Sakar forstjóra MS um rógburð Jakob Bjarnar skrifar 6. október 2014 15:20 Ólafur segir MS nú líða fyrir gjörðir misviturra manna, þá með vísan til þeirra Guðna og Einars. Ólafur M. Magnússon hjá Kú hefur ritað Einari Sigurðssyni forstjóra hjá Mjólkursamsölunni skeyti þar sem hann kvartar undan rógburði. Skeytið er einnig stílað á Guðna Ágústsson, framkvæmdastjóra Samtaka afurðarstöðva í mjólkuriðnaði, en þar segist Ólafur fengið símtöl þar sem fólk er yfir sig hneykslað á orðræðu sem almennir starfsmenn hafa haft um sig persónulega, fyrirtæki sitt, fjölskyldu og starfsfólk. Að auki segist Ólafur hafa undir höndum gögn frá Einari og Guðna sem eru af sama meiði. Ljóst má vera á á efni bréfs Ólafs að hann ætlar að rógsherferð sé undan rifjum Einars og Guðna runnin. „Ég ætla ekki að fara á sama ról og þið í þessum málum, ég veit að MS er gott fyrirtæki með mörgu góðu og hæfu starfsfólki sem nú líður fyrir misgjörðir misviturra manna. En mest líða þó neytendur og bændur í þessu máli sem munu á endanum bera skarðan af ykkar framgöngu allri.“Hér má sjá bréf Ólafs í heild sinni:Sæll Einar/Guðni.Ekki siglir það háreistu hjá ykkur frekar en fyrri daginn. Hef fengið hingað til mín símtöl þar sem fólk hefur verið yfir sig hneyslað á þeirri orðræðu sem almennir starfsmenn þínar hafa haft um mig persónulega, fyrirtæki mitt, fjölskyldu og starfsfólk.Ég er jafnframt að fá í hendur innanhús gögn frá ykkur sem eru víst af sama meiði. Lítið leggst nú fyrir kappana en það var nú ekki úr háum söðli að detta í ykkar tilfelli og því kemur mér þetta ekki óvart.Ég ætla mér ekki að fara á sama ról þið í þessum málum, ég veit að MS er gott fyrirtæki með mörgu góðu og hæfu starfsfólk sem nú líður fyrir misgjörðir misvitra manna. En mest líða þó neytendur og bændur í þessu máli og munu á endanum bera skaðan af ykkar framgöngu allri. Óska MS og ykkur velfarnarðar og blessunar.Virðingarfyllst,Ólafur M. Magnússon Tengdar fréttir „Fáránlegt að MS sé undanþegin samkeppnislögum“ Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, er fús til að taka umræðu um búvörusamningana á Alþingi og segist alls ekki hræddur við þá umræðu. 25. september 2014 07:00 Umræðan um MS jók söluna Aukning á sölu mjólkurvara mjólkurvinnslunnar Örnu var vel merkjanleg í síðustu viku, að því er samlagsstjórinn, Hálfdán Óskarsson, greinir frá. Aukninguna telur Hálfdán vera vegna umræðunnar um Mjólkursamsöluna, MS. 4. október 2014 08:00 Bændur vilja nýja stjórn og forstjóra Egill Eiríksson, aðalmaður í fulltrúaráði Auðhumlu, vill skipta út bæði forstjóra MS og stjórn Auðhumlu. MS hefur hækkað verð innan samstæðunnar og greiða nú allir sama verðið fyrir hrámjólk. "Aumt yfirklór,“ segir Ólafur Magnússon. 30. september 2014 07:00 Guðni sagður ekki drengur góður Ólafur M. Magnússon segir Guðna Ágústsson gert sér fyrirsát í sjónvarpsviðtali í gær; greinilegt sé að tekin hafi verið ákvörðun af valdamiklum aðilum í mjólkuriðnaðinum um að sverta mannorð sitt. 29. september 2014 11:50 Vill breyta lögum verði úrskurður Samkeppniseftirlits staðfestur Hanna Birna Kristjánsdóttir, ráðherra neytendamála, telur rétt að breyta lögum ef úrskurður Samkeppniseftirlitsins verður staðfestur fyrir dómstólum. Stríðir gegn almennri hugsun um hvernig samkeppni á að virka, segir ráðherrann. 