Gæti þurft að hætta með leikskólabraut FG Stefán Árni Pálsson skrifar 16. október 2014 13:28 visir/gva Mikilvægt er að tryggja rétt nemenda til framhaldsnáms óháð aldri. Þetta segir skólameistari Fjölbrautarskólans í Garðabæ sem segir fyrirhugaðar breytingar sem eiga að takmarka aðgengi nemenda 25 ára og eldri að framhaldsskólum geta orðið til þess að hætta þurfi með leikskólabraut sem kennd er við skólann. Stjórnvöld ætla að skera niður fjárveitingar til þeirra sem stunda nám til stúdentsprófs og eru eldri en 25 ára. Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra segir að með þessu sé verið að efla framhaldsskólana og að úrræði verði tryggð fyrir eldri nemendur með öðrum leiðum. Ekki eru allir sáttir við að fara eigi þessa leið og hafa skólastjórnendur sumir áhyggjur af því hvað verði um þá nemendur sem eru eldri en 25 ára. Kristinn Þorsteinsson er skólameistari Fjölbrautarskólanum í Garðabæ. Hann segir að þessi ákvörðun komi til með að hafa afleiðingar en í hans skóla sé sérstök leikskólabraut. Um fimmtíu nemendur eru í dag á þeirri braut og flestir eldri en 25 ára. Kristinn segir að skoða þurf hvort að hætta eigi með þá braut. Þar eru nú meira og minna konur sem komnar eru yfir 25 ára aldur og hafa jafnvel ekki stundað nám áður. Þá segir hann óljóst hver kostnaðurinn verði við námið ef það færist annað eins og í símenntunarstöðvar. Hann veltir fyrir sér hvort ekki sé æskilegt að tryggja rétt allra til framhaldsnáms óháð aldri. Þannig að þeir nemendur sem ákveði að fara út á vinnumarkaðinn eftir grunnskóla geti skráð sig í framhaldsnám síðar. Þannig telur Kristinn að tryggja eigi rétt allra til þriggja eða fjögurra og hálfs árs náms óháð aldri þeirra. Tengdar fréttir Aldurstakmörk sett á nemendur í framhaldsskólum Þingmaður Samfylkingarinnar segir aðgerðir menntamálaráðherra fækka framhaldsskólanemum um 900. Ráðherra segist ætla að efla framhaldsskólanna og auka framlög á hvern nemanda. 15. október 2014 19:30 Kennarar tala um viðsnúning stjórnvalda í menntamálum Kennarasamband Íslands harmar að í nýkynntu fjárlagafrumvarpi ársins skuli enn vera þrengt að framhaldsskólum landsins. Stjórn sambandsins segir í ályktun að verið sé að skerða aðgengi ungs fólks að námi. Í ályktuninni segir að rekstur framhaldsskóla landsins sé fyrir löngu kominn að þolmörkum. Það skjóti því skökku við að á sama tíma og stjórnvöld afþakki tekjustofna sé boðaður áframhaldandi niðurskurður í skólakerfinu. 18. september 2014 13:07 Segir aðgengi 25 ára og eldri að framhaldsskólum skerðast Aðgengi 25 ára og eldri að framhaldsskólum verður takmarkað samkvæmt fjárlagafrumvarpinu. Engar mótvægisaðgerðir, segir formaður Félags framhaldsskólakennara. Ekkert samráð við Kennarasamband Íslands. 19. september 2014 10:00 Sýn stjórnvalda í menntamálum, aftur til fortíðar Mikil umræða fer nú fram um fjarlagafrumvarp ársins 2015. Viljum við undirrituð vekja athygli á grundvallarstefnubreytingu í aðgengi allra að framhaldsskólum landsins. 17. september 2014 07:00 Mest lesið Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Erlent Enn annar gróðureldurinn ógnar Los Angeles Erlent Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Erlent „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Sjá meira
Mikilvægt er að tryggja rétt nemenda til framhaldsnáms óháð aldri. Þetta segir skólameistari Fjölbrautarskólans í Garðabæ sem segir fyrirhugaðar breytingar sem eiga að takmarka aðgengi nemenda 25 ára og eldri að framhaldsskólum geta orðið til þess að hætta þurfi með leikskólabraut sem kennd er við skólann. Stjórnvöld ætla að skera niður fjárveitingar til þeirra sem stunda nám til stúdentsprófs og eru eldri en 25 ára. Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra segir að með þessu sé verið að efla framhaldsskólana og að úrræði verði tryggð fyrir eldri nemendur með öðrum leiðum. Ekki eru allir sáttir við að fara eigi þessa leið og hafa skólastjórnendur sumir áhyggjur af því hvað verði um þá nemendur sem eru eldri en 25 ára. Kristinn Þorsteinsson er skólameistari Fjölbrautarskólanum í Garðabæ. Hann segir að þessi ákvörðun komi til með að hafa afleiðingar en í hans skóla sé sérstök leikskólabraut. Um fimmtíu nemendur eru í dag á þeirri braut og flestir eldri en 25 ára. Kristinn segir að skoða þurf hvort að hætta eigi með þá braut. Þar eru nú meira og minna konur sem komnar eru yfir 25 ára aldur og hafa jafnvel ekki stundað nám áður. Þá segir hann óljóst hver kostnaðurinn verði við námið ef það færist annað eins og í símenntunarstöðvar. Hann veltir fyrir sér hvort ekki sé æskilegt að tryggja rétt allra til framhaldsnáms óháð aldri. Þannig að þeir nemendur sem ákveði að fara út á vinnumarkaðinn eftir grunnskóla geti skráð sig í framhaldsnám síðar. Þannig telur Kristinn að tryggja eigi rétt allra til þriggja eða fjögurra og hálfs árs náms óháð aldri þeirra.
