Gæti þurft að hætta með leikskólabraut FG Stefán Árni Pálsson skrifar 16. október 2014 13:28 visir/gva Mikilvægt er að tryggja rétt nemenda til framhaldsnáms óháð aldri. Þetta segir skólameistari Fjölbrautarskólans í Garðabæ sem segir fyrirhugaðar breytingar sem eiga að takmarka aðgengi nemenda 25 ára og eldri að framhaldsskólum geta orðið til þess að hætta þurfi með leikskólabraut sem kennd er við skólann. Stjórnvöld ætla að skera niður fjárveitingar til þeirra sem stunda nám til stúdentsprófs og eru eldri en 25 ára. Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra segir að með þessu sé verið að efla framhaldsskólana og að úrræði verði tryggð fyrir eldri nemendur með öðrum leiðum. Ekki eru allir sáttir við að fara eigi þessa leið og hafa skólastjórnendur sumir áhyggjur af því hvað verði um þá nemendur sem eru eldri en 25 ára. Kristinn Þorsteinsson er skólameistari Fjölbrautarskólanum í Garðabæ. Hann segir að þessi ákvörðun komi til með að hafa afleiðingar en í hans skóla sé sérstök leikskólabraut. Um fimmtíu nemendur eru í dag á þeirri braut og flestir eldri en 25 ára. Kristinn segir að skoða þurf hvort að hætta eigi með þá braut. Þar eru nú meira og minna konur sem komnar eru yfir 25 ára aldur og hafa jafnvel ekki stundað nám áður. Þá segir hann óljóst hver kostnaðurinn verði við námið ef það færist annað eins og í símenntunarstöðvar. Hann veltir fyrir sér hvort ekki sé æskilegt að tryggja rétt allra til framhaldsnáms óháð aldri. Þannig að þeir nemendur sem ákveði að fara út á vinnumarkaðinn eftir grunnskóla geti skráð sig í framhaldsnám síðar. Þannig telur Kristinn að tryggja eigi rétt allra til þriggja eða fjögurra og hálfs árs náms óháð aldri þeirra. Tengdar fréttir Aldurstakmörk sett á nemendur í framhaldsskólum Þingmaður Samfylkingarinnar segir aðgerðir menntamálaráðherra fækka framhaldsskólanemum um 900. Ráðherra segist ætla að efla framhaldsskólanna og auka framlög á hvern nemanda. 15. október 2014 19:30 Kennarar tala um viðsnúning stjórnvalda í menntamálum Kennarasamband Íslands harmar að í nýkynntu fjárlagafrumvarpi ársins skuli enn vera þrengt að framhaldsskólum landsins. Stjórn sambandsins segir í ályktun að verið sé að skerða aðgengi ungs fólks að námi. Í ályktuninni segir að rekstur framhaldsskóla landsins sé fyrir löngu kominn að þolmörkum. Það skjóti því skökku við að á sama tíma og stjórnvöld afþakki tekjustofna sé boðaður áframhaldandi niðurskurður í skólakerfinu. 18. september 2014 13:07 Segir aðgengi 25 ára og eldri að framhaldsskólum skerðast Aðgengi 25 ára og eldri að framhaldsskólum verður takmarkað samkvæmt fjárlagafrumvarpinu. Engar mótvægisaðgerðir, segir formaður Félags framhaldsskólakennara. Ekkert samráð við Kennarasamband Íslands. 19. september 2014 10:00 Sýn stjórnvalda í menntamálum, aftur til fortíðar Mikil umræða fer nú fram um fjarlagafrumvarp ársins 2015. Viljum við undirrituð vekja athygli á grundvallarstefnubreytingu í aðgengi allra að framhaldsskólum landsins. 