Kristinn Jakobsson dæmir úrslitaleikinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. október 2014 08:30 Kristinn Jakobsson kveður eftir úrslitaleikinn. vísir/daníel Kristinn Jakobsson, fremsti dómari Íslands um árabil, mun dæma úrslitaleik FH og Stjörnunnar um Íslandsmeistaratitil karla í knattspyrnu sem fram fer í Kaplakrika á laugardaginn. Þetta verður síðasti leikurinn sem Kristinn dæmir á Íslandi, en hann er 45 ára gamall og er kominn á aldur hjá UEFA. Hann má dæma hér heima til fimmtugs en ætlar að leggja flautuna á hilluna í lok árs. „Þetta er síðasti mótsleikurinn sem ég dæmi á Íslandi. Ég á leiki framundan í Evrópukeppni og í EM landsliða fram að áramótum en þetta verður mitt lokaflaut á Íslandi,“ segir Kristinn við Fótbolti.net um þennan tímamótaleik. Kristinn hefur dæmt í efstu deild í 20 ár og verið FIFA-dómari í 17 ár. Hann hefur verið fremsti dómari Íslendinga um margra ára skeið og verður svo sannarlega eftirsjá af honum úr íslenska boltanum. Honum til halds og trausts í úrslitaleiknum verða aðstoðardómararnir Gunnar Sverrir Gunnarsson og Sigurður Óli Þórleifsson, en varadómari verður Þorvaldur Árnason. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Bödker: Scholz var sá besti Hendryk Bödker, aðstoðarþjálfari Stjörnunnar, er maðurinn á bak við þá sterku tengingu sem liðið hefur átt við danska knattspyrnumenn undanfarin ár. 30. september 2014 20:02 Gæsahúðar myndband frá Garðbæingum | Þrír dagar í úrslitaleikinn Ef Stjörnumenn komast ekki í stuð við að horfa á þetta þá er eitthvað að. 1. október 2014 11:41 Stjarnan skilaði FH 300 miðum Enn hægt að kaupa miða á stórleik FH og Stjörnunnar um helgina. 2. október 2014 18:02 Sögulegur afmælisdagur Atla FH-ingurinn Atli Guðnason hefur náð bæði markaþrennu og stoðsendingaþrennu á einum mánuði en framganga hans í lokakafla Íslandsmótsins á mestan þátt í því að FH-liðið er aðeins einu stigi frá titlinum. 30. september 2014 06:30 Atli fyrstur til að fá tíu í einkunn | Myndband Reynir Leósson útskýrir hvað gerir Atla Guðnason svona góðan og fer yfir fullkomna frammistöðu hans í sigrinum á FH. 30. september 2014 11:00 400 miðar til sölu á morgun Enginn miðasala verður á leikdag. 2. október 2014 22:13 Harpa: Stundin er með Stjörnuliðinu, en hefðin með FH Sem kunnugt er mætast FH og Stjarnan í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn á laugardaginn. 2. október 2014 10:55 Hittast á toppnum eftir ólíkan áratug FH og Stjarnan mætast í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Kaplakrika á laugardaginn en gengi liðanna síðasta áratuginn hefur verið eins ólíkt og hugsast getur. 2. október 2014 07:30 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Kristinn Jakobsson, fremsti dómari Íslands um árabil, mun dæma úrslitaleik FH og Stjörnunnar um Íslandsmeistaratitil karla í knattspyrnu sem fram fer í Kaplakrika á laugardaginn. Þetta verður síðasti leikurinn sem Kristinn dæmir á Íslandi, en hann er 45 ára gamall og er kominn á aldur hjá UEFA. Hann má dæma hér heima til fimmtugs en ætlar að leggja flautuna á hilluna í lok árs. „Þetta er síðasti mótsleikurinn sem ég dæmi á Íslandi. Ég á leiki framundan í Evrópukeppni og í EM landsliða fram að áramótum en þetta verður mitt lokaflaut á Íslandi,“ segir Kristinn við Fótbolti.net um þennan tímamótaleik. Kristinn hefur dæmt í efstu deild í 20 ár og verið FIFA-dómari í 17 ár. Hann hefur verið fremsti dómari Íslendinga um margra ára skeið og verður svo sannarlega eftirsjá af honum úr íslenska boltanum. Honum til halds og trausts í úrslitaleiknum verða aðstoðardómararnir Gunnar Sverrir Gunnarsson og Sigurður Óli Þórleifsson, en varadómari verður Þorvaldur Árnason.