Neville: United verður að þora að beita löngum sendingum á móti Chelsea Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. október 2014 09:00 Marouane Fellaini kom sterkur inn gegn WBA í gærkvöldi. vísir/getty Gary Neville, fyrrverandi fyrirliði Manchester United sem starfar í dag sem knattspyrnusérfræðingur á Sky Sports, segir sína gömlu félaga ekki mega vera hrædda við að sparka boltanum hátt og langt á móti Chelsea næsta sunnudag þegar liðin mætast í stórleik á Old Trafford. Neville ræddi leikaðferð Manchester United á Sky Sports í gærkvöldi eftir að sjá Marouane Fellaini, Belgann stóra, koma inn á og skora gott mark á móti West Bromwich Albion. Hann telur sitt gamla lið þurfa að vera stöðugra til að geta keppt við lærisveina JoséMourinho sem eru á taplausir á toppnum eftir átta umferðir og þá mun Chelsea-liðið gera United erfitt fyrir í föstum leikatriðum. Því má Louis van Gaal ekki vera hræddur við að nota mann eins og Fellaini á sunnudaginn því hann er stór og sterkur eins og svo margir í Chelsea-liðinu. „Fólk segir að þetta sé ekki United-fótbolti, en ég skil það ekki. Undanfarin 25 ár hefur Manchester United sparkað langt fram völlinn þegar þess þarf. Það hefur samt ekki verið nein regla,“ sagði Neville. „Þetta er ekki leiðin til að byrja fótboltaleiki eða til að vinna þá, alls ekki. En það koma tímapunktar á leiktíðinni þar sem þú þarft að gera eitthvað öðruvísi. Þú þarft aðra leikaðferð; eitthvað plan B eða C. Menn mega ekki skammast sín, bara nota þessa aðferð.“ „Á sunnudaginn mun United lenda í miklum vandræðum í föstum leikatriðum gegn Chelsea ef það spilar með sama lið og í kvöld. Chelsea er með Costa, Ivanovic, Matic, Cahill og Terry sem eru allir hærri en 190 sentímetrar. Þeir bæði geta og vilja skalla boltann,“ sagði Gary Neville. Enski boltinn Tengdar fréttir Van Gaal: Vorum að spila okkar besta leik á tímabilinu Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, sá sína menn lenda tvisvar undir á móti West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en landi hans Daley Blind tryggði liðinu 2-2 jafntefli þremur mínútum fyrir leikslok. 20. október 2014 21:34 Daley Blind tryggði United eitt stig á móti WBA - sjáið mörkin West Bromwich Albion og Manchester United gerðu 2-2 jafntefli á Hawthorns í kvöld í lokaleik áttundu umferðar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 20. október 2014 18:30 Marouane Fellaini: Þetta voru ekki góð úrslit Marouane Fellaini kom inn á sem varamaður og skoraði fyrra mark Manchester United í 2-2 jafntefli á móti West Bromwich í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 20. október 2014 21:58 Berahino: Ég læt fótboltann minn um það að tala Saido Berahino skoraði seinna mark West Bromwich Albion í kvöld þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Manchester United í kvöld í síðasta leiknum í áttundu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 20. október 2014 21:25 Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Sjá meira
Gary Neville, fyrrverandi fyrirliði Manchester United sem starfar í dag sem knattspyrnusérfræðingur á Sky Sports, segir sína gömlu félaga ekki mega vera hrædda við að sparka boltanum hátt og langt á móti Chelsea næsta sunnudag þegar liðin mætast í stórleik á Old Trafford. Neville ræddi leikaðferð Manchester United á Sky Sports í gærkvöldi eftir að sjá Marouane Fellaini, Belgann stóra, koma inn á og skora gott mark á móti West Bromwich Albion. Hann telur sitt gamla lið þurfa að vera stöðugra til að geta keppt við lærisveina JoséMourinho sem eru á taplausir á toppnum eftir átta umferðir og þá mun Chelsea-liðið gera United erfitt fyrir í föstum leikatriðum. Því má Louis van Gaal ekki vera hræddur við að nota mann eins og Fellaini á sunnudaginn því hann er stór og sterkur eins og svo margir í Chelsea-liðinu. „Fólk segir að þetta sé ekki United-fótbolti, en ég skil það ekki. Undanfarin 25 ár hefur Manchester United sparkað langt fram völlinn þegar þess þarf. Það hefur samt ekki verið nein regla,“ sagði Neville. „Þetta er ekki leiðin til að byrja fótboltaleiki eða til að vinna þá, alls ekki. En það koma tímapunktar á leiktíðinni þar sem þú þarft að gera eitthvað öðruvísi. Þú þarft aðra leikaðferð; eitthvað plan B eða C. Menn mega ekki skammast sín, bara nota þessa aðferð.“ „Á sunnudaginn mun United lenda í miklum vandræðum í föstum leikatriðum gegn Chelsea ef það spilar með sama lið og í kvöld. Chelsea er með Costa, Ivanovic, Matic, Cahill og Terry sem eru allir hærri en 190 sentímetrar. Þeir bæði geta og vilja skalla boltann,“ sagði Gary Neville.
Enski boltinn Tengdar fréttir Van Gaal: Vorum að spila okkar besta leik á tímabilinu Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, sá sína menn lenda tvisvar undir á móti West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en landi hans Daley Blind tryggði liðinu 2-2 jafntefli þremur mínútum fyrir leikslok. 20. október 2014 21:34 Daley Blind tryggði United eitt stig á móti WBA - sjáið mörkin West Bromwich Albion og Manchester United gerðu 2-2 jafntefli á Hawthorns í kvöld í lokaleik áttundu umferðar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 20. október 2014 18:30 Marouane Fellaini: Þetta voru ekki góð úrslit Marouane Fellaini kom inn á sem varamaður og skoraði fyrra mark Manchester United í 2-2 jafntefli á móti West Bromwich í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 20. október 2014 21:58 Berahino: Ég læt fótboltann minn um það að tala Saido Berahino skoraði seinna mark West Bromwich Albion í kvöld þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Manchester United í kvöld í síðasta leiknum í áttundu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 20. október 2014 21:25 Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Sjá meira
Van Gaal: Vorum að spila okkar besta leik á tímabilinu Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, sá sína menn lenda tvisvar undir á móti West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en landi hans Daley Blind tryggði liðinu 2-2 jafntefli þremur mínútum fyrir leikslok. 20. október 2014 21:34
Daley Blind tryggði United eitt stig á móti WBA - sjáið mörkin West Bromwich Albion og Manchester United gerðu 2-2 jafntefli á Hawthorns í kvöld í lokaleik áttundu umferðar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 20. október 2014 18:30
Marouane Fellaini: Þetta voru ekki góð úrslit Marouane Fellaini kom inn á sem varamaður og skoraði fyrra mark Manchester United í 2-2 jafntefli á móti West Bromwich í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 20. október 2014 21:58
Berahino: Ég læt fótboltann minn um það að tala Saido Berahino skoraði seinna mark West Bromwich Albion í kvöld þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Manchester United í kvöld í síðasta leiknum í áttundu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 20. október 2014 21:25