Markalaust hjá Everton í Frakklandi - úrslit úr Evrópudeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2014 14:44 Samuel Eto'o í leiknum í kvöld. Vísir/Getty Everton er ennþá taplaust í riðlakeppni Evrópudeildarinnar eftir markalaust jafntefli á útivelli á móti franska liðinu Lille í kvöld. Það er þó nokkur spenna í riðlinum en í honum spila líka Ragnar Sigurðsson og félagar í rússneska liðinu Krasnodar. Franska liðið byrjaði mun betur í kvöld og var sterkar í fyrri hálfleiknum en Romelu Lukaku átti fína innkomu af bekknum í seinni hálfleik og náði að lífga upp á sóknarleik Everton-liðsins. Everton vann fyrsta leikinn sinn á móti Wolfsburg á heimavelli en hefur síðan gert jafntefli í tveimur útileikjum í röð á móti Krasnodar (1-1) og Lille (0-0). Everton er í toppsæti riðilsins með fimm stig eða einu meira en Wolfsburg og tveimur meira en Lille. Ragnar og félagar duttu niður í botnsætið eftir tap á heimavelli fyrir Wolfsburg fyrr í dag.Króatinn Andrej Kramarić skoraði öll mörk Rijeka í 3-1 sigri á hollenska liðinu Feyenoord en þetta var fyrstu sigur Rijeka-liðsins í riðlinum.Danska liðið AaB frá Álaborg vann frábæran 3-0 heimasigur á Dynamo Kiev en úkraínska liðið var búið að vinna tvo fyrstu leiki sína í riðlinum.Svissneska liðið Young Boys vann 2-0 sigur á ítalska liðinu Napoli en hinum leik riðilsins á milli Slovan Bratislava og Sparta Prag var hætt vegna slagsmála áhorfenda. Hér fyrir neðan eru úrslit úr þeim leikjum Evrópudeildarinnar í dag sem hófust klukkan 17.00.Úrslit úr leikjum Evrópudeildarinnar í kvöld:Leikir klukkan 17.00G-riðillRijeka - Feyenoord 3-1 1-0 Andrej Kramaric (63.), 1-1 Jens Toornstra (66.), 2-1 Andrej Kramaric (71.), 3-1 Andrej Kramaric, víti (76.)Standard Liège - Sevilla 0-0H-riðillLille - Everton 0-0Krasnodar - Wolfsburg 2-4 0-1 Sjálfsmark (37.), 0-2 Kevin De Bruyne (46.), 1-2 Andreas Granqvist (51.), 1-3 Luiz Gustavo (64.), 1-4 Kevin De Bruyne (80.), 2-4 Wánderson (86.).I-riðillSlovan Bratislava - Sparta Prag 0-2 (í gangi) (Gert var hlé á leiknum á 40. mínútu vegna slagsmála í stúkunni) 0-1 David Lafata (56.), 0-2 Tiémoko Konaté (61.).Young Boys - Napoli 2-0 1-0 Guillaume Hoarau (52.), 2-0 Leonardo Bertone (90.+2)J-riðillAaB Álaborg - Dynamo Kiev 3-o 1-0 Thomas Enevoldsen (11.), 2-0 Nicolaj Thomsen (39.), 3-0 Nicolaj Thomsen (90.+1)Steaua Búkarest - Rio Ave 2-1 1-0 Raul Rusescu (17.), 2-0 Raul Rusescu (45.) 2-1 Yonathan Del Valle (48.)K-riðillDinamo Minsk - Guingamp 0-0PAOK - Fiorentina 0-1 0-1 Juan Vargas (38.)L-riðillTrabzonspor - Lokeren 2-0 1-0 Mustapha Yatabaré (54.), 2-0 Kévin Constant (86.) Evrópudeild UEFA Mest lesið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Fótbolti „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Körfubolti Andri Lucas skoraði í kvöld Fótbolti HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Handbolti ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Íslenski boltinn „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Fleiri fréttir Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum Andri Lucas skoraði í kvöld ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjá meira
Everton er ennþá taplaust í riðlakeppni Evrópudeildarinnar eftir markalaust jafntefli á útivelli á móti franska liðinu Lille í kvöld. Það er þó nokkur spenna í riðlinum en í honum spila líka Ragnar Sigurðsson og félagar í rússneska liðinu Krasnodar. Franska liðið byrjaði mun betur í kvöld og var sterkar í fyrri hálfleiknum en Romelu Lukaku átti fína innkomu af bekknum í seinni hálfleik og náði að lífga upp á sóknarleik Everton-liðsins. Everton vann fyrsta leikinn sinn á móti Wolfsburg á heimavelli en hefur síðan gert jafntefli í tveimur útileikjum í röð á móti Krasnodar (1-1) og Lille (0-0). Everton er í toppsæti riðilsins með fimm stig eða einu meira en Wolfsburg og tveimur meira en Lille. Ragnar og félagar duttu niður í botnsætið eftir tap á heimavelli fyrir Wolfsburg fyrr í dag.Króatinn Andrej Kramarić skoraði öll mörk Rijeka í 3-1 sigri á hollenska liðinu Feyenoord en þetta var fyrstu sigur Rijeka-liðsins í riðlinum.Danska liðið AaB frá Álaborg vann frábæran 3-0 heimasigur á Dynamo Kiev en úkraínska liðið var búið að vinna tvo fyrstu leiki sína í riðlinum.Svissneska liðið Young Boys vann 2-0 sigur á ítalska liðinu Napoli en hinum leik riðilsins á milli Slovan Bratislava og Sparta Prag var hætt vegna slagsmála áhorfenda. Hér fyrir neðan eru úrslit úr þeim leikjum Evrópudeildarinnar í dag sem hófust klukkan 17.00.Úrslit úr leikjum Evrópudeildarinnar í kvöld:Leikir klukkan 17.00G-riðillRijeka - Feyenoord 3-1 1-0 Andrej Kramaric (63.), 1-1 Jens Toornstra (66.), 2-1 Andrej Kramaric (71.), 3-1 Andrej Kramaric, víti (76.)Standard Liège - Sevilla 0-0H-riðillLille - Everton 0-0Krasnodar - Wolfsburg 2-4 0-1 Sjálfsmark (37.), 0-2 Kevin De Bruyne (46.), 1-2 Andreas Granqvist (51.), 1-3 Luiz Gustavo (64.), 1-4 Kevin De Bruyne (80.), 2-4 Wánderson (86.).I-riðillSlovan Bratislava - Sparta Prag 0-2 (í gangi) (Gert var hlé á leiknum á 40. mínútu vegna slagsmála í stúkunni) 0-1 David Lafata (56.), 0-2 Tiémoko Konaté (61.).Young Boys - Napoli 2-0 1-0 Guillaume Hoarau (52.), 2-0 Leonardo Bertone (90.+2)J-riðillAaB Álaborg - Dynamo Kiev 3-o 1-0 Thomas Enevoldsen (11.), 2-0 Nicolaj Thomsen (39.), 3-0 Nicolaj Thomsen (90.+1)Steaua Búkarest - Rio Ave 2-1 1-0 Raul Rusescu (17.), 2-0 Raul Rusescu (45.) 2-1 Yonathan Del Valle (48.)K-riðillDinamo Minsk - Guingamp 0-0PAOK - Fiorentina 0-1 0-1 Juan Vargas (38.)L-riðillTrabzonspor - Lokeren 2-0 1-0 Mustapha Yatabaré (54.), 2-0 Kévin Constant (86.)
Evrópudeild UEFA Mest lesið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Fótbolti „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Körfubolti Andri Lucas skoraði í kvöld Fótbolti HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Handbolti ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Íslenski boltinn „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Fleiri fréttir Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum Andri Lucas skoraði í kvöld ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjá meira