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Bödker: Scholz var sá besti Hendryk Bödker, aðstoðarþjálfari Stjörnunnar, er maðurinn á bak við þá sterku tengingu sem liðið hefur átt við danska knattspyrnumenn undanfarin ár. 30. september 2014 20:02 Gæsahúðar myndband frá Garðbæingum | Þrír dagar í úrslitaleikinn Ef Stjörnumenn komast ekki í stuð við að horfa á þetta þá er eitthvað að. 1. október 2014 11:41 Stjarnan skilaði FH 300 miðum Enn hægt að kaupa miða á stórleik FH og Stjörnunnar um helgina. 2. október 2014 18:02 Sögulegur afmælisdagur Atla FH-ingurinn Atli Guðnason hefur náð bæði markaþrennu og stoðsendingaþrennu á einum mánuði en framganga hans í lokakafla Íslandsmótsins á mestan þátt í því að FH-liðið er aðeins einu stigi frá titlinum. 30. september 2014 06:30 Atli fyrstur til að fá tíu í einkunn | Myndband Reynir Leósson útskýrir hvað gerir Atla Guðnason svona góðan og fer yfir fullkomna frammistöðu hans í sigrinum á FH. 30. september 2014 11:00 400 miðar til sölu á morgun Enginn miðasala verður á leikdag. 2. október 2014 22:13 Harpa: Stundin er með Stjörnuliðinu, en hefðin með FH Sem kunnugt er mætast FH og Stjarnan í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn á laugardaginn. 2. október 2014 10:55 Hittast á toppnum eftir ólíkan áratug FH og Stjarnan mætast í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Kaplakrika á laugardaginn en gengi liðanna síðasta áratuginn hefur verið eins ólíkt og hugsast getur. 2. október 2014 07:30 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Bödker: Scholz var sá besti Hendryk Bödker, aðstoðarþjálfari Stjörnunnar, er maðurinn á bak við þá sterku tengingu sem liðið hefur átt við danska knattspyrnumenn undanfarin ár. 30. september 2014 20:02
Gæsahúðar myndband frá Garðbæingum | Þrír dagar í úrslitaleikinn Ef Stjörnumenn komast ekki í stuð við að horfa á þetta þá er eitthvað að. 1. október 2014 11:41
Stjarnan skilaði FH 300 miðum Enn hægt að kaupa miða á stórleik FH og Stjörnunnar um helgina. 2. október 2014 18:02
Sögulegur afmælisdagur Atla FH-ingurinn Atli Guðnason hefur náð bæði markaþrennu og stoðsendingaþrennu á einum mánuði en framganga hans í lokakafla Íslandsmótsins á mestan þátt í því að FH-liðið er aðeins einu stigi frá titlinum. 30. september 2014 06:30
Atli fyrstur til að fá tíu í einkunn | Myndband Reynir Leósson útskýrir hvað gerir Atla Guðnason svona góðan og fer yfir fullkomna frammistöðu hans í sigrinum á FH. 30. september 2014 11:00
Harpa: Stundin er með Stjörnuliðinu, en hefðin með FH Sem kunnugt er mætast FH og Stjarnan í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn á laugardaginn. 2. október 2014 10:55
Hittast á toppnum eftir ólíkan áratug FH og Stjarnan mætast í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Kaplakrika á laugardaginn en gengi liðanna síðasta áratuginn hefur verið eins ólíkt og hugsast getur. 2. október 2014 07:30