Ræstingakonurnar voru að fá 260 þúsund krónur á mánuði Jakob Bjarnar skrifar 5. nóvember 2014 12:48 Nú fá ræstingarkonurnar, með milligöngu verktaka, að hlaupa hraðar fyrir lægri laun, eða 214 þúsund fyrir fulla vinnu. Talsvert hefur verið fjallað um tíðindi sem bárust frá Eflingu í gær um uppsagnir Stjórnarráðsins á ræstingarfólki. Um 18 konur missa vinnuna, þar af eru sex eldri en 60 ára og sjö á aldrinum 50 til 60 ára. Starfshlutfall er mismunandi en flestar eru að fá greitt miðað við 60 – 70 prósenta starfshlutfall. Vísir ræddi við Hörpu Ólafsdóttir, yfirmann kjaradeildar Eflingar, og fékk hana til að fara yfir það hvað þessar konur voru að bera úr býtum fyrir vinnu sína. „Það er verið að greiða eftir stærð svæða sem þær eru með og því mismunandi hversu auðveld yfirferðar stykkin eru. En mér sýnist þær vera að fá að meðaltali um 260 þúsund krónur á mánuði. Lágmarkslaun fyrir ræstingar á almenna markaðnum eru 214 þúsund krónur á mánuði fyrir fullt starf. Þá eru réttindi sem snúa bæði að veikindum og lífeyrissjóðsgreiðslum mun lakari á almenna markaðnum en hjá ríkinu.“ Harpa segir algerlega fyrirliggjandi að það sem til standi að gera með því að bjóða þetta út sé að lækka þessi laun enn frekar. Það liggur í hlutarins eðli; þær byrja frá á grunni, uppsagnarfrestur styttri, veikindaréttur minni, miklu lægri laun ... „þú þarft að hlaupa helmingi hraðar. Öllum forsendum verður breytt og þjónustustigið verður miklu minna. Það er ætlast til þess að viðkomandi hlaupi hraðar fyrir minni laun.“ Tengdar fréttir Ríkið ræður ræstingarfólk með lægri laun og minni réttindi Stjórnarráðið hefur sagt upp átján ræstingarkonum. Lokahnykkurinn á uppsögnum ræstingarfólks í Eflingu hjá ríkinu. Flestar konurnar enda á atvinnuleysisskrá. 5. nóvember 2014 12:37 Ríkið segir upp átján konum Konurnar eru allar íslenskar og eru á sextugs- og sjötugsaldri. Þær störfuðu við ræstingar og var starfshlutfall þeirra um 60-70 prósent. 4. nóvember 2014 16:46 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Sjá meira
Talsvert hefur verið fjallað um tíðindi sem bárust frá Eflingu í gær um uppsagnir Stjórnarráðsins á ræstingarfólki. Um 18 konur missa vinnuna, þar af eru sex eldri en 60 ára og sjö á aldrinum 50 til 60 ára. Starfshlutfall er mismunandi en flestar eru að fá greitt miðað við 60 – 70 prósenta starfshlutfall. Vísir ræddi við Hörpu Ólafsdóttir, yfirmann kjaradeildar Eflingar, og fékk hana til að fara yfir það hvað þessar konur voru að bera úr býtum fyrir vinnu sína. „Það er verið að greiða eftir stærð svæða sem þær eru með og því mismunandi hversu auðveld yfirferðar stykkin eru. En mér sýnist þær vera að fá að meðaltali um 260 þúsund krónur á mánuði. Lágmarkslaun fyrir ræstingar á almenna markaðnum eru 214 þúsund krónur á mánuði fyrir fullt starf. Þá eru réttindi sem snúa bæði að veikindum og lífeyrissjóðsgreiðslum mun lakari á almenna markaðnum en hjá ríkinu.“ Harpa segir algerlega fyrirliggjandi að það sem til standi að gera með því að bjóða þetta út sé að lækka þessi laun enn frekar. Það liggur í hlutarins eðli; þær byrja frá á grunni, uppsagnarfrestur styttri, veikindaréttur minni, miklu lægri laun ... „þú þarft að hlaupa helmingi hraðar. Öllum forsendum verður breytt og þjónustustigið verður miklu minna. Það er ætlast til þess að viðkomandi hlaupi hraðar fyrir minni laun.“
Tengdar fréttir Ríkið ræður ræstingarfólk með lægri laun og minni réttindi Stjórnarráðið hefur sagt upp átján ræstingarkonum. Lokahnykkurinn á uppsögnum ræstingarfólks í Eflingu hjá ríkinu. Flestar konurnar enda á atvinnuleysisskrá. 5. nóvember 2014 12:37 Ríkið segir upp átján konum Konurnar eru allar íslenskar og eru á sextugs- og sjötugsaldri. Þær störfuðu við ræstingar og var starfshlutfall þeirra um 60-70 prósent. 4. nóvember 2014 16:46 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Sjá meira
Ríkið ræður ræstingarfólk með lægri laun og minni réttindi Stjórnarráðið hefur sagt upp átján ræstingarkonum. Lokahnykkurinn á uppsögnum ræstingarfólks í Eflingu hjá ríkinu. Flestar konurnar enda á atvinnuleysisskrá. 5. nóvember 2014 12:37
Ríkið segir upp átján konum Konurnar eru allar íslenskar og eru á sextugs- og sjötugsaldri. Þær störfuðu við ræstingar og var starfshlutfall þeirra um 60-70 prósent. 4. nóvember 2014 16:46