26. september 2014 07:00 Einföld aðgerð að afturkalla undanþágu MS nú þegar Helgi Hjörvar ætlar að endurflytja þingsályktunartillögu sína að afturkalla undanþágu Mjólkursamsölunnar frá samkeppnislögum. 25. september 2014 19:45 Höfðar skaðabótamál á hendur Mjólkursamsölunni Ólafur M. Magnússon framkvæmdastjóri Mjólkurbúsins Kú ætlar að höfða skaðabótamál á hendur Mjólkursamsölunni í kjölfar úrskurðar Samkeppniseftirltisins um að MS hafi brotið samkeppnislög. 22. september 2014 17:12 Samkeppnisbrot Mjólkursamsölunnar kalli á endurskoðun búvörulaga Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir að samkeppnislagabrot Mjólkursamsölunnar kalli á tafarlausa endurskoðun búvörulaga. Hann segir ljóst að neytendur hafi orðið fyrir miklu tjóni vegna þessa og segir nauðsynlegt að Mjólkursamsölunni verði gert að keppa á sömu forsendum og aðrir. 23. september 2014 12:57 Guðni svarar fyrir sig Guðni Ágústsson segir Mjólkursamsöluna einhverja helstu velgjörðarmenn Ólafs M. Magnússonar hjá Kú ehf, sem um getur. 29. september 2014 16:02 MS beggja vegna borðsins Tveir frá MS sitja í sex manna opinberri verðlagsnefnd búvara sem lögum samkvæmt ákveður afurðaverð til búvöruframleiðenda og verð búvara í heildsölu og tekur einnig á móti kvörtunum frá þeim sem starfa í greininni. 26. september 2014 19:06 MS sektað um 370 milljónir króna Samkeppniseftirlitið lítur brot MS á samkeppnislögum alvarlegum augum. Niðurstaðan kemur fyrirtækinu á óvart og hyggst það áfrýja málinu. 22. september 2014 11:40 Guð blessi Mjólkursamsöluna Svokallaður Kristsdagur vakti athygli nú nýlega fyrir mörg og ýtarleg bænarefni sem Guð var beðinn um uppfylla næst þegar hann leiðir hugann að Íslandi. 29. september 2014 09:43 Mest lesið „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Fleiri fréttir „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangelsi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Sjá meira
Ólafur M. Magnússon hjá Kú hefur ritað Einari Sigurðssyni forstjóra hjá Mjólkursamsölunni skeyti þar sem hann kvartar undan rógburði. Skeytið er einnig stílað á Guðna Ágústsson, framkvæmdastjóra Samtaka afurðarstöðva í mjólkuriðnaði, en þar segist Ólafur fengið símtöl þar sem fólk er yfir sig hneykslað á orðræðu sem almennir starfsmenn hafa haft um sig persónulega, fyrirtæki sitt, fjölskyldu og starfsfólk. Að auki segist Ólafur hafa undir höndum gögn frá Einari og Guðna sem eru af sama meiði. Ljóst má vera á á efni bréfs Ólafs að hann ætlar að rógsherferð sé undan rifjum Einars og Guðna runnin. „Ég ætla ekki að fara á sama ról og þið í þessum málum, ég veit að MS er gott fyrirtæki með mörgu góðu og hæfu starfsfólki sem nú líður fyrir misgjörðir misviturra manna. En mest líða þó neytendur og bændur í þessu máli sem munu á endanum bera skarðan af ykkar framgöngu allri.“Hér má sjá bréf Ólafs í heild sinni:Sæll Einar/Guðni.Ekki siglir það háreistu hjá ykkur frekar en fyrri daginn. Hef fengið hingað til mín símtöl þar sem fólk hefur verið yfir sig hneyslað á þeirri orðræðu sem almennir starfsmenn þínar hafa haft um mig persónulega, fyrirtæki mitt, fjölskyldu og starfsfólk.Ég er jafnframt að fá í hendur innanhús gögn frá ykkur sem eru víst af sama meiði. Lítið leggst nú fyrir kappana en það var nú ekki úr háum söðli að detta í ykkar tilfelli og því kemur mér þetta ekki óvart.Ég ætla mér ekki að fara á sama ról þið í þessum málum, ég veit að MS er gott fyrirtæki með mörgu góðu og hæfu starfsfólk sem nú líður fyrir misgjörðir misvitra manna. En mest líða þó neytendur og bændur í þessu máli og munu á endanum bera skaðan af ykkar framgöngu allri. Óska MS og ykkur velfarnarðar og blessunar.Virðingarfyllst,Ólafur M. Magnússon
