KR og Keflavík verða Íslandsmeistarar næsta vor Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. október 2014 11:24 KR vann Íslandsmeistaratitilinn síðastan vor og á að verja hann á þessu tímabili samkvæmt árlegri spá. Vísir/Andri Marinó KR og Keflavík var spáð Íslandsmeistaratitlinum í körfubolta körfuboltanum á árlegum kynningarfundi fyrir Dominos-deildirnar sem haldin var í Laugardalshöllinni í hádeginu. Fyrirliðar, þjálfarar og forráðamenn spáðu fyrir um lokaröð liðanna eins og venjan er á fundi sem þessum en Domnios-deildirnar hefjast í þessari viku, stelpurnar á morgun og strákarnir á fimmtudaginn. Kvennaliði Keflavíkur er spáð Íslandsmeistaratitlinum hjá konunum en liðið spilar nú á nýjan leik undir stjórn Sigurðar Ingimundarsonar sem gerði Keflavíkurkonur að Íslands- og bikarmeisturum þegar hann þjálfaði þær síðast 2012-13. Fjögur af átta liðum deildarinnar komast í úrslitakeppnina og þar verða samkvæmt spánni Snæfell, Grindavík og Valur ásamt Keflavík. Hamar er spáð falli úr deildinni en Blikastúlkur, sem eru nýliðar í deildinni í vetur, er spáð sjöunda sæti. Karlalið KR vann Íslandsmeistaratitilinn síðasta vor og þótt að liðið hafi misst leikmann ársins (Martin Hermannsson) til Bandaríkjanna þá er valinn maður í hverju rúmi og í vetur spilar auk þess með liðinu Michael Craion, besti erlendi leikmaður Domino´s deild karla á síðustu leiktíð. Hin þrjú liðin sem verða með heimavallarrétt í átta liða úrslitum úrslitakeppninnar verða samkvæmt spánni Grindavík, Stjarnan og Njarðvík. ÍR og Skallagrími er spáð falli úr deildinni en nýliðum Tindastóls er aftur á móti spáð fimmta sæti. Tindastóll teflir fram í vetur reynsluboltunum Darrel (Keith Lewis ) og Darrell (Flake) sem báðir eru með íslenskt vegabréf.Spáin fyrir Dominos-deild kvenna: 1. Keflavík 174 stig 2. Snæfell 146 stig 3. Grindavík 138 stig 4. Valur 138 stig 5. Haukar 100 stig 6. KR 72 stig 7. Breiðablik 49 stig 8. Hamar 47 stigSpáin fyrir Dominos-deild karla: 1. KR 425 stig 2. Grindavík 342 stig 3. Stjarnan 340 stig 4. Njarðvík 318 stig 5. Tindastóll 282 stig 6. Haukar 275 stig 7. Keflavík 221 stig 8. Snæfell 165 stig 9. Þór Þorlákshöfn 154 stig 10. Fjölnir 117 stig 11. ÍR 101 stig 12. Skallagrímur 68 stig Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 105-81 | KR er meistari meistaranna KR er meistari meistaranna í körfubolta eftir 105-81 sigur á Grinadavík í árlegum leik Íslands- og bikarmeistaranna á heimavelli sínum DHL-höllinni. 5. október 2014 17:53 Umfjöllun, viðtal og myndir: Haukar - KR 83-93 | KR í úrslitaleikinn KR vann Hauka í seinni undanúrslitaleik Lengjubikars karla. 26. september 2014 16:27 Umfjöllun og viðtal: Tindastóll-KR 75-83 | Íslandsmeistararnir reyndust sterkari Íslandsmeistarar KR unnu Tindastól með átta stigum, 75-83, í úrslitaleik Lengjubikarsins í Ásgarði í dag. 27. september 2014 00:01 Umfjöllun og myndir: Fjölnir - Tindastóll 73-92 | Öruggur Tindastólssigur Tindastóll tryggði sér sæti í úrslitum Lengjubikarsins með öruggum sigri á Fjölni í Ásgarði í kvöld. 26. september 2014 16:25 Umfjöllun og viðtal: Valur - Keflavík 70-73 | Keflavík tók titilinn Keflavík er Lengjubikarmeistari kvenna eftir þriggja stiga sigur á Val, 70-73, í úrslitaleik í Ásgarði. 27. september 2014 00:01 Umfjöllun og viðtal: Snæfell - Haukar 72-69 | Íslandsmeistararnir höfðu betur Snæfell tryggði sér í dag sigur í Meistarakeppni KKÍ með þriggja stiga sigri, 72-69, á Haukum í árlegum leik Íslands- og bikarmeistaranna í körfubolta. 5. október 2014 15:20 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Fleiri fréttir Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Sjá meira
