Óttuðust að IS myndi sækja í .is Samúel Karl Ólason skrifar 13. október 2014 11:00 Vísir/AFP „Við höfum enga reynslu í þessu. Það er að segja að við höfum aldrei áður ljáð máls á því að loka síðum vegna innihalds og höfum alltaf bent á það kemur okkur ekki við,“ segir Jens Pétur Jensen framkvæmdastjóri og stjórnarmaður ISNIC. Hann var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun, ásamt Aðalheiði Ámundadóttur, en þau ræddu um heimasíðu Íslamska ríkisins sem lokað var í gær. „Við vorum jafn hissa á þessu og aðrir. Að Íslamska ríkið væri með lénið sitt undir .is. Það er reyndar eitthvað sem við höfum óttast vegna skammstöfunarinnar,“ segir Jens. Stjórnarmenn ISNIC ræddu málið í gær og Jens segir að reglur séu til um að þeir sem skráðir séu fyrir .is léni, þurfi að fara eftir íslenskum lögum. Lögfræðingur ISNIC bennti á lagagreinar sem kveða á um að hvers konar aðstoð við hryðjuverkastarfsemi varði við lög. „Þá var eftirleikurinn nokkuð einfaldur,“ segir Jens. Hann veltir þó fyrir sér hvaða bolti fari af stað eftir þessa ákvörðun. „Verður símanúmer ISNIC það fyrsta sem hringt er í ef það á að rífa eitthvað niður á netinu? Það mun aldrei verða á meðan ég er þarna.“ Hann segist engin viðbrögð hafa fengið frá aðstandendum síðunnar. Þá hafi ekki fengist viðbrögð við pósti sem reynt var að koma til þeirra. Fyrir síðunni er skráð símanúmer í Bretlandi sem ekki var svarað í og heimilsfang á vegasjoppu í Nýja Sjálandi. Aðalheiður segir þetta tilvik vera erfitt. „Þeir eru ekki öfundsverðir hjá ISNIC að hafa fengið þetta í fangið.“ Hún lítur þó ekki svo á að lokun ISNIC á síðunni hafi ekki verið ritskoðun. „Vegna þess að við erum ekki að skoða efni á netinu sjálfvirkt til að athuga hvort það þurfi að taka eitthvað niður. Heldur kemur þetta tilvik upp. Einhver uppgötvar að þessi síða er með þessu léni og þá förum við að velta fyrir okkur hvort þessi síða sé með einhverju ólöglegu efni,“ segir Aðalheiður. Hún sagði þó að nauðsynlegt væri að spyrja, hvers konar fordæmi verið væri að setja? „Á að ritskoða og hver á þá að ritskoða? Ég vona innilega að förum ekki að stíga inn á þá braut,“ segir Aðalheiður. „Varðandi þessa síðu og í þessu samhengi þurfum við að þora að taka umræðuna um hatursáróður. Okkur finnst kannski ógeðslegir hlutir á þessari síðu, en við þurfum samt að velta fyrir okkur hvort við eigum að banna það sem okkur finnst ógeðslegt? Eigum við að banna hatur?“ Hægt er að skoða ýmsar tölfræði upplýsingar um íslensk lén á heimasíðu ISNIC. Um einn þriðji eigenda léna eru búsettir erlendis. Tengdar fréttir ISNIC lokar vef ISIS ISNIC hefur ákveðið að loka lénum sem notuð voru fyrir vefsíðu yfirlýstra hryðjuverkasamtaka en þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. 12. október 2014 19:47 „Ef Guð leyfir, mun þessi vefsíða snúa fljótt aftur“ Samtökin Íslamskt ríki boða endurkomu fréttasíðunnar khilafah.is sem lokað var fyrir í kvöld. 11. október 2014 23:16 Birgitta: Síðan kemur okkur ekki við ef hún er ekki hýst á Íslandi Birgitta Jónsdóttir, þingmaður og kafteinn Pírata, benti á tilvist síðunnar khilafah.is á Twitter í morgun. Hún segir siðferðislegar spurningar um frjálst net vakna í svona máli. 11. október 2014 18:34 Íslenska IS-síðan komin aftur í gang Khilafah.is, fréttasíða hryðjuverkasamtakanna Íslamskt ríki, er aftur orðin nothæf þrátt fyrir að lokað hafi verið fyrir hana í gær. 12. október 2014 09:30 Síðu IS lokað af Advania Vefhýsirinn Advania hefur lokað fyrir vefsíðuna khilafah.is, fréttasíðu öfgasamtakanna Íslamskt ríki, sem skráð var á Íslandi. 11. október 2014 19:16 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Sjá meira
„Við höfum enga reynslu í þessu. Það er að segja að við höfum aldrei áður ljáð máls á því að loka síðum vegna innihalds og höfum alltaf bent á það kemur okkur ekki við,“ segir Jens Pétur Jensen framkvæmdastjóri og stjórnarmaður ISNIC. Hann var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun, ásamt Aðalheiði Ámundadóttur, en þau ræddu um heimasíðu Íslamska ríkisins sem lokað var í gær. „Við vorum jafn hissa á þessu og aðrir. Að Íslamska ríkið væri með lénið sitt undir .is. Það er reyndar eitthvað sem við höfum óttast vegna skammstöfunarinnar,“ segir Jens. Stjórnarmenn ISNIC ræddu málið í gær og Jens segir að reglur séu til um að þeir sem skráðir séu fyrir .is léni, þurfi að fara eftir íslenskum lögum. Lögfræðingur ISNIC bennti á lagagreinar sem kveða á um að hvers konar aðstoð við hryðjuverkastarfsemi varði við lög. „Þá var eftirleikurinn nokkuð einfaldur,“ segir Jens. Hann veltir þó fyrir sér hvaða bolti fari af stað eftir þessa ákvörðun. „Verður símanúmer ISNIC það fyrsta sem hringt er í ef það á að rífa eitthvað niður á netinu? Það mun aldrei verða á meðan ég er þarna.“ Hann segist engin viðbrögð hafa fengið frá aðstandendum síðunnar. Þá hafi ekki fengist viðbrögð við pósti sem reynt var að koma til þeirra. Fyrir síðunni er skráð símanúmer í Bretlandi sem ekki var svarað í og heimilsfang á vegasjoppu í Nýja Sjálandi. Aðalheiður segir þetta tilvik vera erfitt. „Þeir eru ekki öfundsverðir hjá ISNIC að hafa fengið þetta í fangið.“ Hún lítur þó ekki svo á að lokun ISNIC á síðunni hafi ekki verið ritskoðun. „Vegna þess að við erum ekki að skoða efni á netinu sjálfvirkt til að athuga hvort það þurfi að taka eitthvað niður. Heldur kemur þetta tilvik upp. Einhver uppgötvar að þessi síða er með þessu léni og þá förum við að velta fyrir okkur hvort þessi síða sé með einhverju ólöglegu efni,“ segir Aðalheiður. Hún sagði þó að nauðsynlegt væri að spyrja, hvers konar fordæmi verið væri að setja? „Á að ritskoða og hver á þá að ritskoða? Ég vona innilega að förum ekki að stíga inn á þá braut,“ segir Aðalheiður. „Varðandi þessa síðu og í þessu samhengi þurfum við að þora að taka umræðuna um hatursáróður. Okkur finnst kannski ógeðslegir hlutir á þessari síðu, en við þurfum samt að velta fyrir okkur hvort við eigum að banna það sem okkur finnst ógeðslegt? Eigum við að banna hatur?“ Hægt er að skoða ýmsar tölfræði upplýsingar um íslensk lén á heimasíðu ISNIC. Um einn þriðji eigenda léna eru búsettir erlendis.
Tengdar fréttir ISNIC lokar vef ISIS ISNIC hefur ákveðið að loka lénum sem notuð voru fyrir vefsíðu yfirlýstra hryðjuverkasamtaka en þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. 12. október 2014 19:47 „Ef Guð leyfir, mun þessi vefsíða snúa fljótt aftur“ Samtökin Íslamskt ríki boða endurkomu fréttasíðunnar khilafah.is sem lokað var fyrir í kvöld. 11. október 2014 23:16 Birgitta: Síðan kemur okkur ekki við ef hún er ekki hýst á Íslandi Birgitta Jónsdóttir, þingmaður og kafteinn Pírata, benti á tilvist síðunnar khilafah.is á Twitter í morgun. Hún segir siðferðislegar spurningar um frjálst net vakna í svona máli. 11. október 2014 18:34 Íslenska IS-síðan komin aftur í gang Khilafah.is, fréttasíða hryðjuverkasamtakanna Íslamskt ríki, er aftur orðin nothæf þrátt fyrir að lokað hafi verið fyrir hana í gær. 12. október 2014 09:30 Síðu IS lokað af Advania Vefhýsirinn Advania hefur lokað fyrir vefsíðuna khilafah.is, fréttasíðu öfgasamtakanna Íslamskt ríki, sem skráð var á Íslandi. 11. október 2014 19:16 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Sjá meira
ISNIC lokar vef ISIS ISNIC hefur ákveðið að loka lénum sem notuð voru fyrir vefsíðu yfirlýstra hryðjuverkasamtaka en þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. 12. október 2014 19:47
„Ef Guð leyfir, mun þessi vefsíða snúa fljótt aftur“ Samtökin Íslamskt ríki boða endurkomu fréttasíðunnar khilafah.is sem lokað var fyrir í kvöld. 11. október 2014 23:16
Birgitta: Síðan kemur okkur ekki við ef hún er ekki hýst á Íslandi Birgitta Jónsdóttir, þingmaður og kafteinn Pírata, benti á tilvist síðunnar khilafah.is á Twitter í morgun. Hún segir siðferðislegar spurningar um frjálst net vakna í svona máli. 11. október 2014 18:34
Íslenska IS-síðan komin aftur í gang Khilafah.is, fréttasíða hryðjuverkasamtakanna Íslamskt ríki, er aftur orðin nothæf þrátt fyrir að lokað hafi verið fyrir hana í gær. 12. október 2014 09:30
Síðu IS lokað af Advania Vefhýsirinn Advania hefur lokað fyrir vefsíðuna khilafah.is, fréttasíðu öfgasamtakanna Íslamskt ríki, sem skráð var á Íslandi. 11. október 2014 19:16