Tengdar fréttir „Fáránlegt að MS sé undanþegin samkeppnislögum“ Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, er fús til að taka umræðu um búvörusamningana á Alþingi og segist alls ekki hræddur við þá umræðu. 25. september 2014 07:00 Umræðan um MS jók söluna Aukning á sölu mjólkurvara mjólkurvinnslunnar Örnu var vel merkjanleg í síðustu viku, að því er samlagsstjórinn, Hálfdán Óskarsson, greinir frá. Aukninguna telur Hálfdán vera vegna umræðunnar um Mjólkursamsöluna, MS. 4. október 2014 08:00 Bændur vilja nýja stjórn og forstjóra Egill Eiríksson, aðalmaður í fulltrúaráði Auðhumlu, vill skipta út bæði forstjóra MS og stjórn Auðhumlu. MS hefur hækkað verð innan samstæðunnar og greiða nú allir sama verðið fyrir hrámjólk. "Aumt yfirklór,“ segir Ólafur Magnússon. 30. september 2014 07:00 Guðni sagður ekki drengur góður Ólafur M. Magnússon segir Guðna Ágústsson gert sér fyrirsát í sjónvarpsviðtali í gær; greinilegt sé að tekin hafi verið ákvörðun af valdamiklum aðilum í mjólkuriðnaðinum um að sverta mannorð sitt. 29. september 2014 11:50 Vill breyta lögum verði úrskurður Samkeppniseftirlits staðfestur Hanna Birna Kristjánsdóttir, ráðherra neytendamála, telur rétt að breyta lögum ef úrskurður Samkeppniseftirlitsins verður staðfestur fyrir dómstólum. Stríðir gegn almennri hugsun um hvernig samkeppni á að virka, segir ráðherrann. 26. september 2014 07:00 Einföld aðgerð að afturkalla undanþágu MS nú þegar Helgi Hjörvar ætlar að endurflytja þingsályktunartillögu sína að afturkalla undanþágu Mjólkursamsölunnar frá samkeppnislögum. 25. september 2014 19:45 Höfðar skaðabótamál á hendur Mjólkursamsölunni Ólafur M. Magnússon framkvæmdastjóri Mjólkurbúsins Kú ætlar að höfða skaðabótamál á hendur Mjólkursamsölunni í kjölfar úrskurðar Samkeppniseftirltisins um að MS hafi brotið samkeppnislög. 22. september 2014 17:12 Samkeppnisbrot Mjólkursamsölunnar kalli á endurskoðun búvörulaga Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir að samkeppnislagabrot Mjólkursamsölunnar kalli á tafarlausa endurskoðun búvörulaga. Hann segir ljóst að neytendur hafi orðið fyrir miklu tjóni vegna þessa og segir nauðsynlegt að Mjólkursamsölunni verði gert að keppa á sömu forsendum og aðrir. 23. september 2014 12:57 Guðni svarar fyrir sig Guðni Ágústsson segir Mjólkursamsöluna einhverja helstu velgjörðarmenn Ólafs M. Magnússonar hjá Kú ehf, sem um getur. 29. september 2014 16:02 MS beggja vegna borðsins Tveir frá MS sitja í sex manna opinberri verðlagsnefnd búvara sem lögum samkvæmt ákveður afurðaverð til búvöruframleiðenda og verð búvara í heildsölu og tekur einnig á móti kvörtunum frá þeim sem starfa í greininni. 26. september 2014 19:06 MS sektað um 370 milljónir króna Samkeppniseftirlitið lítur brot MS á samkeppnislögum alvarlegum augum. Niðurstaðan kemur fyrirtækinu á óvart og hyggst það áfrýja málinu. 22. september 2014 11:40 Guð blessi Mjólkursamsöluna Svokallaður Kristsdagur vakti athygli nú nýlega fyrir mörg og ýtarleg bænarefni sem Guð var beðinn um uppfylla næst þegar hann leiðir hugann að Íslandi. 29. september 2014 09:43 Mest lesið „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Fleiri fréttir „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangelsi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Sjá meira
