Móðir Ellu Dísar stefnir borginni Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 23. október 2014 12:23 mynd/ragna erlendsdóttir Ragna Erlendsdóttir hefur stefnt Reykjavíkurborg og Sinnum heimaþjónustu vegna mistaka starfsmanns sem leiddu til alvarlegra afleiðinga fyrir dóttur hennar, Ellu Dís Laurens. Hún fer fram á fimm milljónir króna í miskabætur. Í stefnunni segir að í að minnsta kosti fimm skipti hafi verið gerð mistök við umönnun Ellu. Þar segir að fyrsta atvikið hafi átt sér stað í Rjóðrinu í október 2012 og í kjölfarið hafi verið útbúin neyðaráætlun sem gekk í aðalatriðum út á það að ef Ella næði ekki öndun í gegnum öndunartúbu ætti strax að skipta um túbu og hringja í kjölfarið á sjúkrabíl. Alvarlegasta atvikið hafi þó átt sér stað í Norðlingaskóla 18. mars sem urðu til þess að Ella Dís hlaut heilaskaða. Samkvæmt Rögnu eru málavextir eftirfarandi: „Umræddur starfsmaður mun hafa verið að færa Ellu annað hvort úr hjólastólnum sínum eða sjúkrarúminu yfir í vinnustól Ellu klukkan rúmlega 8 að morgni 18. mars. Við það færðist öndunartúban úr stað sem olli því að Ella fékk ekki öndun. Við það féll súrefnismettun sem mælar hljóta að hafa sýnt en mettunartækið gefur jafnframt frá sér hljóð við slíkar aðstæður. Ljóst er að ummerki um að þetta hafi gerst hljóti að hafa verið augljós því þegar ella missti andann blánaði hún. Umönnunaraðilinn áttaði sig á hvað hefði gerst en brást ekki rétt við. Hún skipti ekki um túbu, gerði ekki hjartahnoð og reyndi ekki „munn við munn“ endurlífgunaraðferðina. Virðist umönnunaraðilinn hafa frosið og hringt á sjúkrabíl í stað þess að fylgja neyðaráætluninni [...] Þegar sjúkrabíllinn kom á staðinn var túban dottin upp úr gatinu í kokinu, Ella var í hjartastoppi og búin að vera án súrefnis í 5-8 mínútur.“mynd/ragna erlendsdóttirÍ stefnunni segir að Ella hafi ekki verið með heilaskaða fyrir atvikið heldur einungis líkamlegan skaða, þ.e lömun. Fyrir atvikið hafi hún getað tjáð sig með augunum, svipbrigðum og ýmsum líkamshreyfingum. Í kjölfar atviksins hafi hún misst sjón og ekki fær um að tjá sig, ekki með meðvitund, augun opin en föst til vinstri og brást ekki við neinu. „Hættan á andnauð var stöðugt fyrir hendi enda hafði slíkt áður átt sér stað hjá umönnunaraðilum á vegum Reykjavíkurborgar. Því gat ekki annað komið til álita en viðbrögð við andnauð væru undirbúinn og sá sem væri með Ellu Dís væri fær um rétt viðbrögð. Hér var líf og heilbrigði í húfi sem er eitt mikilvægasta verndarandlag íslensk réttar,“ segir í stefnunni. Ella Dís lést á heimili sínu hinn 5. júní síðastliðinn, átta ára gömul. Tengdar fréttir „Ekki spurning um hvort heldur hvenær“ Ella Dís hefur ekki verið með meðvitund frá 18. mars. 24. maí 2014 09:15 Ella Dís styrkist með hverjum degi Styrktardagur fyrir Ellu Dís haldinn á hárgreiðslustofunni Hair Doo á morgun. 9. desember 2013 15:00 "Núna liggur hún fárveik og berst fyrir lífi sínu“ Ragna Erlendsdóttir, móðir Ellu Dísar, hefur höfðað mál á hendur Reykjavíkurborgar. 8. apríl 2014 17:05 Ella Dís er látin Ella Dís Laurens lést í kvöld á heimili sínu eftir að hafa verið komin heim til sín af sjúkrahúsi í síðustu viku. 5. júní 2014 22:04 Mest lesið „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma Innlent Fleiri fréttir Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangelsi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Sjá meira