KR og Keflavík var spáð Íslandsmeistaratitlinum í körfubolta körfuboltanum á árlegum kynningarfundi fyrir Dominos-deildirnar sem haldin var í Laugardalshöllinni í hádeginu. Fyrirliðar, þjálfarar og forráðamenn spáðu fyrir um lokaröð liðanna eins og venjan er á fundi sem þessum en Domnios-deildirnar hefjast í þessari viku, stelpurnar á morgun og strákarnir á fimmtudaginn. Kvennaliði Keflavíkur er spáð Íslandsmeistaratitlinum hjá konunum en liðið spilar nú á nýjan leik undir stjórn Sigurðar Ingimundarsonar sem gerði Keflavíkurkonur að Íslands- og bikarmeisturum þegar hann þjálfaði þær síðast 2012-13. Fjögur af átta liðum deildarinnar komast í úrslitakeppnina og þar verða samkvæmt spánni Snæfell, Grindavík og Valur ásamt Keflavík. Hamar er spáð falli úr deildinni en Blikastúlkur, sem eru nýliðar í deildinni í vetur, er spáð sjöunda sæti. Karlalið KR vann Íslandsmeistaratitilinn síðasta vor og þótt að liðið hafi misst leikmann ársins (Martin Hermannsson) til Bandaríkjanna þá er valinn maður í hverju rúmi og í vetur spilar auk þess með liðinu Michael Craion, besti erlendi leikmaður Domino´s deild karla á síðustu leiktíð. Hin þrjú liðin sem verða með heimavallarrétt í átta liða úrslitum úrslitakeppninnar verða samkvæmt spánni Grindavík, Stjarnan og Njarðvík. ÍR og Skallagrími er spáð falli úr deildinni en nýliðum Tindastóls er aftur á móti spáð fimmta sæti. Tindastóll teflir fram í vetur reynsluboltunum Darrel (Keith Lewis ) og Darrell (Flake) sem báðir eru með íslenskt vegabréf.Spáin fyrir Dominos-deild kvenna: 1. Keflavík 174 stig 2. Snæfell 146 stig 3. Grindavík 138 stig 4. Valur 138 stig 5. Haukar 100 stig 6. KR 72 stig 7. Breiðablik 49 stig 8. Hamar 47 stigSpáin fyrir Dominos-deild karla: 1. KR 425 stig 2. Grindavík 342 stig 3. Stjarnan 340 stig 4. Njarðvík 318 stig 5. Tindastóll 282 stig 6. Haukar 275 stig 7. Keflavík 221 stig 8. Snæfell 165 stig 9. Þór Þorlákshöfn 154 stig 10. Fjölnir 117 stig 11. ÍR 101 stig 12. Skallagrímur 68 stig
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 105-81 | KR er meistari meistaranna KR er meistari meistaranna í körfubolta eftir 105-81 sigur á Grinadavík í árlegum leik Íslands- og bikarmeistaranna á heimavelli sínum DHL-höllinni. 5. október 2014 17:53 Umfjöllun, viðtal og myndir: Haukar - KR 83-93 | KR í úrslitaleikinn KR vann Hauka í seinni undanúrslitaleik Lengjubikars karla. 26. september 2014 16:27 Umfjöllun og viðtal: Tindastóll-KR 75-83 | Íslandsmeistararnir reyndust sterkari Íslandsmeistarar KR unnu Tindastól með átta stigum, 75-83, í úrslitaleik Lengjubikarsins í Ásgarði í dag. 27. september 2014 00:01 Umfjöllun og myndir: Fjölnir - Tindastóll 73-92 | Öruggur Tindastólssigur Tindastóll tryggði sér sæti í úrslitum Lengjubikarsins með öruggum sigri á Fjölni í Ásgarði í kvöld. 26. september 2014 16:25 Umfjöllun og viðtal: Valur - Keflavík 70-73 | Keflavík tók titilinn Keflavík er Lengjubikarmeistari kvenna eftir þriggja stiga sigur á Val, 70-73, í úrslitaleik í Ásgarði. 27. september 2014 00:01 Umfjöllun og viðtal: Snæfell - Haukar 72-69 | Íslandsmeistararnir höfðu betur Snæfell tryggði sér í dag sigur í Meistarakeppni KKÍ með þriggja stiga sigri, 72-69, á Haukum í árlegum leik Íslands- og bikarmeistaranna í körfubolta. 5. október 2014 15:20 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Fleiri fréttir Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 105-81 | KR er meistari meistaranna KR er meistari meistaranna í körfubolta eftir 105-81 sigur á Grinadavík í árlegum leik Íslands- og bikarmeistaranna á heimavelli sínum DHL-höllinni. 5. október 2014 17:53
Umfjöllun, viðtal og myndir: Haukar - KR 83-93 | KR í úrslitaleikinn KR vann Hauka í seinni undanúrslitaleik Lengjubikars karla. 26. september 2014 16:27
Umfjöllun og viðtal: Tindastóll-KR 75-83 | Íslandsmeistararnir reyndust sterkari Íslandsmeistarar KR unnu Tindastól með átta stigum, 75-83, í úrslitaleik Lengjubikarsins í Ásgarði í dag. 27. september 2014 00:01
Umfjöllun og myndir: Fjölnir - Tindastóll 73-92 | Öruggur Tindastólssigur Tindastóll tryggði sér sæti í úrslitum Lengjubikarsins með öruggum sigri á Fjölni í Ásgarði í kvöld. 26. september 2014 16:25
Umfjöllun og viðtal: Valur - Keflavík 70-73 | Keflavík tók titilinn Keflavík er Lengjubikarmeistari kvenna eftir þriggja stiga sigur á Val, 70-73, í úrslitaleik í Ásgarði. 27. september 2014 00:01
Umfjöllun og viðtal: Snæfell - Haukar 72-69 | Íslandsmeistararnir höfðu betur Snæfell tryggði sér í dag sigur í Meistarakeppni KKÍ með þriggja stiga sigri, 72-69, á Haukum í árlegum leik Íslands- og bikarmeistaranna í körfubolta. 5. október 2014 15:20
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum