IS eyðileggur menningarverðmæti í Írak Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 26. október 2014 17:00 Mitra-hof í borginni Hatra er á heimsminjaskrá UNESCO. Vísir/Getty Hryðjuverkasamtökin Íslamska ríkið (IS) hafa eins og kunnugt er myrt og pyntað fjölda manns í Írak og Sýrlandi seinustu mánuði. Samtökin hafa einnig farið eyðilagt fjölda menningarverðmæta í Írak, að því er CNN greinir frá. Fólkið sem byggði Mesópótamíu þúsundum ára fyrir Krist voru miklir frumkvöðlar á sviði stærðfræði, stjörnufræði og bókmennta. Saga þessa fólks er hluti af menningarsögu Írak og IS er einnig í stríði við þá sögu. Hryðjuverkasamtökin hafa sprengt upp tilbeiðslustaði minnihlutahópa, til dæmis kristinna manna og Túrkmena. Það sem samtökin hafa ekki eyðilagt selja þau á svörtum markaði. Dæmi um eyðilegginguna er borgin Mosul í norðurhluta Íraks. Þar var mikið um fornminjar en IS réðust inn í borgina í júní og gjöreyðilögðu mikið af minjunum. Þá óttast heimsminjaskrá UNESCO að IS muni einnig eyðileggja hina fornu borg Hatra sem er suður af Mosul. IS hertóku borgina fyrir nokkrum mánuðum og nota hana til að geyma vopn, þjálfa hermenn og taka fanga af lífi. UNESCO hefur biðlað til alþjóðafélagsins um að standa vörð um líf fólks í Írak, menningarverðmæti þess og þjóðareinkenni. Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Fleiri fréttir Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Sjá meira
Hryðjuverkasamtökin Íslamska ríkið (IS) hafa eins og kunnugt er myrt og pyntað fjölda manns í Írak og Sýrlandi seinustu mánuði. Samtökin hafa einnig farið eyðilagt fjölda menningarverðmæta í Írak, að því er CNN greinir frá. Fólkið sem byggði Mesópótamíu þúsundum ára fyrir Krist voru miklir frumkvöðlar á sviði stærðfræði, stjörnufræði og bókmennta. Saga þessa fólks er hluti af menningarsögu Írak og IS er einnig í stríði við þá sögu. Hryðjuverkasamtökin hafa sprengt upp tilbeiðslustaði minnihlutahópa, til dæmis kristinna manna og Túrkmena. Það sem samtökin hafa ekki eyðilagt selja þau á svörtum markaði. Dæmi um eyðilegginguna er borgin Mosul í norðurhluta Íraks. Þar var mikið um fornminjar en IS réðust inn í borgina í júní og gjöreyðilögðu mikið af minjunum. Þá óttast heimsminjaskrá UNESCO að IS muni einnig eyðileggja hina fornu borg Hatra sem er suður af Mosul. IS hertóku borgina fyrir nokkrum mánuðum og nota hana til að geyma vopn, þjálfa hermenn og taka fanga af lífi. UNESCO hefur biðlað til alþjóðafélagsins um að standa vörð um líf fólks í Írak, menningarverðmæti þess og þjóðareinkenni.
Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Fleiri fréttir Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Sjá meira