Þingið á að fara yfir neysluviðmiðin Aðalsteinn Kjartansson skrifar 14. október 2014 13:52 Sigurður Ingi svaraði spurningum Árna Páls á þingi í dag. Vísir / Pjetur „Ég tel það nokkuð augljóst að þingið sé akkúrat í þeirri stöðu að yfirfæra þær forsendur sem eru fyrir þessum breytingum,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðaráðherra, í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi i dag þar sem neysluviðmið sem fram koma í frumvarpi fjármálaráðherra um hækkun á virðisaukaskatti á matvæli og aðrar vörur. Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, spurði ráðherrann um skoðun sína á málinu í morgun en hann sagði að tvær mögulegar ástæður lægu á bak við tölurnar: mistök eða sérleg færni ríkisstjórnarinnar í matarinnkaupum. Hann veðjaði þó á hið fyrrnefnda. Sigurður Ingi benti á að frumvarpið hafi komið snemma inn í þingið og að nú væri það í höndum þingmanna að gera þær breytingar sem þykja þurfi. „Þá tel ég það einboðið að þingnefndin sem fjallar um það mál taki það til ítarlegrar skoðunar,“ sagði hann. Fréttablaðið fjallaði um málið í gær en neysluviðmiðin sem fram koma í frumvarpinu gera ráð fyrir 248 króna kostnaði við hverja máltíð hjá fjögurra manna fjölskyldu, borði þær þrjár máltíðir á dag. Samantekt frá Hagstofu Íslands fyrir fréttastofu sýnir hinsvegar að Íslendingar eyða um helmingi meira í matvæli. Alþingi Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Sjá meira
„Ég tel það nokkuð augljóst að þingið sé akkúrat í þeirri stöðu að yfirfæra þær forsendur sem eru fyrir þessum breytingum,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðaráðherra, í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi i dag þar sem neysluviðmið sem fram koma í frumvarpi fjármálaráðherra um hækkun á virðisaukaskatti á matvæli og aðrar vörur. Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, spurði ráðherrann um skoðun sína á málinu í morgun en hann sagði að tvær mögulegar ástæður lægu á bak við tölurnar: mistök eða sérleg færni ríkisstjórnarinnar í matarinnkaupum. Hann veðjaði þó á hið fyrrnefnda. Sigurður Ingi benti á að frumvarpið hafi komið snemma inn í þingið og að nú væri það í höndum þingmanna að gera þær breytingar sem þykja þurfi. „Þá tel ég það einboðið að þingnefndin sem fjallar um það mál taki það til ítarlegrar skoðunar,“ sagði hann. Fréttablaðið fjallaði um málið í gær en neysluviðmiðin sem fram koma í frumvarpinu gera ráð fyrir 248 króna kostnaði við hverja máltíð hjá fjögurra manna fjölskyldu, borði þær þrjár máltíðir á dag. Samantekt frá Hagstofu Íslands fyrir fréttastofu sýnir hinsvegar að Íslendingar eyða um helmingi meira í matvæli.
Alþingi Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Sjá meira