Neville: Chelsea skortir drápseðli Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. október 2014 10:45 Gary Neville, fyrrverandi fyrirliði Manchester United sem starfar í dag sem knattspyrnusérfræðingur Sky Sports, segir Chelsea-liðið skorta drápseðli, en hann fór yfir leik liðsins gegn Manchester United í þættinum Monday Night Football í gærkvöldi. Lærisveinar Mourinho eru enn ósigraðir í ensku úrvalsdeildinni en búnir að tapa stigum gegn Manchester-liðunum báðum. Chelsea gerði 1-1 jafntefli við City fyrir nokkrum vikum og annað 1-1 jafntefli við United á sunnudaginn.Frank Lampard jafnaði metin fyrir City gegn Chelsea þegar meistararnir voru tíu inn á vellinum og Robin van Persie jafnaði fyrir United með marki á fjórðu mínútu í uppbótartíma. „Ég gagnrýndi Chelsea aðeins fyrir nokkrum vikum þegar það leyfði City að stela af sér stigi þrátt fyrir að það væri að spila manni færri,“ segir Neville. „Chelsea var 1-0 yfir á Old Trafford en skar United úr snörunni. United tók yfir leikinn ef miðað er við fyrstu 53 mínúturnar og svo frá 54.-67. mínútu þegar John Obi Mikel kom inn á.“ „Knattspyrnustjórinn breytti engu, heldur voru þetta leikmennirnir sem breyttu um hugarfar. Leikmennirnir sem voru inn á vellinum sem komust 1-0 yfir ákváðu að liggja til baka.“ „Það er ótrúlegt að horfa til þess hvað Chelsea var mikið með boltann gegn City tíu mínúturnar fyrir jöfnunarmarkið og tíu mínúturnar eftir það. Chelsea fór úr því að vera með 55 prósent með boltann í 26 prósent og City var með tíu menn á velinum. Þetta kemur ekki frá stjóranum. Í gær fór Chelsea úr því að vera 64 prósent með boltann í 45 prósent. Liðið bara hætti. Þetta er eitthvað sem gerist hjá því,“ segir Gary Neville. Neville bætti við að leikmenn liðsins þurfi nú að fara að laga þetta og það veit Mourinho. „Ef liðið ætlar að spila upp á 1-0 sigra þá þarf að gera það almennilega. Þegar ég sá Mourinho fyrir tveimur vikum tala um 2005-liðið sem hann var með og bera það saman við liðið í dag þá sagði hann þetta lið skorta allt drápseðli,“ segir Gary Neville. Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea fær væntanlega háa sekt vegna leiksins á Old Trafford Chelsea á von á hárri sekt frá enska knattspyrnusambandinu vegna framgöngu leikmanna liðsins á móti Manchester United á Old Trafford í gær. 27. október 2014 15:15 Ótrúlegt jafntefli á Old Trafford Manchester United og Chelsea skildu jöfn 1-1 í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Manchester United jafnaði metin á fjórðu mínútu uppbótartíma. 26. október 2014 00:01 Van Gaal vill ekki segja hver horfði ekki á El Clasico Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að sautján af átján manna hópi liðsins fyrir leikinn á móti Chelsea í gær hafi horft saman á leik Real Madrid og Barcelona á laugardaginn. 27. október 2014 23:00 Van Persie: Hefðum getað unnið "Þetta eru blendnar tilfinningar. Við hefðum getað unnið í dag. Ég fékk tvö færi snemma í leiknum. Ég hugsa alltaf jákvætt og einbeiti mér að næsta færi og sem betur fer féll það fyrir mig,“ sagði Robin van Persie eftir jafnteflið gegn Chelsea í dag. 26. október 2014 18:28 Heimskulegt að mati Van Gaal Robin van Persie, fyrirliði Manchester United, tryggði liðinu jafntefli á móti toppliði Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi þegar hann jafnaði metin í uppbótartíma. 27. október 2014 09:45 Kemur Rooney meiddur úr banninu? Wayne Rooney er sloppinn úr þriggja leikja banni en svo gæti samt farið að fyrirliði Manchester United geti ekki verið með í Manchester-borgarslagnum um næstu helgi. 28. október 2014 09:15 Mest lesið Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Sjá meira
Gary Neville, fyrrverandi fyrirliði Manchester United sem starfar í dag sem knattspyrnusérfræðingur Sky Sports, segir Chelsea-liðið skorta drápseðli, en hann fór yfir leik liðsins gegn Manchester United í þættinum Monday Night Football í gærkvöldi. Lærisveinar Mourinho eru enn ósigraðir í ensku úrvalsdeildinni en búnir að tapa stigum gegn Manchester-liðunum báðum. Chelsea gerði 1-1 jafntefli við City fyrir nokkrum vikum og annað 1-1 jafntefli við United á sunnudaginn.Frank Lampard jafnaði metin fyrir City gegn Chelsea þegar meistararnir voru tíu inn á vellinum og Robin van Persie jafnaði fyrir United með marki á fjórðu mínútu í uppbótartíma. „Ég gagnrýndi Chelsea aðeins fyrir nokkrum vikum þegar það leyfði City að stela af sér stigi þrátt fyrir að það væri að spila manni færri,“ segir Neville. „Chelsea var 1-0 yfir á Old Trafford en skar United úr snörunni. United tók yfir leikinn ef miðað er við fyrstu 53 mínúturnar og svo frá 54.