Kefjast þess að lögreglan afhendi öll gögn í Gálgahraunsmálinu Stefán Árni Pálsson skrifar 31. október 2014 13:41 visir/gva Sakborningar í Gálgahraunsmálinu hafa í tilefni af nýgengnum úrskurði úrskurðarnefndar um upplýsingamál sent lögreglustjóranum á Höfuðborgarsvæðinu bréf þar sem krafist er upplýsinga um hvort tekin hafi verið saman skýrsla vegna lögregluaðgerðanna sem fram fóru í Gálgahrauni hinn 21. október 2013. Níumenningarnir sem ákærðir voru vegna mótmælanna í Gálgahrauni voru fyrr í þessum mánuði dæmdir til að greiða 100 þúsund krónur í sekt, á mann, innan fjögurra vikna. Ella fari þeir í fangelsi í átta daga. Þar að auki var þeim gert að greiða 150 þúsund krónur í sakarkostnað. „Hér er átt við hvort til sé einhver samantekt um undirbúning, skipulagningu eða framkvæmd gríðarlega umfangsmikilla lögregluaðgerða í umrætt sinn gagnvart þeim eða öðrum friðsömum mótmælendum,“ segir í tilkynningu frá níumenningunum. Það kemur einnig fram að fyrst hafi fengist upplýst að ekki færri en sextíu lögreglumenn munu hafa verið á vettvangi í Gálgahrauni þegar mótmælin fóru fram. Í bréfi til lögreglustjóra er þess krafist að lögreglan afhendi öll gögn sem hún hafi undir höndum í viðkomandi máli, en þeirri kröfu hefur áður verið alfarið hafnað með vísan til undanþáguákvæðis upplýsingalaga. Þá er þess krafist í bréfi til lögreglustjóra að því verði svarað undanbragðalaust hvort símar þeirra eða lögmanna þeirra hafi verið hleraðir í tengslum við umrædd mótmæli og lögregluaðgerðir. Tengdar fréttir „Þetta var einfaldlega líkamleg árás“ Gunnsteinn Ólafsson, einn af þeim níu sem hafa verið kærð vegna mótmælanna í Gálgahrauni, segist ekki hafa farið inn á vinnusvæðið, fyrr en eftir að hann hafi verið handtekinn. 11. september 2014 09:59 Hraunavinir dæmdir fyrir friðsamleg mótmæli Fyrir ári síðan voru Hraunavinir handteknir þegar þeir mótmæltu með friðsamlegum hætti framkvæmdum við lagningu Álftanesvegar. Þeir voru tíndir upp einn af öðrum og settir í fangaklefa, 18. október 2014 07:00 Bubbi boðar styrktartónleika fyrir níumenningana Bubbi Morthens tónlistarmaður hefur boðað til styrktartónleika fyrir níumenningana sem dæmdir voru í sektargreiðslu vegna mótmæla í Gálgahrauni. 10. október 2014 13:24 Eiði og Ómari vísað úr réttarsal: Lárus ekki ákærður því hann er of þungur Ómar Ragnarsson segir réttarhöld yfir nímenningunum skrípaleik. Svo virðist sem þyngd skipti máli hvort fólk sé kært eður ei. 11. september 2014 13:52 Samstöðufundur um náttúruvernd og tjáningarfrelsi á Íslandi Þriðjudaginn 21. október kl 17.00 verður samstöðufundur náttúruverndarsinna og mótmælenda á Íslandi haldinn við Garðastekk við Álftanesveg undir nafninu Gálgahraun – samstöðufundur um náttúruvernd og tjáningarfrelsi á Íslandi. 16. október 2014 16:20 Fannst mjög ógnandi að líf sitt og fjör væri í höndum krakka „Þú verður að spyrja lögregluna að því. Því ég sé enga ástæðu fyrir því að ég hafi verið handtekin,“ sagði Viktoría Áskelsdóttir við skýrslutöku á Gálgahraunsmálinu. 