Alfreð fékk rúman klukkutíma í tapi Sociedad - Yoda afgreiddi leikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. október 2014 20:41 Alfreð Finnbogason. Vísir/Getty Alfreð Finnbogason fann ekki skotskóna í kvöld þegar Real Sociedad tapaði 1-2 á heimavelli á móti Getafe í lokaleik áttundu umferðar spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Þetta var afar svekkjandi tap fyrir Sociedad sem fékk á sig tvö mörk í lokin. Alfreð var í byrjunarliðinu í fyrsta sinn í deildinni í sumar en hann hafði komið inná sem varamaður í síðustu þremur leikjum liðsins. Alfreð fékk rétt rúman klukkutíma í kvöld en hann var tekinn af velli á 61. mínútu leiksins en þá var staðan enn markalaus. Alfreð á því enn eftir að skora fyrir Real Sociedad í spænsku deildinni. Alfreð er ekki eini leikmaður Real Sociedad sem á í vandræðum með að finna skotskóna því liðið hefur aðeins náð að skora tvö mark í síðustu fjórum deildarleikjum sínum. Annað þeirra kom í kvöld þegar varamaðurinn Pablo Hervías kom liðinu í 1-0 á 82. mínútu en Frakkinn Abdoul Yoda jafnaði á 90. mínútu og skoraði síðan aftur á fjórðu mínútu í uppbótartíma. Getafe-liðið var því undir á 89. mínútu en fór engu að síður burtu með öll þrjú stigin þökk sé tveimur mörkum frá umræddum Yoda. Spænski boltinn Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Leik lokið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Leik lokið: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar hentu næstum því frá sér sigrinum Körfubolti Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Fótbolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Fleiri fréttir Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Kamerúnsk og brasilísk tvenna þegar Sara Björk og félagar fóru í þriðja sætið Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Hitti Arnór á Anfield Sjá meira
Alfreð Finnbogason fann ekki skotskóna í kvöld þegar Real Sociedad tapaði 1-2 á heimavelli á móti Getafe í lokaleik áttundu umferðar spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Þetta var afar svekkjandi tap fyrir Sociedad sem fékk á sig tvö mörk í lokin. Alfreð var í byrjunarliðinu í fyrsta sinn í deildinni í sumar en hann hafði komið inná sem varamaður í síðustu þremur leikjum liðsins. Alfreð fékk rétt rúman klukkutíma í kvöld en hann var tekinn af velli á 61. mínútu leiksins en þá var staðan enn markalaus. Alfreð á því enn eftir að skora fyrir Real Sociedad í spænsku deildinni. Alfreð er ekki eini leikmaður Real Sociedad sem á í vandræðum með að finna skotskóna því liðið hefur aðeins náð að skora tvö mark í síðustu fjórum deildarleikjum sínum. Annað þeirra kom í kvöld þegar varamaðurinn Pablo Hervías kom liðinu í 1-0 á 82. mínútu en Frakkinn Abdoul Yoda jafnaði á 90. mínútu og skoraði síðan aftur á fjórðu mínútu í uppbótartíma. Getafe-liðið var því undir á 89. mínútu en fór engu að síður burtu með öll þrjú stigin þökk sé tveimur mörkum frá umræddum Yoda.
Spænski boltinn Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Leik lokið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Leik lokið: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar hentu næstum því frá sér sigrinum Körfubolti Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Fótbolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Fleiri fréttir Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Kamerúnsk og brasilísk tvenna þegar Sara Björk og félagar fóru í þriðja sætið Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Hitti Arnór á Anfield Sjá meira