Markalaust hjá Everton í Frakklandi - úrslit úr Evrópudeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2014 14:44 Samuel Eto'o í leiknum í kvöld. Vísir/Getty Everton er ennþá taplaust í riðlakeppni Evrópudeildarinnar eftir markalaust jafntefli á útivelli á móti franska liðinu Lille í kvöld. Það er þó nokkur spenna í riðlinum en í honum spila líka Ragnar Sigurðsson og félagar í rússneska liðinu Krasnodar. Franska liðið byrjaði mun betur í kvöld og var sterkar í fyrri hálfleiknum en Romelu Lukaku átti fína innkomu af bekknum í seinni hálfleik og náði að lífga upp á sóknarleik Everton-liðsins. Everton vann fyrsta leikinn sinn á móti Wolfsburg á heimavelli en hefur síðan gert jafntefli í tveimur útileikjum í röð á móti Krasnodar (1-1) og Lille (0-0). Everton er í toppsæti riðilsins með fimm stig eða einu meira en Wolfsburg og tveimur meira en Lille. Ragnar og félagar duttu niður í botnsætið eftir tap á heimavelli fyrir Wolfsburg fyrr í dag.Króatinn Andrej Kramarić skoraði öll mörk Rijeka í 3-1 sigri á hollenska liðinu Feyenoord en þetta var fyrstu sigur Rijeka-liðsins í riðlinum.Danska liðið AaB frá Álaborg vann frábæran 3-0 heimasigur á Dynamo Kiev en úkraínska liðið var búið að vinna tvo fyrstu leiki sína í riðlinum.Svissneska liðið Young Boys vann 2-0 sigur á ítalska liðinu Napoli en hinum leik riðilsins á milli Slovan Bratislava og Sparta Prag var hætt vegna slagsmála áhorfenda. Hér fyrir neðan eru úrslit úr þeim leikjum Evrópudeildarinnar í dag sem hófust klukkan 17.00.Úrslit úr leikjum Evrópudeildarinnar í kvöld:Leikir klukkan 17.00G-riðillRijeka - Feyenoord 3-1 1-0 Andrej Kramaric (63.), 1-1 Jens Toornstra (66.), 2-1 Andrej Kramaric (71.), 3-1 Andrej Kramaric, víti (76.)Standard Liège - Sevilla 0-0H-riðillLille - Everton 0-0Krasnodar - Wolfsburg 2-4 0-1 Sjálfsmark (37.), 0-2 Kevin De Bruyne (46.), 1-2 Andreas Granqvist (51.), 1-3 Luiz Gustavo (64.), 1-4 Kevin De Bruyne (80.), 2-4 Wánderson (86.).I-riðillSlovan Bratislava - Sparta Prag 0-2 (í gangi) (Gert var hlé á leiknum á 40. mínútu vegna slagsmála í stúkunni) 0-1 David Lafata (56.), 0-2 Tiémoko Konaté (61.).Young Boys - Napoli 2-0 1-0 Guillaume Hoarau (52.), 2-0 Leonardo Bertone (90.+2)J-riðillAaB Álaborg - Dynamo Kiev 3-o 1-0 Thomas Enevoldsen (11.), 2-0 Nicolaj Thomsen (39.), 3-0 Nicolaj Thomsen (90.+1)Steaua Búkarest - Rio Ave 2-1 1-0 Raul Rusescu (17.), 2-0 Raul Rusescu (45.) 2-1 Yonathan Del Valle (48.)K-riðillDinamo Minsk - Guingamp 0-0PAOK - Fiorentina 0-1 0-1 Juan Vargas (38.)L-riðillTrabzonspor - Lokeren 2-0 1-0 Mustapha Yatabaré (54.), 2-0 Kévin Constant (86.) Evrópudeild UEFA Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Sjá meira
Everton er ennþá taplaust í riðlakeppni Evrópudeildarinnar eftir markalaust jafntefli á útivelli á móti franska liðinu Lille í kvöld. Það er þó nokkur spenna í riðlinum en í honum spila líka Ragnar Sigurðsson og félagar í rússneska liðinu Krasnodar. Franska liðið byrjaði mun betur í kvöld og var sterkar í fyrri hálfleiknum en Romelu Lukaku átti fína innkomu af bekknum í seinni hálfleik og náði að lífga upp á sóknarleik Everton-liðsins. Everton vann fyrsta leikinn sinn á móti Wolfsburg á heimavelli en hefur síðan gert jafntefli í tveimur útileikjum í röð á móti Krasnodar (1-1) og Lille (0-0). Everton er í toppsæti riðilsins með fimm stig eða einu meira en Wolfsburg og tveimur meira en Lille. Ragnar og félagar duttu niður í botnsætið eftir tap á heimavelli fyrir Wolfsburg fyrr í dag.Króatinn Andrej Kramarić skoraði öll mörk Rijeka í 3-1 sigri á hollenska liðinu Feyenoord en þetta var fyrstu sigur Rijeka-liðsins í riðlinum.Danska liðið AaB frá Álaborg vann frábæran 3-0 heimasigur á Dynamo Kiev en úkraínska liðið var búið að vinna tvo fyrstu leiki sína í riðlinum.Svissneska liðið Young Boys vann 2-0 sigur á ítalska liðinu Napoli en hinum leik riðilsins á milli Slovan Bratislava og Sparta Prag var hætt vegna slagsmála áhorfenda. Hér fyrir neðan eru úrslit úr þeim leikjum Evrópudeildarinnar í dag sem hófust klukkan 17.00.Úrslit úr leikjum Evrópudeildarinnar í kvöld:Leikir klukkan 17.00G-riðillRijeka - Feyenoord 3-1 1-0 Andrej Kramaric (63.), 1-1 Jens Toornstra (66.), 2-1 Andrej Kramaric (71.), 3-1 Andrej Kramaric, víti (76.)Standard Liège - Sevilla 0-0H-riðillLille - Everton 0-0Krasnodar - Wolfsburg 2-4 0-1 Sjálfsmark (37.), 0-2 Kevin De Bruyne (46.), 1-2 Andreas Granqvist (51.), 1-3 Luiz Gustavo (64.), 1-4 Kevin De Bruyne (80.), 2-4 Wánderson (86.).I-riðillSlovan Bratislava - Sparta Prag 0-2 (í gangi) (Gert var hlé á leiknum á 40. mínútu vegna slagsmála í stúkunni) 0-1 David Lafata (56.), 0-2 Tiémoko Konaté (61.).Young Boys - Napoli 2-0 1-0 Guillaume Hoarau (52.), 2-0 Leonardo Bertone (90.+2)J-riðillAaB Álaborg - Dynamo Kiev 3-o 1-0 Thomas Enevoldsen (11.), 2-0 Nicolaj Thomsen (39.), 3-0 Nicolaj Thomsen (90.+1)Steaua Búkarest - Rio Ave 2-1 1-0 Raul Rusescu (17.), 2-0 Raul Rusescu (45.) 2-1 Yonathan Del Valle (48.)K-riðillDinamo Minsk - Guingamp 0-0PAOK - Fiorentina 0-1 0-1 Juan Vargas (38.)L-riðillTrabzonspor - Lokeren 2-0 1-0 Mustapha Yatabaré (54.), 2-0 Kévin Constant (86.)
Evrópudeild UEFA Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Sjá meira