11. september 2014 11:18 Segja valdbeitingu lögreglu tilefni til vægari refsinga Aðalmeðferð í máli Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu gegn níu einstaklingum sem handteknir voru í mótmælunum í Gálgahrauni fer fram í Héraðsdómi Reykjaness í dag. 11. september 2014 15:17 Óhlýðni Fái dómur Héraðsdóms Reykjaness yfir níumenningunum í Gálgahrauni að standa hafa stjórnvöld þar með sent okkur landsmönnum svolítið margræð skilaboð um það hvar óhlýðni kunni að vera réttlætanleg og hvar ekki. 13. október 2014 06:30 Níumenningarnir í Gálgahrauni dæmdir til sektargreiðslu Hverjum og einum var gert að greiða hundrað þúsund krónu sekt innan fjögurra vikna, eða fara í fangelsi í átta daga. 9. október 2014 13:44 Burðast með gamla harmóníkuvél og stóran þrífót Jóna Þorvaldsdóttir ljósmyndari opnar sýningu á sérstæðum myndum úr íslenskri náttúru í Galleríi Ófeigi á laugardaginn. 31. júlí 2014 14:00 Náttúruverndarsamtökin boða til mótmæla "Náttúruverndarsamtökin á Íslandi mótmæla þessari aðför lögreglu að saklausu fólki sem vildi vernda fallega náttúruperlu og krefjast þess að stjórnvöld láti nú málið niður falla." 9. september 2014 21:39 Tónleikar fyrir Gálgahraunsfólk á dagskrá Spaðar, Dikta, KK, Unnsteinn Manúel og Salka Sól meðal þeirra sem syngja fyrir umhverfisverndarsinna 20. október 2014 14:58 „Ég slapp því ég er stór og þungur en konan var ákærð því hún er léttari" Hjón úr Hafnarfirði voru handtekin við mótmæli í Gálgahrauni í október. Konan var ákærð í málinu en maðurinn slapp, því lögreglumenn gáfust upp að bera hann inn í lögreglubíl. 28. apríl 2014 13:17 Segir borðann hafa verið strengdan í kringum sig „Ég neitaði aldrei fyrirmælum lögreglu,“ sagði Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir við aðalmeðferð Gálgahraunsmálsins í morgun. 11. september 2014 13:24 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Fleiri fréttir Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Sjá meira
Sakborningar í Gálgahraunsmálinu hafa í tilefni af nýgengnum úrskurði úrskurðarnefndar um upplýsingamál sent lögreglustjóranum á Höfuðborgarsvæðinu bréf þar sem krafist er upplýsinga um hvort tekin hafi verið saman skýrsla vegna lögregluaðgerðanna sem fram fóru í Gálgahrauni hinn 21. október 2013. Níumenningarnir sem ákærðir voru vegna mótmælanna í Gálgahrauni voru fyrr í þessum mánuði dæmdir til að greiða 100 þúsund krónur í sekt, á mann, innan fjögurra vikna. Ella fari þeir í fangelsi í átta daga. Þar að auki var þeim gert að greiða 150 þúsund krónur í sakarkostnað. „Hér er átt við hvort til sé einhver samantekt um undirbúning, skipulagningu eða framkvæmd gríðarlega umfangsmikilla lögregluaðgerða í umrætt sinn gagnvart þeim eða öðrum friðsömum mótmælendum,“ segir í tilkynningu frá níumenningunum. Það kemur einnig fram að fyrst hafi fengist upplýst að ekki færri en sextíu lögreglumenn munu hafa verið á vettvangi í Gálgahrauni þegar mótmælin fóru fram. Í bréfi til lögreglustjóra er þess krafist að lögreglan afhendi öll gögn sem hún hafi undir höndum í viðkomandi máli, en þeirri kröfu hefur áður verið alfarið hafnað með vísan til undanþáguákvæðis upplýsingalaga. Þá er þess krafist í bréfi til lögreglustjóra að því verði svarað undanbragðalaust hvort símar þeirra eða lögmanna þeirra hafi verið hleraðir í tengslum við umrædd mótmæli og lögregluaðgerðir.
