Atli fyrstur til að fá tíu í einkunn | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 30. september 2014 11:00 Atli Guðnason, leikmaður FH, hélt upp á þrítugsafmæli sitt með sögulegum hætti í 4-1 sigrinum á Val í 21. umferð Pepsi-deildarinnar á sunnudaginn. Hann skoraði þrennu í leiknum og varð þar með fyrsti maðurinn leikmaðurinn í úrvalsdeild karla sem nær marka- og stoðsendingaþrennu á einum mánuði síðan farið var að taka saman stoðsendingar í úrvalsdeildini. Ekki nóg með það þá varð Atli fyrsti maðurinn í sögu einkunnagjöfs Fréttablaðsins til að fá tíu í einkunn; fullkominn leikur. Meira má lesa um þetta sögulega afrek Atla hér.Hörður Magnússon og sérfræðingarnir í Pepsi-mörkunum fóru yfir frammistöðu Atla í þætti sunnudagsins, en þar teiknaði ReynirLeósson ítarlega upp hvernig Atli fór að því að pakka Valsmönnum saman og hvað gerir hann svona góðan. „Fylgist með hreyfingunum hans. Hann er alltaf á ferðinni og alltaf í plássinu á milli miðju og varnar,“ sagði Reynir, sem gaf honum einnig tíu fyrir frammistöðuna. „Það var hreint út sagt frábært að fylgjast með Atla í þessum leik. Ég hef ekki gefið neinum leikmanni tíu fyrir nokkurn leik, en ég held að Atli fái tíu fyrir þessa frammistöðu.“ Í spilaranum hér að ofan má sjá brot úr Pepsi-mörkunum á sunnudaginn þar sem Reynir fer yfir frammistöðu Atla Guðnasonar. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Valur - FH 1-4 | Afmælisbarnið með leik upp á tíu Afmælisbarnið Atli Guðnason fór á kostum og skoraði þrennu þegar FH valtaði yfir Val í síðari hálfleik. 28. september 2014 00:01 Sögulegur afmælisdagur Atla FH-ingurinn Atli Guðnason hefur náð bæði markaþrennu og stoðsendingaþrennu á einum mánuði en framganga hans í lokakafla Íslandsmótsins á mestan þátt í því að FH-liðið er aðeins einu stigi frá titlinum. 30. september 2014 06:30 Pepsi-mörkin | 22. þáttur Styttri útgáfa af 22. þætti Pepsi-markanna þar sem farið var yfir næst síðustu umferðina í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. 29. september 2014 18:00 Leiktímum breytt í lokaumferðinni - mögnuð ellefu tíma dagskrá á Stöð 2 Sport Tveir leikir í beinni útsendingu og Pepsi-mörkinni í opinni dagskrá. 29. september 2014 14:07 Uppbótartíminn: Það verður úrslitaleikur um titilinn | Myndbönd Tuttugasta og fyrsta umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu gerð upp í máli, myndum og myndböndum. 29. september 2014 10:30 Mest lesið Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Sport Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Körfubolti Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Handbolti Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Fótbolti Fleiri fréttir Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sjá meira
Atli Guðnason, leikmaður FH, hélt upp á þrítugsafmæli sitt með sögulegum hætti í 4-1 sigrinum á Val í 21. umferð Pepsi-deildarinnar á sunnudaginn. Hann skoraði þrennu í leiknum og varð þar með fyrsti maðurinn leikmaðurinn í úrvalsdeild karla sem nær marka- og stoðsendingaþrennu á einum mánuði síðan farið var að taka saman stoðsendingar í úrvalsdeildini. Ekki nóg með það þá varð Atli fyrsti maðurinn í sögu einkunnagjöfs Fréttablaðsins til að fá tíu í einkunn; fullkominn leikur. Meira má lesa um þetta sögulega afrek Atla hér.Hörður Magnússon og sérfræðingarnir í Pepsi-mörkunum fóru yfir frammistöðu Atla í þætti sunnudagsins, en þar teiknaði ReynirLeósson ítarlega upp hvernig Atli fór að því að pakka Valsmönnum saman og hvað gerir hann svona góðan. „Fylgist með hreyfingunum hans. Hann er alltaf á ferðinni og alltaf í plássinu á milli miðju og varnar,“ sagði Reynir, sem gaf honum einnig tíu fyrir frammistöðuna. „Það var hreint út sagt frábært að fylgjast með Atla í þessum leik. Ég hef ekki gefið neinum leikmanni tíu fyrir nokkurn leik, en ég held að Atli fái tíu fyrir þessa frammistöðu.“ Í spilaranum hér að ofan má sjá brot úr Pepsi-mörkunum á sunnudaginn þar sem Reynir fer yfir frammistöðu Atla Guðnasonar.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Valur - FH 1-4 | Afmælisbarnið með leik upp á tíu Afmælisbarnið Atli Guðnason fór á kostum og skoraði þrennu þegar FH valtaði yfir Val í síðari hálfleik. 28. september 2014 00:01 Sögulegur afmælisdagur Atla FH-ingurinn Atli Guðnason hefur náð bæði markaþrennu og stoðsendingaþrennu á einum mánuði en framganga hans í lokakafla Íslandsmótsins á mestan þátt í því að FH-liðið er aðeins einu stigi frá titlinum. 30. september 2014 06:30 Pepsi-mörkin | 22. þáttur Styttri útgáfa af 22. þætti Pepsi-markanna þar sem farið var yfir næst síðustu umferðina í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. 29. september 2014 18:00 Leiktímum breytt í lokaumferðinni - mögnuð ellefu tíma dagskrá á Stöð 2 Sport Tveir leikir í beinni útsendingu og Pepsi-mörkinni í opinni dagskrá. 29. september 2014 14:07 Uppbótartíminn: Það verður úrslitaleikur um titilinn | Myndbönd Tuttugasta og fyrsta umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu gerð upp í máli, myndum og myndböndum. 29. september 2014 10:30 Mest lesið Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Sport Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Körfubolti Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Handbolti Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Fótbolti Fleiri fréttir Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Valur - FH 1-4 | Afmælisbarnið með leik upp á tíu Afmælisbarnið Atli Guðnason fór á kostum og skoraði þrennu þegar FH valtaði yfir Val í síðari hálfleik. 28. september 2014 00:01
Sögulegur afmælisdagur Atla FH-ingurinn Atli Guðnason hefur náð bæði markaþrennu og stoðsendingaþrennu á einum mánuði en framganga hans í lokakafla Íslandsmótsins á mestan þátt í því að FH-liðið er aðeins einu stigi frá titlinum. 30. september 2014 06:30
Pepsi-mörkin | 22. þáttur Styttri útgáfa af 22. þætti Pepsi-markanna þar sem farið var yfir næst síðustu umferðina í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. 29. september 2014 18:00
Leiktímum breytt í lokaumferðinni - mögnuð ellefu tíma dagskrá á Stöð 2 Sport Tveir leikir í beinni útsendingu og Pepsi-mörkinni í opinni dagskrá. 29. september 2014 14:07
Uppbótartíminn: Það verður úrslitaleikur um titilinn | Myndbönd Tuttugasta og fyrsta umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu gerð upp í máli, myndum og myndböndum. 29. september 2014 10:30