Óbreytt byrjunarlið hjá Íslandi Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. október 2014 17:35 Kolbeinn Sigþórsson er í framlínunni. vísir/valli Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfarar karla í knattspyrnu, ætla ekki að breyta sigurliði, en byrjunarlið Íslands sem mætir Hollandi í kvöld er það sama og hefur byrjað síðustu tvo leiki. Jón Daði Böðvarsson heldur sæti sínu í framlínu íslenska liðsins eins og Vísir greindi frá fyrr í dag, en margir héldu að Alfreð Finnbogason fengi tækifæri í byrjunarliðinu í kvöld. Ísland er er með sex stig eftir fyrstu tvo leikina í riðlinum og hefur enn ekki fengið á sig mark. Holland er með þrjú stig eftir tvo leiki.Ísland (4-4-2): Hannes Þór Halldórsson; Theodór Elmar Bjarnason, Kári Árnason, Ragnar Sigurðsson, Ari Freyr Skúlason; Birkir Bjarnason, Gylfi Þór Sigurðsson, Aron Einar Gunnarsson, Emil Hallfreðsson; Jón Daði Böðvarsson, Kolbeinn Sigþórsson. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Gylfi: Meiri fagmennska hjá KSÍ Gylfi Þór Sigurðsson er ánægður með þær breytingar sem hafa orðið á íslenska landsliðinu í knattspyrnu. 13. október 2014 12:30 Kolbeinn: Hef fengið nokkur SMS Segir að hollenska liðið hljóti að bera virðingu fyrir því íslenska fyrir leikinn í kvöld. 13. október 2014 14:00 Huntelaar á bekknum í kvöld | Afellay tæpur Líklegt byrjunarlið Hiddink í kvöld samkvæmt hollenskum fjölmiðlum. 13. október 2014 14:30 Ísland vann stórbrotinn sigur á Hollandi Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörkin í stórglæsilegum 2-0 sigri á stjörnum prýddu liði Hollands. Ísland er með fullt hús stiga að loknum þremur umferðum. 13. október 2014 16:46 Hollendingar mála miðbæ Reykjavíkur appelsínugulan Stuðningsmenn hollenska landsliðsins eru mættir til Reykjavíkur til að styðja við bakið á liði sínu sem mætir karlalandsliði Íslands á Laugardalsvelli í kvöld. 13. október 2014 14:38 Leitað að besta stuðningsmanni Íslands Ísland mætir Hollandi í undankeppni EM 2016 á Laugardalsvelli í kvöld. Tæplega tíu þúsund eldhressir áhorfendur verða á vellinum. En hver er sá hressasti? 13. október 2014 16:23 Aron: Það geta allir verið sáttir Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði, er sáttur með byrjunina á undankeppni EM 2016. 13. október 2014 15:30 Jón Daði byrjar í kvöld Byrjunarlið Íslands líklega óbreytt gegn Hollandi á Laugardalsvelli. 13. október 2014 16:18 Ragnar: Engin hræðsla hjá okkur Ragnar Sigurðsson reiknar með því að fá meira að gera í kvöld en í síðustu landsleikjum Íslands. 13. október 2014 16:00 Lars: Maður á alltaf möguleika í fótbolta Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands, telur möguleika Íslands gegn Hollandi í kvöld ágæta. 13. október 2014 13:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Sjá meira
Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfarar karla í knattspyrnu, ætla ekki að breyta sigurliði, en byrjunarlið Íslands sem mætir Hollandi í kvöld er það sama og hefur byrjað síðustu tvo leiki. Jón Daði Böðvarsson heldur sæti sínu í framlínu íslenska liðsins eins og Vísir greindi frá fyrr í dag, en margir héldu að Alfreð Finnbogason fengi tækifæri í byrjunarliðinu í kvöld. Ísland er er með sex stig eftir fyrstu tvo leikina í riðlinum og hefur enn ekki fengið á sig mark. Holland er með þrjú stig eftir tvo leiki.Ísland (4-4-2): Hannes Þór Halldórsson; Theodór Elmar Bjarnason, Kári Árnason, Ragnar Sigurðsson, Ari Freyr Skúlason; Birkir Bjarnason, Gylfi Þór Sigurðsson, Aron Einar Gunnarsson, Emil Hallfreðsson; Jón Daði Böðvarsson, Kolbeinn Sigþórsson.