Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp bæði mörk Swansea í 2-2 jafntefli gegn Newcastle í gær. Hægt er að sjá mörkin í meðfylgjandi frétt.
Bæði mörk Swansea komu eftir laglegar sendingar Gylfa inn fyrir vörn Newcastle.
Einnig eru mörk Hull í 2-0 sigrinum á Crystal Palace í fréttinni.
Sjáið stoðsendingar Gylfa | Myndband
Tengdar fréttir

Gylfi lagði upp tvö í jafntefli Swansea | 14 mörk í fjórum leikjum
Gylfi Þór Sigurðsson byrjaði leikinn fyrir Swansea sem gerði 2-2 jafntefli við Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Gylfi lagði upp bæði mörk Swansea.