Tengdar fréttir „Þetta var einfaldlega líkamleg árás“ Gunnsteinn Ólafsson, einn af þeim níu sem hafa verið kærð vegna mótmælanna í Gálgahrauni, segist ekki hafa farið inn á vinnusvæðið, fyrr en eftir að hann hafi verið handtekinn. 11. september 2014 09:59 Hraunavinir dæmdir fyrir friðsamleg mótmæli Fyrir ári síðan voru Hraunavinir handteknir þegar þeir mótmæltu með friðsamlegum hætti framkvæmdum við lagningu Álftanesvegar. Þeir voru tíndir upp einn af öðrum og settir í fangaklefa, 18. október 2014 07:00 Bubbi boðar styrktartónleika fyrir níumenningana Bubbi Morthens tónlistarmaður hefur boðað til styrktartónleika fyrir níumenningana sem dæmdir voru í sektargreiðslu vegna mótmæla í Gálgahrauni. 10. október 2014 13:24 Eiði og Ómari vísað úr réttarsal: Lárus ekki ákærður því hann er of þungur Ómar Ragnarsson segir réttarhöld yfir nímenningunum skrípaleik. Svo virðist sem þyngd skipti máli hvort fólk sé kært eður ei. 11. september 2014 13:52 Samstöðufundur um náttúruvernd og tjáningarfrelsi á Íslandi Þriðjudaginn 21. október kl 17.00 verður samstöðufundur náttúruverndarsinna og mótmælenda á Íslandi haldinn við Garðastekk við Álftanesveg undir nafninu Gálgahraun – samstöðufundur um náttúruvernd og tjáningarfrelsi á Íslandi. 16. október 2014 16:20 Fannst mjög ógnandi að líf sitt og fjör væri í höndum krakka „Þú verður að spyrja lögregluna að því. Því ég sé enga ástæðu fyrir því að ég hafi verið handtekin,“ sagði Viktoría Áskelsdóttir við skýrslutöku á Gálgahraunsmálinu. 11. september 2014 11:18 Segja valdbeitingu lögreglu tilefni til vægari refsinga Aðalmeðferð í máli Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu gegn níu einstaklingum sem handteknir voru í mótmælunum í Gálgahrauni fer fram í Héraðsdómi Reykjaness í dag. 11. september 2014 15:17 Óhlýðni Fái dómur Héraðsdóms Reykjaness yfir níumenningunum í Gálgahrauni að standa hafa stjórnvöld þar með sent okkur landsmönnum svolítið margræð skilaboð um það hvar óhlýðni kunni að vera réttlætanleg og hvar ekki. 13. október 2014 06:30 Níumenningarnir í Gálgahrauni dæmdir til sektargreiðslu Hverjum og einum var gert að greiða hundrað þúsund krónu sekt innan fjögurra vikna, eða fara í fangelsi í átta daga. 9. október 2014 13:44 Burðast með gamla harmóníkuvél og stóran þrífót Jóna Þorvaldsdóttir ljósmyndari opnar sýningu á sérstæðum myndum úr íslenskri náttúru í Galleríi Ófeigi á laugardaginn. 31. júlí 2014 14:00 Náttúruverndarsamtökin boða til mótmæla "Náttúruverndarsamtökin á Íslandi mótmæla þessari aðför lögreglu að saklausu fólki sem vildi vernda fallega náttúruperlu og krefjast þess að stjórnvöld láti nú málið niður falla." 9. september 2014 21:39 Tónleikar fyrir Gálgahraunsfólk á dagskrá Spaðar, Dikta, KK, Unnsteinn Manúel og Salka Sól meðal þeirra sem syngja fyrir umhverfisverndarsinna 20. október 2014 14:58 „Ég slapp því ég er stór og þungur en konan var ákærð því hún er léttari" Hjón úr Hafnarfirði voru handtekin við mótmæli í Gálgahrauni í október. Konan var ákærð í málinu en maðurinn slapp, því lögreglumenn gáfust upp að bera hann inn í lögreglubíl. 28. apríl 2014 13:17 Segir borðann hafa verið strengdan í kringum sig „Ég neitaði aldrei fyrirmælum lögreglu,“ sagði Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir við aðalmeðferð Gálgahraunsmálsins í morgun. 11. september 2014 13:24 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Fleiri fréttir Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Sjá meira