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Gylfi: Meiri fagmennska hjá KSÍ Gylfi Þór Sigurðsson er ánægður með þær breytingar sem hafa orðið á íslenska landsliðinu í knattspyrnu. 13. október 2014 12:30 Kolbeinn: Hef fengið nokkur SMS Segir að hollenska liðið hljóti að bera virðingu fyrir því íslenska fyrir leikinn í kvöld. 13. október 2014 14:00 Huntelaar á bekknum í kvöld | Afellay tæpur Líklegt byrjunarlið Hiddink í kvöld samkvæmt hollenskum fjölmiðlum. 13. október 2014 14:30 Ísland vann stórbrotinn sigur á Hollandi Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörkin í stórglæsilegum 2-0 sigri á stjörnum prýddu liði Hollands. Ísland er með fullt hús stiga að loknum þremur umferðum. 13. október 2014 16:46 Hollendingar mála miðbæ Reykjavíkur appelsínugulan Stuðningsmenn hollenska landsliðsins eru mættir til Reykjavíkur til að styðja við bakið á liði sínu sem mætir karlalandsliði Íslands á Laugardalsvelli í kvöld. 13. október 2014 14:38 Leitað að besta stuðningsmanni Íslands Ísland mætir Hollandi í undankeppni EM 2016 á Laugardalsvelli í kvöld. Tæplega tíu þúsund eldhressir áhorfendur verða á vellinum. En hver er sá hressasti? 13. október 2014 16:23 Aron: Það geta allir verið sáttir Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði, er sáttur með byrjunina á undankeppni EM 2016. 13. október 2014 15:30 Jón Daði byrjar í kvöld Byrjunarlið Íslands líklega óbreytt gegn Hollandi á Laugardalsvelli. 13. október 2014 16:18 Ragnar: Engin hræðsla hjá okkur Ragnar Sigurðsson reiknar með því að fá meira að gera í kvöld en í síðustu landsleikjum Íslands. 13. október 2014 16:00 Lars: Maður á alltaf möguleika í fótbolta Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands, telur möguleika Íslands gegn Hollandi í kvöld ágæta. 13. október 2014 13:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Sjá meira
Gylfi: Meiri fagmennska hjá KSÍ Gylfi Þór Sigurðsson er ánægður með þær breytingar sem hafa orðið á íslenska landsliðinu í knattspyrnu. 13. október 2014 12:30
Kolbeinn: Hef fengið nokkur SMS Segir að hollenska liðið hljóti að bera virðingu fyrir því íslenska fyrir leikinn í kvöld. 13. október 2014 14:00
Huntelaar á bekknum í kvöld | Afellay tæpur Líklegt byrjunarlið Hiddink í kvöld samkvæmt hollenskum fjölmiðlum. 13. október 2014 14:30
Ísland vann stórbrotinn sigur á Hollandi Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörkin í stórglæsilegum 2-0 sigri á stjörnum prýddu liði Hollands. Ísland er með fullt hús stiga að loknum þremur umferðum. 13. október 2014 16:46
Hollendingar mála miðbæ Reykjavíkur appelsínugulan Stuðningsmenn hollenska landsliðsins eru mættir til Reykjavíkur til að styðja við bakið á liði sínu sem mætir karlalandsliði Íslands á Laugardalsvelli í kvöld. 13. október 2014 14:38
Leitað að besta stuðningsmanni Íslands Ísland mætir Hollandi í undankeppni EM 2016 á Laugardalsvelli í kvöld. Tæplega tíu þúsund eldhressir áhorfendur verða á vellinum. En hver er sá hressasti? 13. október 2014 16:23
Aron: Það geta allir verið sáttir Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði, er sáttur með byrjunina á undankeppni EM 2016. 13. október 2014 15:30
Jón Daði byrjar í kvöld Byrjunarlið Íslands líklega óbreytt gegn Hollandi á Laugardalsvelli. 13. október 2014 16:18
Ragnar: Engin hræðsla hjá okkur Ragnar Sigurðsson reiknar með því að fá meira að gera í kvöld en í síðustu landsleikjum Íslands. 13. október 2014 16:00
Lars: Maður á alltaf möguleika í fótbolta Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands, telur möguleika Íslands gegn Hollandi í kvöld ágæta. 13. október 2014 13:00