Stress hefur alvarlegri áhrif á hjartaheilsu kvenna en karla Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 3. nóvember 2014 10:13 Hjartasjúkdómar valda flestum dauðsföllum í heiminum og hrjá almennt karlmenn frekar en konur. vísir/getty Konur eru í meiri hættu en karlar á að fá hjartasjúkdóm sem orsakast af stressi, andlegri streitu og konur upplifa alvarlegri vandkvæði undir mikilli streitu heldur en karlar. Hjartalíf greinir frá þessu en þetta kemur fram í nýrri rannsókn sem birtist í the Journal of American Collage of Cariology í október. Þátttakendur rannsóknarinnar voru 310 eða 56 konur og 254 karlar sem greind höfðu verið með hjartasjúkdóm. Öll voru þau þegar þátttakendur í rannsókn sem nefnist REMIT og skoðar áhrif lyfsins Escitalopram samanborið við lyfleysu á hjartasjúkdóm sem kemur sökum streitu.Aukning á neikvæðum tilfinningum Rannsóknin leiddi í ljós að meiri breytingar urðu á blóðþrýstingi og hjartsláttartíðni karla vegna streitu en þær breytingar sem urðu á líkama kvenna í kjölfar stressins voru hættulegri. Þá greindu konurnar frá aukningu á neikvæðum tilfinningum. Konurnar urðu frekar fyrir minnkuðu blóðflæði til hjartans, eða blóðþurrð í hjartavöðvanum, sem getur eyðilagt hjartavöðvann. Einnig sýndu fleiri konur í rannsókninni merki um myndum blóðtappa en blóðtappar geta stíflað æðar og þannig leitt til hjartaáfalls. „Sambandið á milli stress og hjartasjúkdóma er vel þekkt. Þessi rannsókn hefur leitt það í ljós að stress hefur mismunandi áhrif á hjartaheilsu karla og kvenna. Við verðum að viðurkenna þennan mun þegar við erum að meta og meðhöndla einstaklinag með hjartasjúkdóma,“ segir Dr. Zainab Samad, við Duke University Medical Center í Bandaríkjunum og leiðbeinandi rannsóknarinnar.Skoða þurfi tengsl kynjamuns á viðbrögðum hjartans „Á þessum tímapunkti er þörf á frekari rannsóknum til að skoða tengsl þessa kynjamuns á viðbrögðum hjartans við andlegu stressi og skoða einnig langtíma útkomur“. Að lokum bætti Samad við að núverandi tæki sem til eru til að mæla áhættu á hjartasjúkdómum séu ófullnægjandi þar sem þau taka áhrif sálfræðilegrar streitu á líkamann ekki með í reikninginn. Hjartasjúkdómar valda flestum dauðsföllum í heiminum og hrjá almennt karlmenn frekar en konur, en eftir 50 ára aldurinn þá jafnast líkurnar á hjartasjúkdómum og eru svipaðar hjá körlum og konum. Þátttakendur rannsóknarinnar tóku þátt í þremur andlega streituvaldandi verkefnum - verkefni í hugarreikningi, teikna upp eftir spegli, og að muna reiði (e. recall anger) í ákveðnu prófi. Í kjölfarið gerðu þátttakendur æfingu á hlaupabretti. Tengdar fréttir Segir konur fá verri meðferð við hjartaáfalli en karlar Horfur kvenna sem fá hjartaáfall eru almennt verri en karla á sama aldri. 6. mars 2014 13:49 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira
Konur eru í meiri hættu en karlar á að fá hjartasjúkdóm sem orsakast af stressi, andlegri streitu og konur upplifa alvarlegri vandkvæði undir mikilli streitu heldur en karlar. Hjartalíf greinir frá þessu en þetta kemur fram í nýrri rannsókn sem birtist í the Journal of American Collage of Cariology í október. Þátttakendur rannsóknarinnar voru 310 eða 56 konur og 254 karlar sem greind höfðu verið með hjartasjúkdóm. Öll voru þau þegar þátttakendur í rannsókn sem nefnist REMIT og skoðar áhrif lyfsins Escitalopram samanborið við lyfleysu á hjartasjúkdóm sem kemur sökum streitu.Aukning á neikvæðum tilfinningum Rannsóknin leiddi í ljós að meiri breytingar urðu á blóðþrýstingi og hjartsláttartíðni karla vegna streitu en þær breytingar sem urðu á líkama kvenna í kjölfar stressins voru hættulegri. Þá greindu konurnar frá aukningu á neikvæðum tilfinningum. Konurnar urðu frekar fyrir minnkuðu blóðflæði til hjartans, eða blóðþurrð í hjartavöðvanum, sem getur eyðilagt hjartavöðvann. Einnig sýndu fleiri konur í rannsókninni merki um myndum blóðtappa en blóðtappar geta stíflað æðar og þannig leitt til hjartaáfalls. „Sambandið á milli stress og hjartasjúkdóma er vel þekkt. Þessi rannsókn hefur leitt það í ljós að stress hefur mismunandi áhrif á hjartaheilsu karla og kvenna. Við verðum að viðurkenna þennan mun þegar við erum að meta og meðhöndla einstaklinag með hjartasjúkdóma,“ segir Dr. Zainab Samad, við Duke University Medical Center í Bandaríkjunum og leiðbeinandi rannsóknarinnar.Skoða þurfi tengsl kynjamuns á viðbrögðum hjartans „Á þessum tímapunkti er þörf á frekari rannsóknum til að skoða tengsl þessa kynjamuns á viðbrögðum hjartans við andlegu stressi og skoða einnig langtíma útkomur“. Að lokum bætti Samad við að núverandi tæki sem til eru til að mæla áhættu á hjartasjúkdómum séu ófullnægjandi þar sem þau taka áhrif sálfræðilegrar streitu á líkamann ekki með í reikninginn. Hjartasjúkdómar valda flestum dauðsföllum í heiminum og hrjá almennt karlmenn frekar en konur, en eftir 50 ára aldurinn þá jafnast líkurnar á hjartasjúkdómum og eru svipaðar hjá körlum og konum. Þátttakendur rannsóknarinnar tóku þátt í þremur andlega streituvaldandi verkefnum - verkefni í hugarreikningi, teikna upp eftir spegli, og að muna reiði (e. recall anger) í ákveðnu prófi. Í kjölfarið gerðu þátttakendur æfingu á hlaupabretti.
Tengdar fréttir Segir konur fá verri meðferð við hjartaáfalli en karlar Horfur kvenna sem fá hjartaáfall eru almennt verri en karla á sama aldri. 6. mars 2014 13:49 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira
Segir konur fá verri meðferð við hjartaáfalli en karlar Horfur kvenna sem fá hjartaáfall eru almennt verri en karla á sama aldri. 6. mars 2014 13:49