Yfirtökuvarnir í samþykktum DV felldar út Aðalsteinn Kjartansson skrifar 8. október 2014 20:57 Þorsteinn Guðnason, fyrir miðju, er stjórnarformaður DV. Sigurður G., til hægri, var fundarstjóri í kvöld. Vísir / Anton Hluthafafundur DV samþykki að fella burt ákvæði úr samþykktu félagsins sem áttu að tryggja dreifða eignaraðild, samkvæmt upplýsingum Vísis. Þannig er horfið frá þeirri reglu að enginn geti farið með nema 26 prósent af atkvæðum á aðalfundi. Fundurinn samþykkti einnig að fækka stjórnarmönnum úr fimm í þrjá og skipa þeir Þorsteinn Guðnason, Jón Þorsteinn Gunnarsson og Eyþór Eðvarðsson stjórnina. Eyþór var áður varamaður í stjórn. Lilja Skaftadóttir, sem áður var í stjórn félagsins og fyrrverandi aðaleigandi félagsins, var skipuð yfir útgáfunefnd blaðsins. Samkvæmt upplýsingum á vef Fjölmiðlanefndar á hún ekki lengur hlut í blaðinu. Í þeim gögnum kemur fram að Sigurður G. Guðjónsson lögmaður sé nú eigandi félags sem áður hélt utan um eignarhlut hennar í blaðinu. Hann var fundarstjóri á hluthafafundinum í dag. Samkvæmt upplýsingum Vísis var einnig samþykkt að afnema þá reglu að viðskipti með hlutafé sem nemur fimm prósentum eða meira af heildarhlutum þurfi samþykki stjórnar. Tengdar fréttir Sigurður G. á 13 prósent í DV Reynir Traustason enn á meðal stærstu hluthafa blaðsins. 8. október 2014 16:35 Mest lesið ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Reykskynjara vantar of víða – Eldvarnarátak stendur nú yfir Samstarf Fleiri fréttir Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Sjá meira
Hluthafafundur DV samþykki að fella burt ákvæði úr samþykktu félagsins sem áttu að tryggja dreifða eignaraðild, samkvæmt upplýsingum Vísis. Þannig er horfið frá þeirri reglu að enginn geti farið með nema 26 prósent af atkvæðum á aðalfundi. Fundurinn samþykkti einnig að fækka stjórnarmönnum úr fimm í þrjá og skipa þeir Þorsteinn Guðnason, Jón Þorsteinn Gunnarsson og Eyþór Eðvarðsson stjórnina. Eyþór var áður varamaður í stjórn. Lilja Skaftadóttir, sem áður var í stjórn félagsins og fyrrverandi aðaleigandi félagsins, var skipuð yfir útgáfunefnd blaðsins. Samkvæmt upplýsingum á vef Fjölmiðlanefndar á hún ekki lengur hlut í blaðinu. Í þeim gögnum kemur fram að Sigurður G. Guðjónsson lögmaður sé nú eigandi félags sem áður hélt utan um eignarhlut hennar í blaðinu. Hann var fundarstjóri á hluthafafundinum í dag. Samkvæmt upplýsingum Vísis var einnig samþykkt að afnema þá reglu að viðskipti með hlutafé sem nemur fimm prósentum eða meira af heildarhlutum þurfi samþykki stjórnar.
Tengdar fréttir Sigurður G. á 13 prósent í DV Reynir Traustason enn á meðal stærstu hluthafa blaðsins. 8. október 2014 16:35 Mest lesið ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Reykskynjara vantar of víða – Eldvarnarátak stendur nú yfir Samstarf Fleiri fréttir Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Sjá meira
Sigurður G. á 13 prósent í DV Reynir Traustason enn á meðal stærstu hluthafa blaðsins. 8. október 2014 16:35