Ragna Erlendsdóttir hefur stefnt Reykjavíkurborg og Sinnum heimaþjónustu vegna mistaka starfsmanns sem leiddu til alvarlegra afleiðinga fyrir dóttur hennar, Ellu Dís Laurens. Hún fer fram á fimm milljónir króna í miskabætur. Í stefnunni segir að í að minnsta kosti fimm skipti hafi verið gerð mistök við umönnun Ellu. Þar segir að fyrsta atvikið hafi átt sér stað í Rjóðrinu í október 2012 og í kjölfarið hafi verið útbúin neyðaráætlun sem gekk í aðalatriðum út á það að ef Ella næði ekki öndun í gegnum öndunartúbu ætti strax að skipta um túbu og hringja í kjölfarið á sjúkrabíl. Alvarlegasta atvikið hafi þó átt sér stað í Norðlingaskóla 18. mars sem urðu til þess að Ella Dís hlaut heilaskaða. Samkvæmt Rögnu eru málavextir eftirfarandi: „Umræddur starfsmaður mun hafa verið að færa Ellu annað hvort úr hjólastólnum sínum eða sjúkrarúminu yfir í vinnustól Ellu klukkan rúmlega 8 að morgni 18. mars. Við það færðist öndunartúban úr stað sem olli því að Ella fékk ekki öndun. Við það féll súrefnismettun sem mælar hljóta að hafa sýnt en mettunartækið gefur jafnframt frá sér hljóð við slíkar aðstæður. Ljóst er að ummerki um að þetta hafi gerst hljóti að hafa verið augljós því þegar ella missti andann blánaði hún. Umönnunaraðilinn áttaði sig á hvað hefði gerst en brást ekki rétt við. Hún skipti ekki um túbu, gerði ekki hjartahnoð og reyndi ekki „munn við munn“ endurlífgunaraðferðina. Virðist umönnunaraðilinn hafa frosið og hringt á sjúkrabíl í stað þess að fylgja neyðaráætluninni [...] Þegar sjúkrabíllinn kom á staðinn var túban dottin upp úr gatinu í kokinu, Ella var í hjartastoppi og búin að vera án súrefnis í 5-8 mínútur.“mynd/ragna erlendsdóttirÍ stefnunni segir að Ella hafi ekki verið með heilaskaða fyrir atvikið heldur einungis líkamlegan skaða, þ.e lömun. Fyrir atvikið hafi hún getað tjáð sig með augunum, svipbrigðum og ýmsum líkamshreyfingum. Í kjölfar atviksins hafi hún misst sjón og ekki fær um að tjá sig, ekki með meðvitund, augun opin en föst til vinstri og brást ekki við neinu. „Hættan á andnauð var stöðugt fyrir hendi enda hafði slíkt áður átt sér stað hjá umönnunaraðilum á vegum Reykjavíkurborgar. Því gat ekki annað komið til álita en viðbrögð við andnauð væru undirbúinn og sá sem væri með Ellu Dís væri fær um rétt viðbrögð. Hér var líf og heilbrigði í húfi sem er eitt mikilvægasta verndarandlag íslensk réttar,“ segir í stefnunni. Ella Dís lést á heimili sínu hinn 5. júní síðastliðinn, átta ára gömul.
Tengdar fréttir „Ekki spurning um hvort heldur hvenær“ Ella Dís hefur ekki verið með meðvitund frá 18. mars. 24. maí 2014 09:15 Ella Dís styrkist með hverjum degi Styrktardagur fyrir Ellu Dís haldinn á hárgreiðslustofunni Hair Doo á morgun. 9. desember 2013 15:00 "Núna liggur hún fárveik og berst fyrir lífi sínu“ Ragna Erlendsdóttir, móðir Ellu Dísar, hefur höfðað mál á hendur Reykjavíkurborgar. 8. apríl 2014 17:05 Ella Dís er látin Ella Dís Laurens lést í kvöld á heimili sínu eftir að hafa verið komin heim til sín af sjúkrahúsi í síðustu viku. 5. júní 2014 22:04 Mest lesið „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma Innlent Fleiri fréttir Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangelsi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Sjá meira
„Ekki spurning um hvort heldur hvenær“ Ella Dís hefur ekki verið með meðvitund frá 18. mars. 24. maí 2014 09:15
Ella Dís styrkist með hverjum degi Styrktardagur fyrir Ellu Dís haldinn á hárgreiðslustofunni Hair Doo á morgun. 9. desember 2013 15:00
"Núna liggur hún fárveik og berst fyrir lífi sínu“ Ragna Erlendsdóttir, móðir Ellu Dísar, hefur höfðað mál á hendur Reykjavíkurborgar. 8. apríl 2014 17:05
Ella Dís er látin Ella Dís Laurens lést í kvöld á heimili sínu eftir að hafa verið komin heim til sín af sjúkrahúsi í síðustu viku. 5. júní 2014 22:04