Ísland á besta fótboltalandsliðið á Norðurlöndum Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. október 2014 08:15 Gylfi Þór Sigurðsson og fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson fagna marki gegn Hollandi. vísir/valli Íslenska karlalandsliðið hækkaði sig um sex sæti á styrkleikalista FIFA en nýr listi var gefinn út í morgun. Ísland er nú í 28. sæti listans og hefur aldrei verið ofar á listanum. Íslenska landsliðið náði nú sínum besta árangri annað mánuðinn í röð en liðið fór upp um tólf sæti á septemberlistanum og komst þá alla leið upp í 34. sæti. Fyrir þessa tvo metmánuði hafði íslenska landsliðið komist hæst í 38. sæti á listanum sem var gefinn út í júní 1994. Ísland hefur með þessu hækkað sig um heil 17 sæti frá listanum sem var gefinn út í ágúst síðastliðnum og er nú efst á FIFA-listanum af öllum Norðurlandaþjóðunum. Í apríl 2012 var íslenska landsliðið í 131. sæti, lægstu stöðu frá upphafi, eftir töp gegn Japan og Svartfjallalandi í fyrstu leikjum Lars Lagerbäcks með liðið. Það var þá í 47. sæti af Evrópuþjóðunum 53. Það hefur nú hækkað um 103 sæti síðan þá sem er ævintýralegur árangur á ekki skemmri tíma en raun ber vitni. Það tók Lars, Heimi og strákana okkar aðeins tvö og hálft ár að fara úr 131. sæti og upp í það 28. Ísland er fjórum sætum ofar en Danmörk (32.sæti) en Danir voru efsta Norðurlandaþjóðin á listanum fyrir mánuði síðan en falla nú niður um þrjú sæti. Svíar detta líka niður á listanum en sænska landsliðið er nú í 39. sæti, sjö sætum neðar en á síðasta lista. Sigur Íslands á Hollandi vegur þungt en Holland var í 4. sæti á listanum fyrir mánuði síðan. Hollenska liðið dettur niður í fimmta sæti þökk sé tapinu á Laugardalsvellinum.Besta fótboltalandsliðið á Norðurlöndum(Staða þjóða á FIFA-listanum 23. október 2014) 28. sæti Ísland 32. sæti Danmörk 39. sæti Svíþjóð 63. sæti Finnland 68. sæti Noregur Íslenski boltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið hækkaði sig um sex sæti á styrkleikalista FIFA en nýr listi var gefinn út í morgun. Ísland er nú í 28. sæti listans og hefur aldrei verið ofar á listanum. Íslenska landsliðið náði nú sínum besta árangri annað mánuðinn í röð en liðið fór upp um tólf sæti á septemberlistanum og komst þá alla leið upp í 34. sæti. Fyrir þessa tvo metmánuði hafði íslenska landsliðið komist hæst í 38. sæti á listanum sem var gefinn út í júní 1994. Ísland hefur með þessu hækkað sig um heil 17 sæti frá listanum sem var gefinn út í ágúst síðastliðnum og er nú efst á FIFA-listanum af öllum Norðurlandaþjóðunum. Í apríl 2012 var íslenska landsliðið í 131. sæti, lægstu stöðu frá upphafi, eftir töp gegn Japan og Svartfjallalandi í fyrstu leikjum Lars Lagerbäcks með liðið. Það var þá í 47. sæti af Evrópuþjóðunum 53. Það hefur nú hækkað um 103 sæti síðan þá sem er ævintýralegur árangur á ekki skemmri tíma en raun ber vitni. Það tók Lars, Heimi og strákana okkar aðeins tvö og hálft ár að fara úr 131. sæti og upp í það 28. Ísland er fjórum sætum ofar en Danmörk (32.sæti) en Danir voru efsta Norðurlandaþjóðin á listanum fyrir mánuði síðan en falla nú niður um þrjú sæti. Svíar detta líka niður á listanum en sænska landsliðið er nú í 39. sæti, sjö sætum neðar en á síðasta lista. Sigur Íslands á Hollandi vegur þungt en Holland var í 4. sæti á listanum fyrir mánuði síðan. Hollenska liðið dettur niður í fimmta sæti þökk sé tapinu á Laugardalsvellinum.Besta fótboltalandsliðið á Norðurlöndum(Staða þjóða á FIFA-listanum 23. október 2014) 28. sæti Ísland 32. sæti Danmörk 39. sæti Svíþjóð 63. sæti Finnland 68. sæti Noregur
Íslenski boltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Sjá meira