17. september 2014 07:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Innlent Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Innlent Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga Innlent Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Innlent „Við skulum ekki endurtaka gömlu mistökin“ Innlent Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Innlent Sigurður hafi fært Framsókn fjær Bjarna og Sigmundi Innlent „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Innlent Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Innlent Fleiri fréttir Þrjú börn á gjörgæslu og eitt í öndunarvél Matarsmakk á fjölmenningarhátíð í Aratungu „Við skulum ekki endurtaka gömlu mistökin“ Sigurður hafi fært Framsókn fjær Bjarna og Sigmundi „Tvær undirskriftir sem vantaði“ Umdeild eldræða formanns Framsóknar Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Kallar eftir umboði þjóðarinnar til breytinga Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Afstaða ríkisins hleypi illu blóði og hörku í viðræðurnar Framboðslisti Ábyrgrar framtíðar í Reykjavík norður Fagnar 400 nýjum störfum við Hvammsvirkjun Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Þau verða fulltrúar Íslands á COP29 í Aserbaídsjan Veröldin hrundi þegar sonurinn greindist Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Verkfall í MR samþykkt í annarri tilraun Mörg börn sem beita ofbeldi hafa orðið fyrir því sjálf Ríkið telur ólöglega boðað til verkfalls lækna Þverárfjallsvegur lokaður vegna eldsvoða í bíl Telur „verulegar líkur“ á að sýknu Alberts verði snúið Íslendingar þurfa ekki vegabréfsáritun til Kína næsta árið Steinþór hafi verið að berjast fyrir lífi sínu Dómi í máli Alberts áfrýjað „Sjáum fram á að geta rekið sveitarfélagið eitthvað fram eftir næsta ári“ Sjá meira
Mikilvægt er að tryggja rétt nemenda til framhaldsnáms óháð aldri. Þetta segir skólameistari Fjölbrautarskólans í Garðabæ sem segir fyrirhugaðar breytingar sem eiga að takmarka aðgengi nemenda 25 ára og eldri að framhaldsskólum geta orðið til þess að hætta þurfi með leikskólabraut sem kennd er við skólann. Stjórnvöld ætla að skera niður fjárveitingar til þeirra sem stunda nám til stúdentsprófs og eru eldri en 25 ára. Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra segir að með þessu sé verið að efla framhaldsskólana og að úrræði verði tryggð fyrir eldri nemendur með öðrum leiðum. Ekki eru allir sáttir við að fara eigi þessa leið og hafa skólastjórnendur sumir áhyggjur af því hvað verði um þá nemendur sem eru eldri en 25 ára. Kristinn Þorsteinsson er skólameistari Fjölbrautarskólanum í Garðabæ. Hann segir að þessi ákvörðun komi til með að hafa afleiðingar en í hans skóla sé sérstök leikskólabraut. Um fimmtíu nemendur eru í dag á þeirri braut og flestir eldri en 25 ára. Kristinn segir að skoða þurf hvort að hætta eigi með þá braut. Þar eru nú meira og minna konur sem komnar eru yfir 25 ára aldur og hafa jafnvel ekki stundað nám áður. Þá segir hann óljóst hver kostnaðurinn verði við námið ef það færist annað eins og í símenntunarstöðvar. Hann veltir fyrir sér hvort ekki sé æskilegt að tryggja rétt allra til framhaldsnáms óháð aldri. Þannig að þeir nemendur sem ákveði að fara út á vinnumarkaðinn eftir grunnskóla geti skráð sig í framhaldsnám síðar. Þannig telur Kristinn að tryggja eigi rétt allra til þriggja eða fjögurra og hálfs árs náms óháð aldri þeirra.