„Fáránlegt að MS sé undanþegin samkeppnislögum“ Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, er fús til að taka umræðu um búvörusamningana á Alþingi og segist alls ekki hræddur við þá umræðu. 25. september 2014 07:00
Umræðan um MS jók söluna Aukning á sölu mjólkurvara mjólkurvinnslunnar Örnu var vel merkjanleg í síðustu viku, að því er samlagsstjórinn, Hálfdán Óskarsson, greinir frá. Aukninguna telur Hálfdán vera vegna umræðunnar um Mjólkursamsöluna, MS. 4. október 2014 08:00
Bændur vilja nýja stjórn og forstjóra Egill Eiríksson, aðalmaður í fulltrúaráði Auðhumlu, vill skipta út bæði forstjóra MS og stjórn Auðhumlu. MS hefur hækkað verð innan samstæðunnar og greiða nú allir sama verðið fyrir hrámjólk. "Aumt yfirklór,“ segir Ólafur Magnússon. 30. september 2014 07:00
Guðni sagður ekki drengur góður Ólafur M. Magnússon segir Guðna Ágústsson gert sér fyrirsát í sjónvarpsviðtali í gær; greinilegt sé að tekin hafi verið ákvörðun af valdamiklum aðilum í mjólkuriðnaðinum um að sverta mannorð sitt. 29. september 2014 11:50
Vill breyta lögum verði úrskurður Samkeppniseftirlits staðfestur Hanna Birna Kristjánsdóttir, ráðherra neytendamála, telur rétt að breyta lögum ef úrskurður Samkeppniseftirlitsins verður staðfestur fyrir dómstólum. Stríðir gegn almennri hugsun um hvernig samkeppni á að virka, segir ráðherrann. 26. september 2014 07:00
Einföld aðgerð að afturkalla undanþágu MS nú þegar Helgi Hjörvar ætlar að endurflytja þingsályktunartillögu sína að afturkalla undanþágu Mjólkursamsölunnar frá samkeppnislögum. 25. september 2014 19:45
Höfðar skaðabótamál á hendur Mjólkursamsölunni Ólafur M. Magnússon framkvæmdastjóri Mjólkurbúsins Kú ætlar að höfða skaðabótamál á hendur Mjólkursamsölunni í kjölfar úrskurðar Samkeppniseftirltisins um að MS hafi brotið samkeppnislög. 22. september 2014 17:12
Samkeppnisbrot Mjólkursamsölunnar kalli á endurskoðun búvörulaga Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir að samkeppnislagabrot Mjólkursamsölunnar kalli á tafarlausa endurskoðun búvörulaga. Hann segir ljóst að neytendur hafi orðið fyrir miklu tjóni vegna þessa og segir nauðsynlegt að Mjólkursamsölunni verði gert að keppa á sömu forsendum og aðrir. 23. september 2014 12:57
Guðni svarar fyrir sig Guðni Ágústsson segir Mjólkursamsöluna einhverja helstu velgjörðarmenn Ólafs M. Magnússonar hjá Kú ehf, sem um getur. 29. september 2014 16:02
MS beggja vegna borðsins Tveir frá MS sitja í sex manna opinberri verðlagsnefnd búvara sem lögum samkvæmt ákveður afurðaverð til búvöruframleiðenda og verð búvara í heildsölu og tekur einnig á móti kvörtunum frá þeim sem starfa í greininni. 26. september 2014 19:06
MS sektað um 370 milljónir króna Samkeppniseftirlitið lítur brot MS á samkeppnislögum alvarlegum augum. Niðurstaðan kemur fyrirtækinu á óvart og hyggst það áfrýja málinu. 22. september 2014 11:40
Guð blessi Mjólkursamsöluna Svokallaður Kristsdagur vakti athygli nú nýlega fyrir mörg og ýtarleg bænarefni sem Guð var beðinn um uppfylla næst þegar hann leiðir hugann að Íslandi. 29. september 2014 09:43