Tengdar fréttir Aldurstakmörk sett á nemendur í framhaldsskólum Þingmaður Samfylkingarinnar segir aðgerðir menntamálaráðherra fækka framhaldsskólanemum um 900. Ráðherra segist ætla að efla framhaldsskólanna og auka framlög á hvern nemanda. 15. október 2014 19:30 Kennarar tala um viðsnúning stjórnvalda í menntamálum Kennarasamband Íslands harmar að í nýkynntu fjárlagafrumvarpi ársins skuli enn vera þrengt að framhaldsskólum landsins. Stjórn sambandsins segir í ályktun að verið sé að skerða aðgengi ungs fólks að námi. Í ályktuninni segir að rekstur framhaldsskóla landsins sé fyrir löngu kominn að þolmörkum. Það skjóti því skökku við að á sama tíma og stjórnvöld afþakki tekjustofna sé boðaður áframhaldandi niðurskurður í skólakerfinu. 18. september 2014 13:07 Segir aðgengi 25 ára og eldri að framhaldsskólum skerðast Aðgengi 25 ára og eldri að framhaldsskólum verður takmarkað samkvæmt fjárlagafrumvarpinu. Engar mótvægisaðgerðir, segir formaður Félags framhaldsskólakennara. Ekkert samráð við Kennarasamband Íslands. 19. september 2014 10:00 Sýn stjórnvalda í menntamálum, aftur til fortíðar Mikil umræða fer nú fram um fjarlagafrumvarp ársins 2015. Viljum við undirrituð vekja athygli á grundvallarstefnubreytingu í aðgengi allra að framhaldsskólum landsins. 17. september 2014 07:00 Mest lesið Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Erlent Enn annar gróðureldurinn ógnar Los Angeles Erlent Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Erlent „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Sjá meira
Aldurstakmörk sett á nemendur í framhaldsskólum Þingmaður Samfylkingarinnar segir aðgerðir menntamálaráðherra fækka framhaldsskólanemum um 900. Ráðherra segist ætla að efla framhaldsskólanna og auka framlög á hvern nemanda. 15. október 2014 19:30
Kennarar tala um viðsnúning stjórnvalda í menntamálum Kennarasamband Íslands harmar að í nýkynntu fjárlagafrumvarpi ársins skuli enn vera þrengt að framhaldsskólum landsins. Stjórn sambandsins segir í ályktun að verið sé að skerða aðgengi ungs fólks að námi. Í ályktuninni segir að rekstur framhaldsskóla landsins sé fyrir löngu kominn að þolmörkum. Það skjóti því skökku við að á sama tíma og stjórnvöld afþakki tekjustofna sé boðaður áframhaldandi niðurskurður í skólakerfinu. 18. september 2014 13:07
Segir aðgengi 25 ára og eldri að framhaldsskólum skerðast Aðgengi 25 ára og eldri að framhaldsskólum verður takmarkað samkvæmt fjárlagafrumvarpinu. Engar mótvægisaðgerðir, segir formaður Félags framhaldsskólakennara. Ekkert samráð við Kennarasamband Íslands. 19. september 2014 10:00
Sýn stjórnvalda í menntamálum, aftur til fortíðar Mikil umræða fer nú fram um fjarlagafrumvarp ársins 2015. Viljum við undirrituð vekja athygli á grundvallarstefnubreytingu í aðgengi allra að framhaldsskólum landsins. 17. september 2014 07:00
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“