Tengdar fréttir Aldurstakmörk sett á nemendur í framhaldsskólum Þingmaður Samfylkingarinnar segir aðgerðir menntamálaráðherra fækka framhaldsskólanemum um 900. Ráðherra segist ætla að efla framhaldsskólanna og auka framlög á hvern nemanda. 15. október 2014 19:30 Kennarar tala um viðsnúning stjórnvalda í menntamálum Kennarasamband Íslands harmar að í nýkynntu fjárlagafrumvarpi ársins skuli enn vera þrengt að framhaldsskólum landsins. Stjórn sambandsins segir í ályktun að verið sé að skerða aðgengi ungs fólks að námi. Í ályktuninni segir að rekstur framhaldsskóla landsins sé fyrir löngu kominn að þolmörkum. Það skjóti því skökku við að á sama tíma og stjórnvöld afþakki tekjustofna sé boðaður áframhaldandi niðurskurður í skólakerfinu. 18. september 2014 13:07 Segir aðgengi 25 ára og eldri að framhaldsskólum skerðast Aðgengi 25 ára og eldri að framhaldsskólum verður takmarkað samkvæmt fjárlagafrumvarpinu. Engar mótvægisaðgerðir, segir formaður Félags framhaldsskólakennara. Ekkert samráð við Kennarasamband Íslands. 19. september 2014 10:00 Sýn stjórnvalda í menntamálum, aftur til fortíðar Mikil umræða fer nú fram um fjarlagafrumvarp ársins 2015. Viljum við undirrituð vekja athygli á grundvallarstefnubreytingu í aðgengi allra að framhaldsskólum landsins. 17. september 2014 07:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Innlent Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Innlent Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga Innlent Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Innlent „Við skulum ekki endurtaka gömlu mistökin“ Innlent Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Innlent Sigurður hafi fært Framsókn fjær Bjarna og Sigmundi Innlent „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Innlent Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Innlent Fleiri fréttir Þrjú börn á gjörgæslu og eitt í öndunarvél Matarsmakk á fjölmenningarhátíð í Aratungu „Við skulum ekki endurtaka gömlu mistökin“ Sigurður hafi fært Framsókn fjær Bjarna og Sigmundi „Tvær undirskriftir sem vantaði“ Umdeild eldræða formanns Framsóknar Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Kallar eftir umboði þjóðarinnar til breytinga Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Afstaða ríkisins hleypi illu blóði og hörku í viðræðurnar Framboðslisti Ábyrgrar framtíðar í Reykjavík norður Fagnar 400 nýjum störfum við Hvammsvirkjun Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Þau verða fulltrúar Íslands á COP29 í Aserbaídsjan Veröldin hrundi þegar sonurinn greindist Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Verkfall í MR samþykkt í annarri tilraun Mörg börn sem beita ofbeldi hafa orðið fyrir því sjálf Ríkið telur ólöglega boðað til verkfalls lækna Þverárfjallsvegur lokaður vegna eldsvoða í bíl Telur „verulegar líkur“ á að sýknu Alberts verði snúið Íslendingar þurfa ekki vegabréfsáritun til Kína næsta árið Steinþór hafi verið að berjast fyrir lífi sínu Dómi í máli Alberts áfrýjað „Sjáum fram á að geta rekið sveitarfélagið eitthvað fram eftir næsta ári“ Sjá meira
Aldurstakmörk sett á nemendur í framhaldsskólum Þingmaður Samfylkingarinnar segir aðgerðir menntamálaráðherra fækka framhaldsskólanemum um 900. Ráðherra segist ætla að efla framhaldsskólanna og auka framlög á hvern nemanda. 15. október 2014 19:30
Kennarar tala um viðsnúning stjórnvalda í menntamálum Kennarasamband Íslands harmar að í nýkynntu fjárlagafrumvarpi ársins skuli enn vera þrengt að framhaldsskólum landsins. Stjórn sambandsins segir í ályktun að verið sé að skerða aðgengi ungs fólks að námi. Í ályktuninni segir að rekstur framhaldsskóla landsins sé fyrir löngu kominn að þolmörkum. Það skjóti því skökku við að á sama tíma og stjórnvöld afþakki tekjustofna sé boðaður áframhaldandi niðurskurður í skólakerfinu. 18. september 2014 13:07
Segir aðgengi 25 ára og eldri að framhaldsskólum skerðast Aðgengi 25 ára og eldri að framhaldsskólum verður takmarkað samkvæmt fjárlagafrumvarpinu. Engar mótvægisaðgerðir, segir formaður Félags framhaldsskólakennara. Ekkert samráð við Kennarasamband Íslands. 19. september 2014 10:00
Sýn stjórnvalda í menntamálum, aftur til fortíðar Mikil umræða fer nú fram um fjarlagafrumvarp ársins 2015. Viljum við undirrituð vekja athygli á grundvallarstefnubreytingu í aðgengi allra að framhaldsskólum landsins. 17. september 2014 07:00