„Þetta var einfaldlega líkamleg árás“ Gunnsteinn Ólafsson, einn af þeim níu sem hafa verið kærð vegna mótmælanna í Gálgahrauni, segist ekki hafa farið inn á vinnusvæðið, fyrr en eftir að hann hafi verið handtekinn. 11. september 2014 09:59
Hraunavinir dæmdir fyrir friðsamleg mótmæli Fyrir ári síðan voru Hraunavinir handteknir þegar þeir mótmæltu með friðsamlegum hætti framkvæmdum við lagningu Álftanesvegar. Þeir voru tíndir upp einn af öðrum og settir í fangaklefa, 18. október 2014 07:00
Bubbi boðar styrktartónleika fyrir níumenningana Bubbi Morthens tónlistarmaður hefur boðað til styrktartónleika fyrir níumenningana sem dæmdir voru í sektargreiðslu vegna mótmæla í Gálgahrauni. 10. október 2014 13:24
Eiði og Ómari vísað úr réttarsal: Lárus ekki ákærður því hann er of þungur Ómar Ragnarsson segir réttarhöld yfir nímenningunum skrípaleik. Svo virðist sem þyngd skipti máli hvort fólk sé kært eður ei. 11. september 2014 13:52
Samstöðufundur um náttúruvernd og tjáningarfrelsi á Íslandi Þriðjudaginn 21. október kl 17.00 verður samstöðufundur náttúruverndarsinna og mótmælenda á Íslandi haldinn við Garðastekk við Álftanesveg undir nafninu Gálgahraun – samstöðufundur um náttúruvernd og tjáningarfrelsi á Íslandi. 16. október 2014 16:20
Fannst mjög ógnandi að líf sitt og fjör væri í höndum krakka „Þú verður að spyrja lögregluna að því. Því ég sé enga ástæðu fyrir því að ég hafi verið handtekin,“ sagði Viktoría Áskelsdóttir við skýrslutöku á Gálgahraunsmálinu. 11. september 2014 11:18
Segja valdbeitingu lögreglu tilefni til vægari refsinga Aðalmeðferð í máli Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu gegn níu einstaklingum sem handteknir voru í mótmælunum í Gálgahrauni fer fram í Héraðsdómi Reykjaness í dag. 11. september 2014 15:17
Óhlýðni Fái dómur Héraðsdóms Reykjaness yfir níumenningunum í Gálgahrauni að standa hafa stjórnvöld þar með sent okkur landsmönnum svolítið margræð skilaboð um það hvar óhlýðni kunni að vera réttlætanleg og hvar ekki. 13. október 2014 06:30
Níumenningarnir í Gálgahrauni dæmdir til sektargreiðslu Hverjum og einum var gert að greiða hundrað þúsund krónu sekt innan fjögurra vikna, eða fara í fangelsi í átta daga. 9. október 2014 13:44
Burðast með gamla harmóníkuvél og stóran þrífót Jóna Þorvaldsdóttir ljósmyndari opnar sýningu á sérstæðum myndum úr íslenskri náttúru í Galleríi Ófeigi á laugardaginn. 31. júlí 2014 14:00
Náttúruverndarsamtökin boða til mótmæla "Náttúruverndarsamtökin á Íslandi mótmæla þessari aðför lögreglu að saklausu fólki sem vildi vernda fallega náttúruperlu og krefjast þess að stjórnvöld láti nú málið niður falla." 9. september 2014 21:39
Tónleikar fyrir Gálgahraunsfólk á dagskrá Spaðar, Dikta, KK, Unnsteinn Manúel og Salka Sól meðal þeirra sem syngja fyrir umhverfisverndarsinna 20. október 2014 14:58
„Ég slapp því ég er stór og þungur en konan var ákærð því hún er léttari" Hjón úr Hafnarfirði voru handtekin við mótmæli í Gálgahrauni í október. Konan var ákærð í málinu en maðurinn slapp, því lögreglumenn gáfust upp að bera hann inn í lögreglubíl. 28. apríl 2014 13:17
Segir borðann hafa verið strengdan í kringum sig „Ég neitaði aldrei fyrirmælum lögreglu,“ sagði Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir við aðalmeðferð Gálgahraunsmálsins í morgun. 11. september 2014 13:24