-67. mínútu þegar John Obi Mikel kom inn á.“ „Knattspyrnustjórinn breytti engu, heldur voru þetta leikmennirnir sem breyttu um hugarfar. Leikmennirnir sem voru inn á vellinum sem komust 1-0 yfir ákváðu að liggja til baka.“ „Það er ótrúlegt að horfa til þess hvað Chelsea var mikið með boltann gegn City tíu mínúturnar fyrir jöfnunarmarkið og tíu mínúturnar eftir það. Chelsea fór úr því að vera með 55 prósent með boltann í 26 prósent og City var með tíu menn á velinum. Þetta kemur ekki frá stjóranum. Í gær fór Chelsea úr því að vera 64 prósent með boltann í 45 prósent. Liðið bara hætti. Þetta er eitthvað sem gerist hjá því,“ segir Gary Neville. Neville bætti við að leikmenn liðsins þurfi nú að fara að laga þetta og það veit Mourinho. „Ef liðið ætlar að spila upp á 1-0 sigra þá þarf að gera það almennilega. Þegar ég sá Mourinho fyrir tveimur vikum tala um 2005-liðið sem hann var með og bera það saman við liðið í dag þá sagði hann þetta lið skorta allt drápseðli,“ segir Gary Neville.
Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea fær væntanlega háa sekt vegna leiksins á Old Trafford Chelsea á von á hárri sekt frá enska knattspyrnusambandinu vegna framgöngu leikmanna liðsins á móti Manchester United á Old Trafford í gær. 27. október 2014 15:15 Ótrúlegt jafntefli á Old Trafford Manchester United og Chelsea skildu jöfn 1-1 í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Manchester United jafnaði metin á fjórðu mínútu uppbótartíma. 26. október 2014 00:01 Van Gaal vill ekki segja hver horfði ekki á El Clasico Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að sautján af átján manna hópi liðsins fyrir leikinn á móti Chelsea í gær hafi horft saman á leik Real Madrid og Barcelona á laugardaginn. 27. október 2014 23:00 Van Persie: Hefðum getað unnið "Þetta eru blendnar tilfinningar. Við hefðum getað unnið í dag. Ég fékk tvö færi snemma í leiknum. Ég hugsa alltaf jákvætt og einbeiti mér að næsta færi og sem betur fer féll það fyrir mig,“ sagði Robin van Persie eftir jafnteflið gegn Chelsea í dag. 26. október 2014 18:28 Heimskulegt að mati Van Gaal Robin van Persie, fyrirliði Manchester United, tryggði liðinu jafntefli á móti toppliði Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi þegar hann jafnaði metin í uppbótartíma. 27. október 2014 09:45 Kemur Rooney meiddur úr banninu? Wayne Rooney er sloppinn úr þriggja leikja banni en svo gæti samt farið að fyrirliði Manchester United geti ekki verið með í Manchester-borgarslagnum um næstu helgi. 28. október 2014 09:15 Mest lesið Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Sjá meira
Chelsea fær væntanlega háa sekt vegna leiksins á Old Trafford Chelsea á von á hárri sekt frá enska knattspyrnusambandinu vegna framgöngu leikmanna liðsins á móti Manchester United á Old Trafford í gær. 27. október 2014 15:15
Ótrúlegt jafntefli á Old Trafford Manchester United og Chelsea skildu jöfn 1-1 í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Manchester United jafnaði metin á fjórðu mínútu uppbótartíma. 26. október 2014 00:01
Van Gaal vill ekki segja hver horfði ekki á El Clasico Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að sautján af átján manna hópi liðsins fyrir leikinn á móti Chelsea í gær hafi horft saman á leik Real Madrid og Barcelona á laugardaginn. 27. október 2014 23:00
Van Persie: Hefðum getað unnið "Þetta eru blendnar tilfinningar. Við hefðum getað unnið í dag. Ég fékk tvö færi snemma í leiknum. Ég hugsa alltaf jákvætt og einbeiti mér að næsta færi og sem betur fer féll það fyrir mig,“ sagði Robin van Persie eftir jafnteflið gegn Chelsea í dag. 26. október 2014 18:28
Heimskulegt að mati Van Gaal Robin van Persie, fyrirliði Manchester United, tryggði liðinu jafntefli á móti toppliði Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi þegar hann jafnaði metin í uppbótartíma. 27. október 2014 09:45
Kemur Rooney meiddur úr banninu? Wayne Rooney er sloppinn úr þriggja leikja banni en svo gæti samt farið að fyrirliði Manchester United geti ekki verið með í Manchester-borgarslagnum um næstu helgi. 28. október 2014 09:15