýni fræðasamfélagsins á flutningi Fiskistofu á bug og segir ákvörðun sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra góða. 20. september 2014 22:18